Vísir - 28.02.1968, Page 6

Vísir - 28.02.1968, Page 6
6 VÍSIR . Miðvikudagur 28. febrúar 1968. m TÓNABÍÓ ÍSLENZKUR TEXTl. Hðiielújð-skál! NÝJA BÍÓ DRACULA (Prince of Darkness). ÍSLENZKIR TEXTAR. Hrollvekjandi brezk mynd 1 litum og CinemaScope, gerö af Hammer Fjlm. Myndin styðst viö hina frægu dauga- sögu Makt myrkranna. Christopher Lee Barbara Shelly Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. („Hallelujah Trail") Óvenju skemmtileg og spenn- andi, ný, amerlsk gamanmynd í litum og Panavision. Mynd- in er gerö af hinum heims- fræga leikstjóra John Sturges. — Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vísi. Aöalhlutverk: Burt Lancaster Lee Remick Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ LAUGARÁSBÍÓ Blóðhefnd Hörkuspennandi ný amerlsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Jefforey Hunter Arthur Kennedy Bönnuð -börnum iiinan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VOFAN OG BLAÐAMAÐURINN Amerísk gamanmynd I litum og Cinemascope meö hinum fræga gamanleikara og sjón- varpsstjörnu Don Knotts. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl 4. STJÖRNUBÍÓ BÆJARBÍÓ Simi 50184. Brúin yfir Kwai-fljótið Sýnd kl. 9. Hneykslið i kvennaskólanum Prinsessan Sýnd kl. 9. GAMLA BÍÓ Ný kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. HÆÐIN Sýnd kl. 9. Mary Poppins Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ Undir fölsku flaggi Létt og skemmtileg ný amt- rísk kvikmynd meö: Sandra Dee Bobby Darin. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sim’ 41985 HÁSKÓLABÍÓ Sim' 22140 A veikum þræði (The slender tread) Efnismikil og athyglisverö amerísk mynd. Aöalhlutverk: Sidney Poitier Einvigi umhverfis jörðina (Duello Nel Mondo) spennandi og viöburöa rik, ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd f litum. Richard Harrison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Anne Bancroft íslenzkur texti. Sýnd ’.d. 5, 7 og 9. Auglýsið í VÍSI '....- JíÍS ,]! ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ Á^síauísfluftan Sýning í kvöld kl. 20. Italskur stráhattur Sýning fimmtudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. ' ITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ Billy lygari Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aöeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SUMARIÐ '37 eftir Jökul Jakobsson Frumsýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning föstudag kl. 20.30. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Leikfélag Kópavogs Sexurnar Sýning föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aögöngumiöasala frá kl. 14. Sími 41985. ..\ HÖRÐUR EIMR8SOIV HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR MAlAIÆIMXSSSKIUFSTOrA fún-ötu 5. — Slmi 1U033. Gólfteppi frá kr. 315.— fermetrinn. * TnnreHTn^a^ Grensásvegi 3 — Sími 83430. Sjálfstæðis- kvennafélagið HVÖT heldur skemmtifund miðvikudaginn 28. febrúar kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. 1. Frú Hjördís Pétursdóttir leikur létta tón- list. / ^ 2. Ómar Ragnarsson stjórnar spurninga- keppni milli kvenna úr Vesturbæ og Aust- urbæ. 3. Einþáttungur, Núliðin tíð (samtal alda mótaunglings og bítils. Kaffiveitingar verða milli skemmtiatriða og allar Sjálfstæðiskonur og gestir þeirra vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Staða forstöðukonu við Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins er hér með auglýst til umsóknar frá og með 1. maí n.k. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar fyrir 14. marz. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Danfoss hitastýrður ofnloki er lykillinn oð þagindum Húseigendur! 1 vaxandi dýrtíð hugleiða flestir hvað spara megi í daglegum kostnaði. IVIeð DANFOSS hitastilltum ofnventlum getið þér i senn sparað og aukið 'regindi i hý* býlum yðar. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SfMI: 24260 KQESL SKM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.