Vísir - 28.02.1968, Side 13

Vísir - 28.02.1968, Side 13
V1S IR . Miðvikudagur 28. febrúar 1988. 13 Valt er veraldarlánið íy.að má svo aeita að óslitið góð- æri hafi verið hér ríkjandi allt frá árinu 1960 fram á árið 1967 og hagvöxtur allt það tímabil mikill, gróska í atvinnulífinu og annarri uppbyggingu. Þá fór og verðlag á útflutningsframleiðslunni hækk- andi frá ári til árs. Þegar kom fram á árið 1966 fór að syrta í ál- inn er útflutningsframleiðslan byrj- aði að falla í verði. Þetta verðfall hélzt svo áfram allt árið 1967, og er enn ekki séð fyrir endann á því. Samfara þessu varð svo mikil aflatregða, og sjósókn óvanalega erfið og kostnaðarsöm. Og enn bættist svo viö lokun skreiðarmark aðar í Afríku vegna borgarstyrj- aldarinnar í Líberíu. Afleiðing alls þessa verður svo sú, að útflutning- ur minnkaði að verðmæti frá ár- inu áður um 31—32%, eða sem svarar tveim milljörðum króna. Öllum skinbærum mönnum, sem sjá vilja sannleikann, hlýtur að: verða það.ljóst, að svo mikiö efna- hagshrun á einu ári hlýtur að valda þjóðinni alvarlegum þjóðhagserfið- leikum og lífskjaraskerðingu. Það verður þvi eitt af fyrstu verkefn- um ríkisstjórnarinnar, eftir að þing kom saman í haust, aö taka þessi efnahagsvandamál til meðferðar. Eftir nokkrar bollaleggingar um fá- nýtar kákaðgerðir var lokalausn- in sú að gengið var fellt í nóvem- ber um 24,6%, og var það fall enksa pundsins, sem réöi lokanið- urstöðinni. Ekki átel ég gengisfellinguna út af fyrir sig, hún var ekki annaö en viðurkenning á þeirri staðreynd, að gengið var rangt skráð, en ég átel, að þau öfl skuli vera ráðandi í þjóðfélaginu, sem valda þvf að gengislækkanir eru óumflýjanleg- ar vegna atvinnuveganna með nokk urra ára millibili. . Viðbrögð stjórnarandstöðunnar í þinginu varð svo þessi. „Vér mót- mælum allir.“ 0| nú komu reikn- ingsmeistararnir sér vel enda létu þeir ekki á sér standa að setja upp dæmið og útkoman var þessi: Aflabrögö og útflutningsverðmæti á árinu 1967 er ekki minna en fjögurra næstliðinna ára, gengis- fellingin er því tilefnislaus árás á lífskjör almennings. Þeir létu sér alveg sjást yfir það, að kaupgjald og aðrar ráðstöfunartekjur almenn ings eru nú miklum mun meiri en þessi fjölgun viðmiðunar ár á und an. Niðurstöður, sem eru byggðar. á röngum forsemdum eru aldrei annað en markleysa ein. LOKÁRÁÐIÐ. Þegar svo þessi lokleysa lá fyrir skoraöi stjómarandstaðan á launa mdnn að krefjast nú réttar síns, — réttar sem þó enginn er annars staðar en i penna og á tungu stjórn arandstöðunnar — og fylgja þeirri kröfu eftir með allsherjar verkfalli, ef ekki yrði orðið 'við kröfum þeirra Hafið þið heyrt undur mikið? Úr fjárhagsörðugleikum á að leysa með allsherjar verkföllum og fram- Ieiðslustöðvun, sem gat kostað þjóðina einn milljarð króna, eöa jafnvel meira, til viðbótar þeim áföllum, sem þegar voru orðin. Þetta er mikið nýmæli. Er þetta ef til vill hin leiðin sem Framsóknar flokkurinn hefur verið að boða undanfarin ár, en aldrei fengizt skýring á í hverju væri fólgin. Þeir hafa að minnsta kosti nú um nokk ur undanfarin ár lag't mikið kapp á að vera ekki eftirbátar kommún- ista í kröfugerð, og að vekja ófrið á vinnumarkaðnum. Ég spyr nú Framsóknarmenn og aðra þá sem ekki viðurkenna sig vera kommúnista. Trúið þið því að þetta hafi verið heilræði. gefið í góðri trú og af heilum hug? Eða var það skálkurinn Loki Lau§ey.i- arson, sém' vár hér að stofna til óhappa? Þessar spurningar taka ekki til. kommúnista. Þeir eru stríðs STÉTTARFÉLAG VERKFRÆÐINGA AÐALFUNDUR Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verð- ur haldinn í dag í Tjarnarbúð uppi kl. 20.30. D a g s k r á: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin ÝMISLEGT ÝMISLEGT rökuro aC jkkui nvers ifonai aiúrbroi og sprengjvtnnu t aúsgrunnum ou ræ» um Leigjum út loftpressui ng vibra sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats sonai Alfabrekku við Suðurlands braut. slml 30435 HÖFÐATONI 4 SIMI23480 Vinnuvéíar tll leigu * f * 111 Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinboryélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur. Vibratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - rrúÍD flytui fjöll — V1P '’vtium allt annaö SENDIBÍLASTÖOIN HF. menn alþióða kommúnismans og honum trúir í þjónustu sinni. Þá varöar ekki um íslenzkan þjóðar- hag, um fram það að valda hér erfiöleikum í atvinnu og fjárhags málum. Til þeirra hluta kemur þeim vel verkfallsrétturinn, og nota ’þeir sér hann til þess ýtrasta. Þeir kunna og mæta vel aö nota sér þann liðsauka sém þeim er alltaf tiitækur frá öðrum „alþýðu vinum“ og tækifærissinnum, sem keppa við þá um hylli launa- manna. — Þótt ég nefni kommúnista fyrst sem leið- ara þeirrar óheillastefnu, sem kölluð hefur verið „kjarabarátta“ vmnandi stétta og rekin hefur ver- ið með fullu ábyrgðar- og fyrir- hyggjuleysi, þá hafa þeir þó ekki verið einir að verki, svo sem fyrr segir. Það er afsökun kommún- ista að þeir trúa á yfirburði og ágæti ráðstjórnar einræðisins yfir lýöræðið, en það getur ekki verið málaliðunum til afsökunar. HRUNADANSfNN. Ég get ekki skilizt svo við þetta mál að ég minnist ekki á spari- fjáreignina. Vilhjálmur Þ. Gísla- son fyrrv. útvarpsstjóri sagði frá því í annál ársins 1967, fluttum á igamlárskvöld,- . að sparifjáreign lándsmanna hafi við árslok 1966 verið níu milljarðar króna, en væri nú viþ átslok tíu rrlílliarðar. Ég gérði’þáð Svo mér til fróðieiks og gamans að umreikna þetta í doll- ara. Útkoman varð þessi: lofaða, hefi ég þetta að segja. „Litlu verður Vöggur feginn.“ í nóvember sl. var gengiö fellt um 24,6% og átti það að verða sjávar- útveginum og öðrum atvínnuveg- um þjóðarinnar til bjargar. Nú et áætlað að ríkissjóður þurfi á þessu ári að greiða sjávarútveginum þrjú 31. des. 1966 kr.' 9000000000 = 209302325 dollarar 43 31. des. 1967 kr. LOOOOOOOOOO = 175438596 57 Mismunur 33863729 — M^ðan ;Sparifjáreigendur bæta einum , milljarði við inneign sína skreppur hún saman um 33863729 dollara. Þetta er sá stóreignaskatt- ur sem verðbólgan heimtir af spari fjáreigendum. Þannig getur lýðræð 'ið komið fram í annarlegum mynd um. En spýrja verður. Er það rétt ,arríki, sem ekki getur varið eigna- rétt þegna sinna fvrir fjárupp- töku með þessum hætti? Énginn vafi er á þvf að þessar margendurteknu gengisfellingar hafa valdið miklum fjárflótta úr landi: og kemúr það fé ekki lengur fslenzkum atvinnuvégum eða skatt heimtu, til góða. Um ,júní samkomu lagið frá 1964, oftnefnda og marg hundruð og tuttugu milljónir króna til þess að forða þessum höfuð at- vinnuvegi þjóðarinnar frá strandi. Til viðbótar þessu greiðir svo rík- issjóður verðuppbætur á útfluttar landbúnaðarafurðir. og niðurgreiðsl ur á seldar landbúnaðarvörur á inn lendum markaði. Allt er þetta til saman þroskamikill vísir að næstu gengisfellingu, sem tæplega verður langt að bfða. Ekki bendir neitt til bess, að þessi hrunadans með geng ið taki enda svo lengi sem launa- begasamtökin, undir stjóm komm- únista og fylgihnatta þeirra fara með húsbóndavaldið í launamálum. Á þetta engan enda að taka? Þorsteinn Stefánsson. Tónlist — -> 5. síðu. heyra, hve hljómsveitin leikur verk sem þessi af miklu öryggi nú orðið. Þá kom að verki, sem er það þekkt og vinsælt, að engu er þar viö að bæta, nefnilega Píanó- konsert nr. 2 eftir Rachmanin- off, því að hann ásaft fleirum i i i i i 1111 i 'i i 11111 m n i i iu i i ,i 111 bn«H. 2 A*oa 'i.3‘1 I LEIKFIMI 8ÍLSTJ0RARNIK AÐSTOÐA JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti ■Jc Margir litir Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur in Að heyra þeta verk eftir hin tvö, var ekki ósvipaö því að borða heilnæmt hrámeti eða eitt hvað slíkt og svo rjómabollu strax á eftir. Þetta er nú e.t.v. ekki réttlátt gagnvart Racmanin off, því að hann ásamt freirum var svo .ólánssamur, að „light mpsic“ okkar tíma, þessi suð- andi bakgrunnsómur, sem mað ur heyrir bókstaflega hvar sem maður fer (að hellisbúa-hávað- anum undanskildum. þ.e. hinum síðhærðu tónsnillingum), — skyldi taka upp ekki ósvipaðan stjl, beint og óbeint upp eftir h num. Rachmaninoff samdi nefnilega oft mjög fallegar lag- línur og þessi konsert t.d. er skýrt byggður og allt streymir eðlilega fram ,engin stirðbusa- legur samsetningur, — en þrátt fyrir þetta getur hann verkað mjög væminn, ef flytjendur láta skíkt eftir sér, og þá hefur hann verið leikin.i svo miklu meira en góðu ijiófi gegnir, að ekki er furða þótt margir komi sér hjá þvi að heyra hann einu sinni enn. Varla verður sagt, að ein- leikarinn Ferry Gebhart hafi skil að verkinu í þeim glæsibúning, sem við heyrum verkið í hjá „virtúósum“ nútímans. Hins vegar kann að vera, að þarna hafi fram hjá okkur farið ó- venjuleg og dýpri túlkun en við eigum að venjast. En óger- legt fyrir okkur að vita neitt um það, því að annaðhvort flyg illinn eða hljóðburður veldur því að ENGIN túlkun heyrist að ráði á meðan ekkert er aðhafzt í þessu máli. Það er mjög skemmtileg tilhugsun fyrir ís- lenzka einleikara að vita það fyrirfram, að öll sú vinna, sem þeir leggja í verk sitt muni fara meira og minna forgörðum á sjálfum tónleikunum! Af per- sónulegum kynnum vil ég segja að það verður að lemja þetta blessaða hljóðfæri þarna allt hvaö af tekur til aö eitthvaö af því nái til eyma áheyrenda. Þá má geta sér til um, hve mikil túlkun verður við slík skilyrði. Núverandi ástand er hrein sví- virða gagnvart þeim, sem þama koma fram, gagnvart allri þeirri vinnu ,sem þeir leggja í verk sin. Þetta er sama og að hlusta á með hálflokuð eyru undir eðli legum kringumstæðum. Hve margir konsertar eiga að fara forgörðum vegna þessa? RAFYELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN S SÍMI 821ZO SIMI 1-30-76 1,:UF|llll|lMIII I I I I I I III I I II I I I I I I I I I éLt> &AENSÁWCGUR X? 1111111111 h I rriTiTTTi rrm TbKUM AÐ OKKUR'. ■ MÓTORMÆLINGAR. ■ MÓTORSTILUNGAR. ■ VIÐGEROIR A’ RAF- KERFI, DÝNAMÓUM, OG stórturum. ■ RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIÐ •VARAHLUTIR Á STAÐNUM rmnri. SIN/IITH -CORONA 30GERÐIR Stórkostlegt úrval rit-og reikni- véla til sýnis og reynslu i nýjum glæsilegum sýningarsal; ásamt Taylorix bókhaldsvélum og fullkomnum samstæöiim skrifstofu- húsgögnum SKRIFSTOFUTÆKNI && Armúlu 3, *ími 38 800.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.