Vísir - 12.02.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 12.02.1968, Blaðsíða 14
14 VISIR . Mánudagur 12. febrúar 1968. TIL SOLU Ódýrar Kvenkápur og slár til. solu. Uppl, í síma 41103. Volvo P 544 til sölu. Skipti á Pick-up koma til greina. Uppl. i síma 23739 eftir kl. 6 á kvöld- in.- Fallegur brúðarkjóll til sölu, einn ig vel með farinn bamavagn, selst ódýrt, Uppl. í síma 23098. Hin eftirspurðu dömu og herra seðlavéski úr kálfsskinni, meö á- brenndum nöfnum og myndum fást eftir pötunum í síma 37711. Módel brúðarkjóll Sérlega falleg- % ur danskur módel brúðarkjóll, síö- ur ásamt höfuöbúnaði á háa fremur granna dömu til sölu. Einnig skíðaskór nr. 36—37, skíði og stafir (selst ódýrt) og stór og falleg dúkka til að hafa á rúmi. . Sími 32392. i. Ódýru unajlinga- og dömu- slárn- ar komnar ‘aftur. — Uppl. f síma 35167 eftir kl. 1. Til sölu lítið notað og vel með farið segulbandstæki af gerðinni Grundig TK-20 fyrir hagstætt verö. TJnol. f si'ma 12332,____________. Til sölu eins árs gamall og vel með farinn barnavagn af Pedigree gerð og meðfylgjandi dýna og inn- kaupataska. Uppl. í síma lá332. Pedigree bamavagn til sölu — Uppl, í síma 30817. Sem nýtt hjónarúm til sölu. — TTppl. í síma 16082 eftir kl,‘ 6 e.h. Borðstofuborð og stólar til sölu úr tekki, svo til nýtt. Uppl, í síma T3955. Til sölu í Ford 1956 ýmsir vara- hlutir þar á meðal nýleg sjálf- skipting í tonnstandi. Upplýsingar * Hrfsateig 37. Lítið notaður barnavagn til sölu. Uppl. í Eskihlíð D við Reykjanes- braut eftir kl. 6 í dag. Nýr 200 1 Phiiips ísskápur til sölu (í kassanum) á gamla verðinu. Einnig Servis þvottavél með raf- magnsvindu. Uppl. í síma 37781. Spónn til sölu. Sérlega fallegur mahonispónn, stærð 3,50x50 cm, hentugur á þiljur. Uppl. í síma 32412 i hádegi eða eftir kl. 7. Til sölu trésmíðavélar og önnur trésmíðaverkfæri. Þeir sem vildu athuga þetta leggi nafn og síma- númer inn á augld. Vísis merkt ..648“. Fallegur brúðarkjóll til sölu, einn ig vel með farinn barnavagn, selst ódýrt. Uppl. 1 síma 23098. Til sölu notað eikarborðstofuborð f. 12 manns og sex stólar ásamt sófaborði. Til sýnis að Grettisgötu 46, 3. h. t. h. mánudagskvöld kl. 8-9 ATyiNNA OSKAST Ung stúlka með gagnfræöapróf óskar eftir vinnu strax. Uppl. í sípia 10781. =7= ÓSKAST KEYPT Kaupum gömul póstkort. Frí- merkjamiðstöðin, Týsgötu 1. Sími 21170. _ Vel með farinn barnavagn ósk- ast. Uppl. í síma 16643. Lítill ísskápur óskast. — Uppl. í síma 83517. TIL LEIGU Til leigu á jarðhæö við Laugar- nesveg, 1 stofa og eldhús. Sér inngangur. Aðeins fyrir barnlaust fólk, helzt eldri hjón. Tilboð send- ist augld. Vísis merkt „Hitaveita — 574“. Gott herbergi til leigu í vestur- bænum, fyrir reglusama stúlku, barnagæzla 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 235Ó2. ,____________ Herbergi til leigu á góðum stað, h'elzt fyrir stúlku. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 23610 milli kl. 5 og 10 js.h. Til leigu er ágæt íbúð. Góðir leiguskilmálar. íbúöin leigist til næsta hausts. Tilboð sendist Vísi merkt „íbúð 598» Til leigu herbergi fyrir .stúlku, hentugt fvrir tvær. Uppl. í síma 35178. ' / 3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar eða fyrir 1. apríl. Reglusemi. Uppl.J síma 32475. Ung hjón með 2ia ára dreng ðska eftir íbúð Uppl. í síma 33139 frá kl. 3 e.h. 2ja—3’- herb. íbúð óskast Reglu fprni TTnnl. í sfma 18384. Dönsk kona óskar eftir íbúð með húsgögnum og' síma. frá ca. 25. febr. n. k. í 2 — 3 mánuði Helzt í vesjurbænum. Uppl. í síma 11105. Einhleypa konu yantar íbúö, 1 herbergi og eldhús á góðum stað í bænum. Upnl. í síma 81271 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Tvennt í heimili. Sími 18072 eftir kl. 7 e. h BARNAGÆZLA Kona óskast í heimahús til að gæta 9 mánaða barns hálfan dag- inn, Uppl. í síma 13241. Kona eða unglingsstúlka óskast til að gæta ársgamals barns f. h. Einnig húsverk, ef um semst. — Uppl. í síma 15781. KENNSLA Ökukennsla: G. G. P. Sími 34590, Ramblerbifreið. Ökukennsla, æfingatfmar. Kenni eftir kl. 18 nema laugardaga eftir kl. 13, sunnudaga eftir samkomu- lagi. Otvega öll gögn varðandi bíl- próf. Volkswagenbifreið. — Hörður Raenarssrn, sfmi 35481 og 17601. Ökukennsia. Lærið að aka bíl 'ar sem bílaúrvalið er mest Volks wagen eða Taunus Þér getið valið hvort bér viljið karl eða kven-öku kennara Utvega öll vögn varðandi bílpróf. Geir Þormar ökukennari símar 19896 21772 og 19015 Skila boð um Gufunesradló simi 22384 Ökukennsla. Kristján Guðmunds- son. Sími 35966 og 30345. Les dönsku og ensku með skóla- börnum og unglingum, ásamt byrj- endum á öllun. aldri, einkatfmar og hópkennsla. Guðmunda Eliasdóttir, Sólvallagötu 33 (efsta hæö). Sími 16264 aðeins milli kl. 14—18. Kenni akstur á Volvo Amazon. Uppl. f síma 33588. Ökukennsla, Kenni á Volkswag- en 1500. Tek fólk í æfingatjma. Uppl. í síma 23579. u Aukatímar. Tek að mér að auka kunnáttu nemenda í stærðfræð'i ,ög reikningi, og eðlis- og efnafræ8l. Kolbeinn Sigurðsson Guðrúnargötu 7, sími 17871 f. h. og milli 8 ög'9 á kvöldin. '-s Brezkur kennari B.A., talar Is- lenzku, getur bætt við sig fjó'rujn einkanemendum, byrjendum eða lengra komnum, talmálið eða til prófs. Sími 10238. Otsaumur. Kenni útsaum. Uppþ í síma 10002 kl. 6 til 8 síðdegis. Dómhildur Sigurðardóttir kenpafi. TILKYNNING )t Góður 14 manna Weapon til Uppl. f síma 83398 — 82539. k ■ HREINGiRNINGAR 7élahreini',emim> gólftep|ja- h'"' aanahreinsun. Vanir og va.,^ virkir menn Ódýr og öruge bióij usta. •'°o"linn sími 42181 r Hreingerningar. Handhreingerb- ingar. Gerum hreinar fbúðir stiga- ganga. sali og stofnanir. Vanir menn Vönduð vinna. Uppl. I síma 21812 allan daginn. B og E. Hreingerningar meö vélum. Fljót og góð vinna Einnig húsgagna- og teppahreinsun Sfmi 14096 Ársæll og Bjarni. Þrif — Hreingemingar. Vélhrein- gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni Hreingemlngar. — Látið vand- virka menn gera hreint, engin ó- þrif, sköffum plastábreiöur á teppi og húsgögn. (Ath. kvöldvinna á sama gjaldi). Pantið timanlega i sfma 42449 og 24642. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS f/rir: Ökukennsla: kenni eftir sam- komulagi, bæði á daginn og á kvöldin, létt, mjög lipur sex manna bifreiö. Guðjón Jónsson. Sími 36659. □m)- HÚSNÆÐI zssssr FLUGFREYJA með fjögurra ára dóttur óskar eftir að kynnast góðu fólki, sem hefur litla fbúð til leigu og getur litið eftir barninu, þegar hún er ebki heima. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir n. k. föstudag merkt „4185“. TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 • Símar 35607, 36783 og 33028 ÞJONUSTA Tek að mér málverkaviðgerðir og málverkahreinsanir. Guðm. Karl Ásbjörnsson. Sími 35042. Nú er rétti tíminn til að láta okkur endurnýja gamlar myndir og stækka. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar Skólavöröu- stfg 30. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar fallegu ekta litljós- nyndir Pantið tíma 1 síma 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mu.ndssonar. Skólavörðustfg .30. . Grímubúningar til leigu, barna og fullorðinna. Opið kl. 2-6 og 8-10 Pantiö tímanlega. Blönduhlíð ■ 25 vinstri dyr. Sími 12509 Fatabreytingar: Styttum kápur og kjóla, skiptum um fóður og rennilása. Þrengjum herrabuxur, eingöngu tekinn hreinn fatnaður. Uppl. "í síma 15129 og 19391 að Brávallagötu 50. — Geymið aug- lýsinguna. Húsaviðgerðir, Set í einfalt og tvöfalt gler, allar stærðir af rúð- um. Flísa- og mosaiklagnir. Uppl. í síma 21498. Innrömmum málverk og myndir, einnig meistarabréf, eigum von á eftirprentunum mjög fljótlega. — Pantið tímanlega. Innrömmunar verkstæöi Þorbjöms J. Benedikts- sonar, Ingólfsstræti 7. FÉLAGSLIF Æfingatafla knattspyrnudeildar K. R. 5. flokkur Sunnudaga kl. 1.00 Mánudaga .... ... kl. 6.55 Föstudaga kl. 6.55 4. flokkur Sunnudaga kl. 1.50 Fimmtudaga kl. 7.45 3. flokkur Sunnudaga kl. 2.40 Fimmtudaga kl. 8.35 2. flokkur Mánudaga ,kl. 9.25 Fimmtudaga kl. 10.15 Meistara- og‘ 1. flokkur Mánudaga .........„___ kl. 8.35 Fimmtúdaga ___________ kl. 9.25 „Harðjaxlar" Mánudaga ............ kl. 7.45 NÝJUNG 1 TEPPAHREINSUN ADVANCE Tryggir að tepp ið hleypur ekki. Reynið vlðskipt In. Uppl. I sima 30676. dO^allett LEIKFJMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti - ic Margir litlr ÍZ Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^^allettbúðin 'VERZLUNIN 1<A Ch BRffÐRflBORGRRSTIB 22 SÍMI 1-30-76 1111111111111111111111( I IIM1t!l I Auglýsið í Visi YMISLEGT YMISLEGT HÖFÐATÚNI 4 SIMI23480 „ VHinuvélap tll lelgu * w Sllil Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzínknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - Trúln flytur fjött — Vlð 'Tyíjum allt annað SENDIBlLASTÖÐIN HF. 8ILSTJ0RARNIR aðstoða -------------------------------—j rökum aö okkui avers konai múrbroi og sprengivirmu i qúsgmnnum og ræ-s um Leigjum út loftpressur og vibra, sieða Vélaleige Steindórs Sighvats sonai Alfabrekku við Suöurlands braut, simi 30435 ______ gfi SUÐURVERI • s. 82430 BLÓM OG GJAFAVÖRUR Opið alia daga kl. 9—18. Einnig laugardaga og sunnu- daga. — Sendum alla daga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.