Vísir - 28.02.1968, Síða 11
VlSIR . Miðvikudagur 28. febrúar 1968.
11
BORGIN
BORGIN
y
LÆKNAÞJONUSTfl
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan i
Heilsuvem£arstööinni. Opin all-
an sólarhringinn. AOeins móttaka
slasaOra
SJÚKRABIFREIÐ:
Simi 11100 i Reykjavík. I Hafn-
arfirði * * sftna 51336.
NEYÐARTTLFELLI:
Ef ekki næst i beimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum i
sftna 11510 á skrifstofutfma. —
Eftir kl. 5 sfðdegis f sima 21230 >
Rej'kiavík
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABÚÐA:
1 Reykjavík: Ingólfs apótek —
Laugamesapótek. %
I Kópavogi, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kL 9—14. helgidaga kl.
13-15
Læknavaktln i Hafnarflrði:
Aðfaranótt 29. febrúar Eirikur
Bjömsson, Austurgötu 41. Sfmi
50235.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna i R-
vfk. Kópavogi og Hafnarfirði er l
Stórholt) 1. Simi 23245.
Keflavfkur-apótek er opið virka
daga kL 9—19, laugardaga kl.
9-14, helga daga M. 13-15.
19.35 Hálftíminn í umsjá Stefáns
Jónssonar.
20.05 Ensk og frönsk hljómsveit
armúálk.
21.00 „Hver var Gunn<þórunn?“
smásaga eftir MÖgnu Lúð-
víksdóttir.----Inga Bland-
on les.
21.25 Frá tónlistarhátíðinni i
Stokkfaólmi í fyrra Bel-
Canto kórinn syngur lög
eftir Arne Mellnás, Ingvar
Lidholm, Frank Martin og
Wilhelm Stenhammar,
Karl-Eric Anderson stj.
21.45 Þrír ljóðrænir þættir eftir
Sighjöm-Obstfelder. Sigrfð-
ur Einars frá Munaðarnesi
íslenzkaði. — Hjörtur
Pálsson les.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma (15).
22.25 Kvöldsagan: Endurminning
ar Páls Melsteðs. Gils Guð
mundsson alþingismaður
les (8).
22.45 Djassþáttur Óiafur Stephen
sen kynnir.
23.15 Strengjakvartett í B-dúr
(K-159 eftir Mozart.
Barchet-kvartettinn leikur.
23.25 Fréttir f stuttu máli. —
Dagskrárlok.
IBAEEI hiaiaiaflýr
SJÖNVARP
— Hvernig stendur á því að þú færð ekki Iistamannalaunin f ár?
— Ég hef ekki efni á að ganga hæfilega vel til fara!!!
ÚTVARP
Miðvikudagw 28. febrúar.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegis-
tónleikar.
16.40 Framburðarkennsla f esper
anto og þýzku.
17.00 Fréttir. — — Endurtekið
tónlistarefni.
17.40 Litli bamatíminn. — Guð-
rún Bimir stjómar þætti
fyrir yngstu hlustenduma.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkvnningar.
19.30 Dagiegt mál. Tryggvi Gísla
son magister talar.
Miðvikudagur 28. febrúar.
18.00 Lína og Ijóti hvutti 5. óg
sfðasti þáttur. — Fram-
haldskvikmynd fyrir börn.
íslenzkur texti: Ingibjörg
Jónsdóttir.
18.20 Denni dæmalausi.------Að-
alhlutverkiö leikur Jay
North. — íslenzkur texti:
Ellert Sigurbjömsson.
18.45 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir.
íslenzkur texti: Vilborg
Sigurðardóttir.
20.55 Tvær myndir eftir Ósvald
Knudsen.
1. Hrognkelsaveiðar. Þessi
mynd er tekin á Skerja-
firði 1948.
2. Þjórsárdalur.
Myndin var gerð 1950.
Lýsir hún landslagi og
þekktum sögustöðum í
dalnum. — Tal og texti:
Dr. Kristján Eldjárn,
þjóðmynjavörður.
21.20 Opið hús. Bandarfska söng
tríóiö The Mitdhell Trio
flytur lög f þjóðlagastíl og
örinur létt lög úr ýmsum áttum.
21.50 Fómarlömbin. — Bandarfsk
kvikmynd. — AÖalhlut-
verkin leika Paul Muni,
Flora Robson, Raymond
Sevem og Jane Bryan.
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir. — Áður sýnd 24.
febr. 1968.
23.35 Dagskrárlok.
-{maa.
SÖFNIN
Asgrfmssafn, Bergstaðastræti
74. er opið sunnudaga, priðjudaga
og fimmtudaga frá kl 1.30—4
Llstasafn Einars Jónssonar er
lokaö um óákveðinn tima.
Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lags íslands, Garðastræti 8 sfmi
18130, er opið á míðvikudögum
kl. 5.30 til 7 e.h. Úrval erlendra
og innlendra bóka um vfsindaleg
ar rannsóknir á miðilsfvrirbær-
um og lífinu eftir „dauðann."
Skrifstofa S. R. T í. og afgreiösla
tfmaritsins „Morgunn“ opið á
sama tíma.
uoyiM
* * *
* *
*spa
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
29. febrúar.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
aprfl. Það lítur helzt út fyrir að
þú lendir í einhverjum mann-
fögnuði f kvöld og komist þar
í .kynni við aðila, sem geta
greitt nokkuð götu þína á næst-
unni í vissu máli.
Nautið, 21. aprfl til 2ll mai.
Á stundum verður ekki hjá þvf
komizt að haga seglum eftir
vindi. Láttu skoðanir þínar f
ljós að vissu marki, og sláðu af
heldur en að til árekstra komi
þeirra vegna.
Tvíburamir. 22. mal til 21
júní. Vertu undir það búinn að
viðhorf þeirra, sem þú um-
gengst, taki skjótum og að þ(ví
er virðist heldur undarlegum
breytingum. Komdu þér hjá rök
ræðum og orðaskaki.
Krabbinn, 22. júnf til 23 júlí.
Það virðist nokkur hætta á að
þú látir hart mæta hörðu, frem
ur en láta hlut þinn f dag.
Minnstu þess, að oft fer líkt í
orðadeilum og orrustum — sá
tapar f rauninni, sem betur hef-
ur.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst.
Mikið veltur á þvf hvernig þú
snýst við vandamáli, sem þú
kemst ekki hjá að taka afstöðu
til, þótt þú feginn vildir. Hugs-
.....................••••••
aöu manrilega — ekki sem reikn
ingsvél.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Þetta kann að veröa merkilegur
dagur á sinn hátt, en ekki gott
að reikna út rás viðburöanna,
og sumt getur orðið með undar-
legum hætti, Haltu vöku þinni,
láttu aðra um að æðrast.
Vogin, 24 sept. til 23. okt.
Þótt á ýmsu velti í dag, virðist
það ekki snerta þig beinlfnis,
fremur en þú vilt sjálfur. Ef
til vill verður álits þíns leitað,
og verður þá hyggilegast að slá
úr og f.
Drekinn, 24. okt til 22 nóv
Þér gefst tækifæri til að Iáta
að þér kveða í hópi þeirra, sem
þú umgengst, vandinn verður
aö vita hve langt þú átt aö
ganga, svo að þú mætir ekki
mótspyrnu.
- Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des. Þú verður í skapi til at-
hafna í dag, annað mál hvort
gætni þín verður að sama skapi.
Undir kvöldið verða einhver
straumhvörf varðandi tilfinning-
v ar þínar.
Steingeitin, 22 .des. til 20. jan
'Einhver kunningi þinn gefur þér
ráð, sem þér kemur undarlega
fyrir — en athugaðu það samt
gaumgæfilega áður en þú hafnar
því. Ekki ber allt upp á sama
daginn.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19
* febr. Það er ekki ólíklegt að eitt
hvgð gangi á afturfótunum í
dag, einkum þegar á lfður, og
betra að fara að öllu með gát,
en kta ekki smámuni valda sér
gremju.
Fiskamir. 20 febr tii 20
marz. Hafðu gát á ptningamál-
unum, gættu þess að eyða ekki
meiru, en þú hefur efni á, jafn-
vel þótt þú verðir þá að neita
þér um eitthvað, sem hugur
þinn stendur til.
KALU FRÆNDI
MESSUR
Föstumessur:
Dómkirkjan: Föstumessa í
kvöld kl. 8.30. Séra Jón Auðuns.
Hailgrímskirkja. Föstumessa í
kvöld- kl. 8.30. Séra Ragnar Fjal-
ar Lárusson.
Laugarneskirkja. Föstumessa í
kvöld kl. 8.30. Séra Garöar Svav
arsson.
Neskirkja Föstumessa f kvöld
kl. 8.30. Séra Jón Thorarensen.
Frfkirkjan Föstumessa f gvöld
kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björns-
son.
Háteigskirkja. Föstumessa í
kvöld kl. 8.30. Séra Jón Þorvarðs
son.
Langholtsprestakall :Föstu-
messa í kvöld kl. 8.30. Séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson.
RóðiS
hitanum
sjólf
með ,,**
Með BRAUKMANN hitattilli á
hverjum ofni getið þér sjálf ákveð-
ið hitastig hvers herbergis —
BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli
jr hægt að setja bcint á ofninn
eða hvar sem er á vegg i 2ja m.
rjarlægð trá ofni
Sparið hitakostnað og aukið vet-
líðan yðar
BRAUKMANN er sérstaklega hent-
ugur á hitaveilusvæði
^--------------------------
SIGHVATUR EINARSS0N&C0
y j-wiAtÆNuur
RAUOARÁRSTtG 31 StMI 22022
VVJUNG I TEPP a otjptnSUN
ADVANCI
Trvggir að tepp-
ið hleypur ekki.
Revnlð viðsldpt-
in. Uonl. verzl.
Avmlnster. Sfmi
30*576 Heinifl-
slmt 42239.