Vísir - 28.02.1968, Qupperneq 3
.............................................................. .................................................................................................*':•
iV' n
StÉIÉ iBHM!
■ <í'
***" ' J
ninurtWMWffKi
-
V¥S»FR . MíðVikudagur 28. febróar 1968.
„Herjólfur“ aö koma til Hornafjarðar. Myndin er tekin frá hinum nýju hafnarmannvirkjum og sést „Hákur“ til hægri á
myndinni. Hornfirðingar segja að jafn nauðsynlegt sé fyrir þá að fá Herjólf til sín hálfsmánaðarlega og það er fyrir
Vestmannaeyinga að fá hann annan hvem dag, hvað sem V estmannaeyingar segi.
Heiöar Pétursson, fréttaritari Vísis á Hornafirði, fór á fund sveitarstjórans á staðnum og átti við
iiann viðtal það, sem birtist hér á síðunni. Heiðar tók einnig þaer myndir, sem fylgja viðtalinu.
HAFNARGERÐ í HORNAFIRÐI
— Um þaö bil 130.000 kúbik-
nietrum i þessum áfanga.
— Hvenær lýkur því verki?
— Áætlað er að því veröi lok-
ið eftir fjóra til fimm mánuði,
eöa í maí-júní í vor.
— Má þá gera ráð fyrir að
nýja bryggjan verði nothæf í
vor? >
— Hún veröur tekin í notkun
um leið og búið er aö grafa frá
henni. Þó er eftir að steypa
bryggjuplötuna, leggja vatns-
leiðslu og koma fyrir lýsingu,
en gert er ráð fyrir að því verki
ljúki í sumar.
Og' með þessum orðum kveðj-
um við sveitarstjórann og þökk-
um honum greinagóð svör.
'•' ——
„Dísarfell kemur til Hornafjarðar.
bryggjur lengst til vinstri.
Vestrahorn sést lengst til hægri á myndinni og bátar við
Homafirði, febrúar 1968.
V7‘ið bregöum okkur á tal við
T Sigurð Hjaltason sveitar-
stjóra og spyrjum hann um hafn
arframkvæmdirnar hér á Horna-
firði, en þær hafa verlð mjög
aðkallandi fyrir samgöngur og
útgerð á staðnum. Höfnin er það
grunn i dag, að við hefur legið
að út- og aðflutningar hafi stöðv
azt, en það gefur auga leið, að
við þess háttar aðstæður verður
ekki unað, þar eð hafið gegnir
tveim hlutverkum fyrir Hom-
firðinga. Það er aðallífæð stað-
arins og ekki síður helzta sam-
gönguæð byggðarlagsins. Hingað
koma á ári hverju milli tvö og
þrjú ‘hundruð vöruflutningaskip
með ýmsar lífsnauösynjar og
héðan er fluttur fiskur, kjöt og
fleiri afurðir. Útgerðin þarfnast
góðra hafnarmannvirkja, en héð
an eru gerðir út 10 bátar allt
árið um kring, á línu, net, troll
og humartroll.
Fyrsta spurningin, sem við
leggjum fyrir sveitarstjórann,
er á þessa Ieiði
— Hvað er áætlað að hafnar-
gerðin Icosti fullgerð?
— Það er áætlað að hún kosti
12 til 15 milljónir króna.
— Hversu stór skip er reiknað
meö að geti athafnað sig viö
nýja hafnarkantinn.
— Áætlað er, aö um 2000
tonna skip geti lagzt að hön-
um.
— Hvað verður dýpið mikið,
þegar uppgreftri er lokið?
— Þaö er miðaö viö að dýpi
verði 5 til 6 metrar á stór-
straumsfjöru.
— Hvaö er gert við uppgröft-
inn?
—Hann er notaöur til að
fylla upp hafnarstæðið.
— Er meiningin að byggja á
þeirri uppfyllingu?
— Meiningin er að þar rísi
vöruskemmur, útgerðarhús o. fl.
er tilheyrir sjávarútvegi.
— Hvenær hófust fram-
kvæmdir viö hina nýju hafnar-
gerð?
— Framkvæmdir hófust vorið
1966. Byrjað var á að byggja
nýja varnargarða út frá Álaug-
arey aö Krossey. Rekinn var
niöur stálþilskantur í vinkií,
sjötíu m langur og 45 m kantur
upp frá framkanti. Áfram var
síðan haldið sumarið 1967 og
steyptur kantur ofan á stálþilið,
gengið frá festingum og kantur-
inn fullgeröur að öllu leyti, á-
samt undirstöðum fyrir ljósa-
möstur. í febrúarbyrjun sl. kom
hingað sanddælan „Hákur“ frá
Vita- og hafnarmálastofnun ís-
lands til að dýpka og rýmka
innsiglingarrennuna og grafa frá
hinni nýju hafskipabryggju, en
tæknifegur undirbúningur að
þessu verki er að sjálfsögðu
unninn í fyrrnefndri stofnun.
— Hversu miklu magni er
áætlað aö Hákur dæli upp úr
höfninni?
Sigurður Hjaltason, Sveitarstjóri í Hornafirði.
Nýi hafnargarðurinn. Stálþilin sjást fyrir miðri mynd, en sanddæluskipið til hægri. Dælu-
leiðslan liggur á tunnum fremst á myndinni.