Vísir - 29.03.1968, Page 14

Vísir - 29.03.1968, Page 14
14 V í S IR . Föstudagur 29. marz 1968. TIL SOLU Útsala. Allar vörur á hálfvirði vegna breytinga. Lítið inn. G. S. búöin Traðarkotssundi 3, gegnt bióðleikhúsinu. , Húsdýraáburöur til sölu. Heim riuttur og borinn á, ef óskað er. Uppl. f síma 51004. 'Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. í síma 41649, Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene buxur. Framleiðsluverð. Sauma- stofan Barmahlíð 34, sími 14616. Pífublússur og loöhúfur úr ekta skinni. Vinsælasta fermingargjöf- in. Kleppsvegi 68, 3. h. t. v.. — Si'mi 30138. Dömu- og unglingaslár til sölu. Verð frá kr, 1000,,— Sími' 41103.’ Þvottavél vel með farin til sölu. Uppí. í síma 10948 milli kl. 10 og 12 fjt, og eftir kl 7 á kvöldin; Til söiu vegna brottflutnings, sve'fnherbergissett, / stofuborð, þvottávél og fleira. Uppl. f síma 37236. Bílaskipti. — Er. með Willvs ’54, óska eftir skiptum á Volkswagen ’61— ’63. Milligjöf í peningum •Uppl. í síma 33191. OSKAST A LEIGU Óska eftir íbúö á leigu. Vil borga 3—4 þús. kr. á mánuði. Árs fyr- irframgreiösla. Vinsamlegast hring- ið í síma 31444. Herbergi. Karlmaðúr óskar eftir herbergi í 1—2 mán, ‘sem næst Ármúla uppl. í síma 40709. Einbýlishús eða stór fbúð ásamt þílskúr óskast til leigu strax. - Sími 82449. Kópavogur — vestúrbær. Um 100 ferm fbúð óskast tii leigu í maí — júní. Algjör reglusemi. — Sfmi 41137 og 30896. Til söiu sem nýr Farfisa bassa- magnari einnig Alto saxofónn. — Unol í síma 32696. Nýslátraðar unghænur til sölu. Sfmi 34699 eftir kl. 6. TSl sölu vegna flutnings lítið not uð norsk raðhúsgögn, sófabórð, — svefnherbergissett með dýnum og "lötusnilari. Uppl: í sfma 34779. Til sölu 8 mánaöa Pedigree barna vagn. Verð kr 4500, einnig vel með farin Service þvottavél með suðu og rafmagnsvindu kr. /7500. í síma 31418. Uppl. Til sölu ný ensk ullankápa nr. 4Q—42. Vil kaupa . nptaðí- barna- rúm, bamastó] í bíí og leikgrind. Si'mi 42392. eftir kl. 5, Premier víbrófónn til sölu. Uppl. f gfma 51145.____________________ . Hiónarúm til söiu. Sfmi 41070. Bruno riffill og haglabyssa til sölu f Skipasundi 66 kjallara. Verð 5000,__________________ Nýlegir drengjaskautar nr .40 til |-nlu verð kr. 600 Sfmi 37950. Til sölu nýtt nordisk konversat- ion lexikon verð kr. '3000 falleg kána á kr. 1200 og svartur síðdegis kióll með veski og skóm á kr 1000 Si'mi, 16557. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 Sími 18543 selur: Innkaupatöskur fþróttatöskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100 — Tösku Vinllfír’rin T onf',icvprri Pl. ÓSKAST KEYPT Kaupum flöskur merktar ÁVR. 3 kr. stk. einnig útlendar bjórflösk- ur. - Flöskumiðstöðin. Skúlagötu 82. Sfmi 37718, Rennibekkur: 8 til 12 tommu rennibekkur óskast. Upnl. í sfma 13589. Vil kaupa notað barnarúm og grind. Uppl. í síma 15647 milli kl. 5 og 7, Óska eftir motor í Skoda Octa- via. Uppl. í síma 35870 . BARNAGÆZU Barnagæzla. Kona óskast til aö "æta 1 árs gamals barns allan dag inn. Helzt í Kleppsh. eða Heim- um. Sími 83014. Óska eftir að koma 9 mán dreng - gæzlu 5 daga f viku frá kl 9- 5 Uppl. í síma 21086. Hjón á bezta aldri, sem vinna bæði úti, óska eftir 2-3 herb. íbúö helzt í VestUrbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. f sfma 24650. , Reglusöm einhleyp kona óskar eftir íbúð sem fvrst uppl. f síma 19506 til kl. 15 og 33360 eftir kl 17. Ökuken"sia a vuiv., <\ma/or station Aðstoða við endurnviun a Ökuskirteinu i Halldór Auðunsson •fmi '5ð98. Ökukennsia: Kenni eftir sam komulagi Hæði á daginn og á kvöldin. lét', mjög lipur sex manna bifreið Guðión . Jónsson Simi 36659 Kennsla. Les stærðíræði og eðlis- fræöi með nemendum gagnfræða- og landsprófs, ennfremur efnafræði með menntaskólanemum á kvöldin. Sími 52663 Garðahreppi. Ökukennsla Reynis Karlssonar Sími 20016. Ökukennsla Guðmundur G. Pétursson. ■ Sími 34590. “ Ramblerbifreið. Iðnaðarhúsnæði fýrir léttan ojg .þrifalegan iðnað, stærð 50—70 ferm Uppl f síma 23102. — ---------------:------------- Húsnæði óskast fyrir lítinn hrein legan iðnað til dæmis bflskúr, þarf ekki að vera stór en upphitaður. Vinsamlegast hringiij f sfma 82002 eftir. kl. 6 í kvftld og e.h. á laugar TIL LEIGU Til Ieigu- góð fimm herbergja íbúð í raðhúsi í Kópavogi. Getur verið laus fliótlega. Tilboð merkt ■Raðhiis 1774*. sendist auglcf Vísis Geymsla — vorkstæði. Rúmgóð ur bjartur kiallari iií lan’eu- að Mið stræti 7 uppl í síma 17771. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Útvega öll gögn varöandi bílprófiö. Nem- endur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson ökukennari. Sími 38484. HREiNGERNINGAR 'élahreln'iprning í>61ftep,/a- og h ' .ag ahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þlón- usta. ’porijnn s[mj 42181 Þrif — Hreingerningar. Vélhrein gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjami. Vélhreingemingar Sérstök véi- 'riingerning (rheð skolun) Einnig ‘landhreingerning Kvöldvinna kem- úr eins tíl greina á sama gialdi rrna ot> Þorsteinn sfmi 37536. Hreingerningar — Viðgerðir. Van ir menn, Fljót og góð vinna, — -ií 35605 Aili Til leigu forstofuherbergi með innbvggöum skáp og sér snyrtingu Uppl. í síma 82855. 3ja herb. teppalögð íbúðayhæð náiægt.Háaleitishv. til ieigu' Stór bílskúr getur fylgt. Tilboð merkt „Vönduð Í794“ sendist augld. Vís fvrir ° or»rf| ATVINNA OSKAST Þrítug stúlka óskar eftir hrein- | legri atvinnu hálfan daginn (eftir hádegi) Uppl. í síma 12498. 25 ára stúlka óskar eftir góðri vinnu, vön skrifstofustörfum, af- greiðslu og sfmavörzlu. gagnfræða nrr.f TTnnl f afma 15809. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa í ísbúð í miðborginni. Uppl. í sfma T79R8 kl 2 — <T laiianrflng. TAPAÐ _ FUNDID Kýengleraugu töpuðust síðastlið- ið iaugardagskvöld. Uppl. f síma — 33472. Hreíngerningar: Vanir menn, fljót afgreiðsla eingöngu hand- hreip gernÍTTgar, Bjami Simi 12158 Hreingeminggr Gerum oreine* •'H'ðjr stig'',’anga sali og stofn anir Fljót og góð afgreiösla Vand virkir menn. engin óþrif Útvegum plastábreiðu; á teppi og húsgögn Ath kvöldvinnr á samíi gjaldi) — Pantið tfmanlega ‘ sima 24642 og 42449- . “37* 4l ÞJONUSTA Hjólkoppur tapaðist sl. miðviku dag sennil. á Hverfisgötu merktur S. f miöjunni. Finnandi vinsaml. hringi í síma 10972. KENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiöa Ný kennslubifreið. Taunus 17 m. Uppl. í síma 32954. Ökukennsia. Lærið aö aka bfl, þar sem bflaúrvalið er raest. Volks- wagen eða Taunus; Þér getiö valið. hvort þér viljið kari eða kven-öku- kennara. Útvega öli pöan varðandi bíipróf. Geir Þormar ökukennari. sfmar 19896 21772 og 19015 Skiía- boð um Gufunesradió sfmi 22384. Siifur Silfur og gulllitum kven- skó, 1-2 tíma afgreiðslufrestur Skóvinnustofa Einars Leó, Víði- mpi 30 Sími 18103. Nú er rétti tíminn til að láta okkur endurnýja gamlar myndir og -‘ækka. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guömundssonar. Skólavörðu qtíg 30, Allar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar faliegu ekta iitljðs- myndir. Pantið tíma i síma 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- inundssonar. Skóiavörðustig 30. Takið eftir. Föt tekin til viðgerð- ar, aöeins hrein föt tekin, fljót og góð afgreiðsla, Uppi. i sima 15792. Snyrtistofan Iris. Handsnyrting, fótsnyrting, augnabrúnalitun. Opið kl. 9 — 6. Snyrtistofan Iris, Skóla- vörðustíg 3a 3. hæö. Sími 10415. GÖLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: lábf*®: TEPPÁHREINSUNIN Bolfiöltí 6 - Simar 35607f 36783 03 33023 ATVINNA VANA FLATNINGSMENN VANTAR Fiskvinnslustöðin Dísaver Gelgjutanga. Sími 36995. cxní HÚSNÆÐI TEK Á LEIGU góðar íbúðir, helzt nálægt miðbænum, góð kjör. — Simi 18389. ÓSKA AÐ TAKA Á LÉIGU einbýlishús, má vera timburhús eöa 3ja—5 herb. íbúð i miðborginni eða nálægt. Tilboö sendist augld. Vísis merkt „Miðsvæðis". / Danfoss hitastýrður ofnlöki er lykillinn að þagindum VELJIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA Það vandaðasta verðui ávallt ódýrast. Kynnið yður uppbygg- ingu DANFOSS hita- stillta ofnventilsins áð- ur en þér veljið önnur tæki á hitakerfi yðar = HEÐINN VÉLAVER2LUN-SIMI: 24260 ÞEKKIRÐU MERKIÐ? P D1 BIFREIÐASTÆÐI Flest ieiðbeiningamerki eru fer- hyrnd með hvítum eða gulum táknum á bláum grunni. Stórt, hvítt P táknar bifreiðastæði. I því sambandi er ekki ór vegi að minna á tillitssemi við ná- ungann á bifreiðastæðinu, ekki síður en á akbrautinni. Þar sem ekki eru merktlr reitir á steyptum eða malbikuðum stæðum, er áilt of algengt að sjá bíium þannig lagt, að þeir taki upp stæði fyrir tvo bíla í staðinn fyrir einn. Þá eru því miður til ökumenn, sem þykjast svo hólpnir að finna bil sínum stað, að þeir gæta þess ekki, að fyrir eru aðrir, sem þurfa að komast út af bílastæðinu, og ieggja þvert fyrir þá, læsa bil sínum og láta svo ekki sjá sig klukkustundum saman. Þá er enn eitt, og það er, hvefnig menn bera sig til við að komast út af bilastæði, ef þröngt er, að ekki s’é talað um snjóugar eða hrfm- aðar rúður. Ákeyrslur á bílastæð- um eru allt of margar, en því miður eru þeir hins vegar of fáir,< sem segja til sin, eftir að hafa ekið utan I kyrrstæðan bfl á blia- stæði. FRAMKWEMDA- NEFND HÆGRi UMFERÐAR /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.