Vísir - 28.02.1968, Page 14
14
•” r- r
VIS IR . Miðvikudagur 28. febrúar 1968.
J.
TIL SOLU
Hvitur, síður kjóll nr. 12 til sölu.
Ónotaðut. Væri hægt aö nota sem
brúðarkjól. Selst ódýrt, Sími 22814.
Tilbúin bílaáklæði og teppi í flest
ar tegundir fólksbifreiða. Fljót af-
greiðsla, hagstætt verð. Altika-
búðin Frakkastíg 7. SírWi 22677.
Útsala. Allar vörur á hálfvirði
vegna breytinga. Lítið inn. G. S.
búðin Traöarkotssundi 3, gegnt
Pjóðleikhúsinu. '
Húsdýraáburður til sölu. Heim
fluttur og borinn á, ef óskað er.
Uppl. í síma 51004.
Hjónarúm — framleiðsluverð,
með áföstum náttborðum og dýnum
11 gerðir verð frá 9880. Húsgagna
vinnustofa Ingvar^ og Gylfa. —
Grensásvegi 3 sími 33530.
Barnafataverzlunin Hverfisgötu
41. Kjóiar, skokkar og úlpur á nið-
ursettu verði. Barnastólarnir marg
eftirspurðu komnir aftur, ennfrem-
ur bleyjur. Sími 11322.
Takið eftir. — Tii sölu er góð
ljósmyndavél ásamt fleiru, selst ó-
dýrt. Uppi. í síma 31035 milli kl.
fí og 8 í dag.
Bókband ,tek bækur, blöð og
tfmarit í band.'Uppl. á Víðimei 51,
eða f sfma 23022.
Hooverþvottavél og strauvél til
söiu. Sími 24583.
Volkswagen til sölu, eldri gerð.
Uppl. f síma 38646, einnig gaskút-
ar til sölu á sama stað._____
Til sölu ný skúffa á eldri gerð
af Willys. Einnig samstæða. Uppl.
í síma 22953 eftir kl. 7 e.h.
Til sölu Pedigree barnavagn á kr.
1000. — Einnig nýleg barnakerra
með poka og neti. Sími 23306.
Nú eru síðustu forvöð að gera
góð kaup. Útsölunni er að Ijúka.
Lítið inn. G. S. búðin Traðarkots-
sundi 3, gengt Þjóðleikhúsinm__
Ekta loðhúfur: Mjög fallegar á
börn og unglinga, kjusulaga með
dúskum. Póstsendum. Kleppsveg
68 II h, t. v. Sími 30138.
Til sölu, ný, græn heilsárskápa,
með lausum skinnkraga. Mjög ó-
dýr. Uppl. f sírna 23769.
TIl sölu sófasett, ásamt nýrri
ryksugu (Nilfisk) og hjónarúmi.
Uppl. í sima 20656 eftir kl. 6 í dag.
Svefnherbergishúsgögn til sölu á
mjög góðu verði, að Fjölnisvegi 4.
Skoda 1201: 1958 til sölu í Skóla
gerði 28. Góð vél og dekk. Uppl.
í síma 41284.
Rafmagnsgítar: Höfner rafmagns
gftar til sölu. Uppl. í síma 42560
frá kl. 1-4 e.h.
TIL LEIGU
Til leigu nálægt miðbænum 1—2
herbergi með aðgangi að eldhúsi
gegn því að gæta ungbams á dag-
inn. Reglusemi áskilin. Upplýsingar
í síma 21589 eftir kl. 6.
Til leigu 3ja herbergja íbúð við
Sörlaskjól. Laus strax. Tilb. sendist
skrifstofu vorri fyrir kl. 12 á laug-
ardag 2. marz. — H. f. Útboð og
samningar Sóleyjargötu 17.
Til leigu 4-5 herb. íbúð við Fells-
múla. Laus 1. níarz. Tilboð sendist
skrifstofu vorri fyrir kl. 12 laugar
dag 2. marz. — H. f. Útboð og
samningar, Sólaeyjargötu 17._
Lítið herbergi, meö innbyggðum
klæðaskáp og aögang að baði til
leigu strax, mjög hentugt fyrir ein-
hleyping. — Tilb. merkt „1. marz
1237" sendist augld. Vfsis.
Gott forstofuherb. til leigu.
Uppl. í síma 15100.
Til leigu frá 15. aprílj n.k., 3ja
herb. fbúð í Vesturbænum. Tilboö
merkt: „Hitabeltið" sendist augl.d.
Vísis fyrir 1. marz.
Hafnarfjörður: Upphitaður bíl-
skúr til leigu. Uppl. í síma 37483.
Okukennsia: Kenni eftir sam-
komulagi bæði á daginn og á
kvöldin. létt, mjög lipur sex
manna bifreið Guðión Jónsson
Sími 36659.
Ökukennsla. Ökukennari Berg-
steinn Árnason. Kennt á Taunus
12 M, Sfmi 83619.
Les með skólafólki tungumál
(dönsku, rnsku, þýzku, latínu,
frönsku o. fl.), mál- og setningafr.,
reikning (ásamt rök- og mengjafr.),
algebru, rúmfr., analysis, eðlisfr.
og fleira. — Dr. Ottó Arnaldur
Magnússon (áöur Weg), Grettis-
götu 44 A. Sími 15082
BARNACÆZIA
Get tekið böm í gæzlu. —r Lang-
holtshverfi. Sími 81699.
Get gætt barna, 4 til 5 ára frá
kl. 9 til 5 á daginn. Hringið í síma
18175.
Brjóstnæla tapaðist í eða viö
Háskólabíó sl. fimmtudagskv. Vin-
samlega skilist í Drápuhlíð 10. —
Sími 17007.
2 herb. til leigu í Vesturbænum,
stórt og gott herb. f kjallara og
herb. á fremra gangi á hæð. Reglu-
semi áskilin. Sími 12421.
2ja — 3ja herb. íbúð óskast. —
Uppl. í síma 83409 eftir kl. 7 s.d.
2ja til 3ja herb. íbúð cskast á
leigu í Reykjavík eða nágrenni.
Up.pl. í síma 82175. '
Svört regnhlíf tapaöist frá
Nönnugötu 4 að strætisvagnastöö
við Óðinsgötu sl. laugardagskv. Sá,
,sem var svo góöur aö taka hana
upp, vinsaml. skili henni á Nönnu-
götu 4. Fundarlaun.
Vil taka á leigu bílskúr í 2-3
mánuði. Hringið í síma 23941 eftir
kl. 19.
Ungt par óskar eftir 2-3 herb.
íbúð, vinna bæði úti. Reglusemi
heitið. Vinsamlegast hringið í síma
23941 eftir kl. 19.
íbúð óskast til leigu, fyrir mið-
aldra, reglusöm hjón. Uppl. f síma
24497,
Tapazt hefur brún loðskinnsslá
(cape) frá Flótel Loftleiðum að Goð
heimum, laugardagskvöld 24. þ. m.
Vinsaml. hringið í síma 23326. —
Fundarlaun.
w
ÞJÓNUSTA
2ja til 3ja herb.
UpdI. í síma 11244.
íbúð óskast. i
Silfur. Silfur og gulllitum kven-
skó, 1-2 -tfma afgreiðslufrestur
Skóvinnustofa Einars Leó. Víði-
mol 30 Sími 18103.
Nú er rétti timinn til að láta
okkur endurnýja gamlar mvndir
og • 'ækka. Ljósmyndastofa Sig-
uröar Guðmundssonar Skólavöröu
stfp 30.
íbúð óskast. Vil taka á leigu 2ja
til 3ja herb. íbúð, strax. Örugg
greiðsla. Uppl. í
8—5 daglega.
Allar myndatökur
linnig hinar fallegu
hjá okkur.
ekta litljós-
Pantið tíma i síma 11980.
mvndir
síma 19911 kl. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar. Skólavörðustíg 30.
Til sölu vegna flutnings, nýleg
A.E. G. Lavamatic þvr' ’vél og
nýr Husquvarna bakar- og steikar-
ofn með grilli, einnig ný hárþurka,
hjálmur. Uppl. í síma 42113 eftir
kl. 5.
OSKAST KEYPT
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Ofsetprent hf. Smiðjustfg 11. Sfmi
15145,
Óska eftir að kaupa góðan riffil,
cal. 243, með eða án sjónauka.
Uppl. f sfma 18763.
Ýmislegt
Nokkrar konur 28 — 35 ára ósk-
ast í saumaklúbb. Þær sem vildu
sinna þessu, vinsaml. sendi nafn,
heimilisfang og síipanúmer á augl.
blaðsins fyrir föstudagskv. merkt:
„Saumaklúbbiy."
Ung hjón óská eftir lítilli 2ja
herb. íbúð, skilvís greiðsla og al-
gjör reglusemi heitið. Uppl. í síma
32604 eftir kl. 18.
ökukennsla. Lærið að aka bíi
bar sem bílaúrvalið er mest. Volks-
wagen eða Taunus Þér getið valið.
hvort bér viliið karl eöa kven-öku-
kennara Útvega öll nögn varðandi
bílpróf Geir Þormar ökukennari
sfmar 19896 21772 og 19015 Skila-
boð um Onf’ -’osradfo sfmi 22384
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni
eftir kl. 18 nema laugardaga eftir
kl. 13, sunnudaga eftir samkomu-
lagi. Útvega öll gögn varðandi bfl-
próf. Volkswagenbifreiö — Höröur
Ragnarsson. sfmi 35481 og 17601.
Ökukennsla á Volvo Amazon
station. Aðstoða við endurnýjun á
ökuskirteinuiT Halldór Auðunsson
sfmi 15598.
Ökukennsla. Kristián Guðmunds-
srm Sími 35966 og 30345.
Ökukennsla — æfingartímar.
Kennt á nýjan Wolksvagen. Útvega
öll gögn varðandi bílprófið. Ólafur
Hannesson. sími 38484.
Ökukennsla Reynis Karlssonar.
Sími 20016.
Herrafatabreytingar: Sauma úr
tillögðum efnum, geri gamla smók
inga sem nýja. Annast einnig aðrar
fatabreytingar. Svavar Ólafsson
klæðskeri. Meðalholti 9 sfmi 16685
ATVINNA ÓSKAST
Ungur Bándaríkjamaður búsett-
ur í Reykjavík, kvæntur ísl. konu
óskar eftir atvinnu. 4 ár f sjóhern-
um. — Sími 18847 kl. 2-4 e.h.
Konla óskar eftir atvinnu helzt
vaktavinnu. Uppl. í .sfma 31443.
Vil taka að mér að innheimta
reikninga fyrir fyrirtæki eöa ein-
staklinga. Þeir sem áhuga hefðu
sendi tilb. á augld. Vísis fyrir 1.
marz merkt „Aukavinna 232“,
Kona óskar eftir vinnu hálfan
daginn. Er vön afgreiðslu. Uppl. í
síma 23809.
Heimavinna. — Tek að mér vél-
ritun, eftir digtafón (segulbandi),
bréfaskriftir o. fl. Ánnaö, sem hent
ugt væri að vinna heima, kæmi til
greina. Uppl. í síma 23769 kl. 10-12
f.h._______________________________
Young American, with rfesidence
in Reykjavík, married to Icelandic,
seeks, employment 4 years Nevy
experience. Phone 18847 betwwen
2-4 P.M.
Get t...ið að mér ræstingar og
öll venjuleg heimilisstörf. Er vön.
Uppl. f síma 10378.
Kona óskar eftir atvinnu hálfan
eða allan daginn. Margt getur kom-
til greina. — Píanó til sölu á s. st.
Simi 20651.
Tek að mér vélritun á alls kyns
viðskiptabréfum og öðrum bréfum.
Uppl. í síma 34494. — Geymið aug-
lýsinguna.
ATVINNA I
i >
Unglingsstúlka óskast i
vist. Uppl. í síma 33866.
létta
Stúlka óskast á hótel út á land.
Uppl. í síma 34184 eftir kl. 6.30 á
kvöldin.
=t
HREINGERNINCAR
"/élahreingernín:' eólfteppa- og
hú „aMáhreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ödýr og örugg þjón-
usta. ”°ei‘!inn sími 42181
Þrif — Hreingerningar. Vélhrein
gerningar gólfteppahreinsun og
gólfþvottur á stórum sölum, meö
vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635
Haukur og Bjarni.
Vélhreingemingar. Sérstöik vél-
hreingerning (með skolun). Einnig
handhreingeming. Kvöldvinna kem-
ur eins til greina á sama gialdi
Erna og Þorsteinn. sími 37536.
Hreingerningar. Gerum hreina’
íbúðir stigaganga, sali og stofn
anir. Fljót og góö afgreiðsla Vand
virkir menn, engin óþrif. Útvegum
plastábreiðui á teppi og húsgögn
Ath kvöldvinn; á sama gjaldi) —
Pantið tímanlega f síma 24642 og
42449.
Hreingerningar — Viðgerðir. Van
ir menn. Fljót og góð vinna. —
f-'mi 35605 AIIi.
Hreingerningar: Vanir menn,
fljót afgreiðsla eingöngu hand-
hreingerningar. Bjarni. Sími 12158.
, GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
Söluumboð fyrir:
%
TEPPAHREINSUNIN
Bolliolti 6 - Simar 35607,
36763 og 33028
Auglýsing til sím-
notenda í Kópavogi
Frá og með 1. marz 1968 verður innheimta
símareikninga fyrir símnotendur í Kópavogi
til afgreiðslu í Pósthúsafgreiðslunni að Digra-
nesvegi 9, Kópavogi.
Afgreiðsla daglega kl. 9—18
nema laugardaga kl. 9—12.
Þó geta þeir símnotendur, sem þeSs óska,
greitt símareikninga sína í Innheimtu lands-
símans í Reykjavík, gegn sérstakri kvittun og
verða fylgiskjölin síðan póstlögð til viðkom-
andi símanotanda.
BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR
Laus. lögregluþjónssfaba
Staða eins lögregluþjóns í Grindavíkurhreppi
er laus til umsóknar. — Byrjunarlaun samkv.
13. launafl. opinberra starfsmanna, auk 33%
álags á nætur- og helgidagavaktir.
Upplýsingar um starfið gefur undirritaður og
skulu umsóknir, sem ritaðar séu á þar tii gerð
eyðublöð, sem fást á lögreglustöðinni í Hafn-
arfirði hafa bórizt honum f-yrir 5. marz n.k.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu,
24. febr. 1968,
Einar Ingimundarson.
Bakhúsið v/ð
Amtmannsstíg 2
er til leigu frá 1. marz. — Hentugt fyrir af-
greiðslu, skrifstofur, smáiðnað eða íbúðir
fyrir einhleypa.
Uppl. í kvöld í síma 12371 eftir kl. 7.
7JWPW
M
nWTrFPVVJiTf\J7T
't $ 1:1
> A«ki!L<UÍ'_P.V
'i'l ' I