Vísir - 29.03.1968, Page 10
V í SIR . Föstudagur 29. marz 1968.
Síðasta sýning á Indíánaleik
35. og síðasta sýningin verður
á Indíánaleik I kvöld í Iðnd. Þessi
franski gamanleikur er eftir René
de Obaldia og var Jón Sigurbjörns
son leikstjóri. Leikendur eru alls
8 — Brynjólfur Jóhannsson leikur
landnema, sem er sjötugur og vel
ern. Sigrlður Hagalín leikur konu
hans, sem er engin kveif. Valgerð-
ur Dan leikur sameiginlegt af-
kvæmi þeirra, 17 ára óhemju. Borg
ar Garðarsson íeikur soninn Tom,
sem er hálfgerður ættleri. Lækni,
sem er gefinn fyrir sopann leikur
Guðmundur Pálsson og gleðikonu
með stórt og göfugt hjarta leikur
Guðrún Ásmundsdóttir. Pétur Ein-
1 arsson leikur aftur á móti hetjuna,
en hann hefur um sinn fengiö
leyfi frá því að Ieika í kvikmynd
eftir Jo'hn Ford og er myndin af
hoiMfm ásamt Valgeröi Dan í vörn.
LEIKARI MEÐ HETTUSÓTT
FRESTA VARÐ
PÉSA PRAKKARA
Vegna veikinda' eins leik-
andans í „Pésa prakkara", var
frumsýningunni, sem , átti að
vera s.l. sunnudag, frestaö og
verður hún n. k. sunnudag. kl.
3. Hefur annar leikari verið
æfður f hlutverk Frissa Iitla,
en allar líkur eru þó til að
Gunnar Birgisson, sem er nú að
batna hettusóttin, geti leik-
ið hlutverk sitt á frumsýning-;
unni. Barnaleikhúsið stendur1
fyrir þessari leiksýningu, sem
er í Tjamarbae, og verður önnur
sýning á sunnudaginn kl. 5. —
Fyrrverandi yfirmaðurj
/ranskra almannavarna
I
ákærður fyrir njósnir
Fyrrverandi franskur embættis-
maður hefur verið handtekinn og
kærður fyrir þjóðhættulega starf-
sami.
Fyrrverandi yfirmaður borgara-
legra varna í Frakklandi, Maurice
Picard, er sakaður um að hafa haft
'engsl viö erindreka erlendra ríkja
hættuleg hagsmunum Frakklands,
hernaðarlega og efnahagslega. Ekki
er tekið fram hverra þjóða hinir
erlendu erindrekar eru. — Picard
lét af áðurnefndu embætti í fyrra
f Lundúnaútvarpinu var hann ka'i-
aður ein af hetjum andspyrnuhreyf-
ingarinnar í síðari heimsstyrjöld.
Picard hafði gegnt möirgum mik-
ilvægum, oþinberum störfum.
200 nðilar átfu
vasiialdinn sölu-
skatfinn 15. febr.
Q Um 200 fyrirtæki, verzlanir
og verkstæði höfðu ekld greitt
söluskatt fyrir gjakklaca,/sem var
15. febrúar í ár, samkvæmt upp-
lýsingum sem blaðið fékk á Toll-
stjóraskrifstofunni í morgun. Ekki
kom þó til að innsigla öll þessi
fyrirtæki, þar sem söluskatturinn
var í flestum tllfellum greiddur
næstu daga á eftir, en um 20. febrú
ar var 12 fyrirtækjum lokaö. Af
þessum 12 hafa nokkur greitt sölu-
skattinn síðar og eru nú aðeins 4
íyrirtæki f borginni innsigluð
vegna vangoldins söluskatts.
Rannsókn —
>- 1G siðu
skrúfublað á vinstri hreyfli stööv-
aðist, með þeim afleiðingum að vél-
in hrapaöi til jarðar. Ekki er þó
víst, að þetta hafi verið eina or-
sök slyssins.
Ekki er unnt að segja fyrir um,
hvenær skýrslur berast frá hinum
bandarísku aðilum, en margir bíða
eftlr að heyra um niðurstööur
þeirra.
Gleymdi —
1» 8. síöu.
mennska, í hæsta Iagi. En þegar
doktorar og prófessorar skrifa
ritgerðir þá heitir það vísindi
En vísindi skilst mér aö þaö sé,
sem er bæði satt og rétt og
verður ekki hrakið. í þessari
grein sinni rekur prófessor, dr
phil. Halldór sögu handritamáls-
ins og nefnir þar marga menn
sem þár hafa komið við sögu
með og á móti, íslenzka, danska,
sænska og norska, alla háttsetta
embættismenn og iærdómsmenn
en nafn Bjama M. Gíslasonar
var þar hvergi að finna. Nú hef
ég enga ástæðu til að drótta
neinu illu að greinarhöfundin-
um, en hann hefur að lfkindum
ekki vitað, að Bjarni Gíslason
var til, enda segir í umræddri
grein um prófessor Vestergárd-
Nielsen, sem var lang hættuleg-
asti andstæðingurinn: „En
mörgu af þvi, sem Vestergárd-
Nielsen lét frá sér fara, var
ekki mótmælt af íslendinga
hálfu.“ Greinarhöfundi er auð-
sjáanlega ekki kunnugt að í tvo
áratugi átti Bjarni Gíslason í
stöðugri baráttu við prófessor
V. N. bæði í ræðu og riti. Slík
málsmeðferð er léleg fræöi-
mennska en engin vísindi. Von-
andi eru hinir stjómarnefndar-
menn Handritastofnunarinnar
sannfróðari um baráttuBjarnaog
hinna dönsku liðsmanna okkar
fyrir afhendingu handritanna, en
þeir hafa ekki flíkað þeim fróð-
leik svo áberandi sé.
Bensínþjófor —
1. síðu.
Þarna er um svo mikið magn að
ræða í hvert sinn, að óhugsandi
er annað, en þjófamir hafi með sér
stór ílát til að geyma þýfið, því
ekki koma þeir svo miklu magni á
bensíngeyma bíla sinna.
Einn þjófanna náðist fyrir
.’Okkru. en ekkert hefur dregið úr
'jófnuðunum fvrir þvi. Honum
höfðu orðið á þau mistök, þegar
hann tappaði bensíninu af bil ná-
granna síns, að vixla bensínlokun-
ym á bllunum, sins og nágrannans.
Þekkti nágranninn bensínlokið, sem
komið var á hans bil um morgun-
inn, og Ieiddi það til þess, að þjóf-
urinn náðist.
BORGIN
BELLA
Ég er margbúin að heita því
að gleyma Hjálmari, en ég hef
bara alltaf gleymt þvi jafnóðum.
l/eðr/ð
' dag
Norðvestan og
síðan norðan
kaldi, bjartviðri.
Frost 1-2 stig í
dag, 3-6 stig i
nótt.
TILKYNNING
Árbæjarhverfi: — Árshátíð F
S. Á, Framfarafélags Seláss og
Árbæjarhverfis, verður haldin
laugardaginn 30. marz 1968 og
hefst með borðhaldi kl. 7.
Sjá nánari augiýsingar i glugg-
um verzlana f hverfinu. Allt fólk
á félagssvæðinu er hvatt til að
fjölmenna.
Volvo #57
í mjög góðu standi má seljast
allur á fasteignabréfi. — Einnig
Buick ’55, sem má seljast allur
gegn mánaðargreiðslum. Uppl. i
síma 83239 eftir kl. 7 á kvöJdin
Hjartkær eiginmaður minn, faðir, bróðir, sonur,
tengdafaðir og afi
HARALD RAGNAR JÓHANNESSON
Laugalæk 24
lézt 28. þ. m.
Sveindís Sveinsdðttir og aðrir aðstandendur.
Eggjaþjófor —
M>' > L síðu.
Fyrstu tvö skiptin var hurðin aö
rhænsnakofanum brotin og þannig
leitaö inngöngu, en svo setti eig-
andinn nýja hurð í staðinn fyrir
hina, sem var orðin ilia farin. Þjóf-
jurinn eða þjófarnir voru þó ekki á
jþví að iáta hindra sig í þessari auð-
jveldu fæðuöflun, heidur brutu þá
lásinn á nýju hurðinni og hefur
fsvö farið tyívegis.
Enginn hefur oröiö þjófanna var,
ten lögreglan hefur máliö í rann-
sókn.
Naudungaruppboð
Eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. vegna
sparisjóðsins Pundsins og innheimtumanns
Ríkissjóðs í Kópavogi verður haldið opinbert
uppboð á ýmiss konar sportvörum, sem tald-
ar eru eign Þorvalds Ásgeirssonar, föstudag-
inn 5. apríl 1968 kl. 15,00, að Digranesvegi 10,
neðstu hæð.— Það sem selt verður er meðal
annars: veiðistengur, ARION, 15—20 stk. —
öryggisbelti í bíla, 15 stk. — alls konar golf-
íþróttavörur — tæki — áhöld og fatnaður.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI
i