Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 5
VlSIR . Miðvikudagur 31. júlí 1968. 5 Júdólma hjá Lanvin Júdó er í tízku um þaö er ekki lengur hægt.aö villast. Nú hefur Jeanne Lanvin sótt aðal- hugmyndina aö tízkuklæðnaöi sínum í ár til júdóklæðnaöarins. Lanvin, sem er eitt hinna stóru tízkuhúsa í París, hafði sl. vetur síöar „ömmubuxur" undir hálf síðum kjólum og yfir þá hálfsíða frakka. í ár er klæönaöurinn jakki í júdóklæönaðarstíl án hnappa, en meö feiknastóru belti við buxur, og litla húfu. Júdóklæðnaðurinn er bæöi not- aður aö degi sem kvöldi og í, litríkum efnum. Lanvin finnur upp á einu og öðru utan júdó- fatanna. Gamla handskjóliö er t.d í góöu gengi hjá henni en hú eru festar í það gylltar keöjur. Málmur — ýmsar tegundir hans — er mikið notaður hjá tízkuhúsunum f ár. Fyrst og fremst sem hnapp-r en annars til alls sem hugarflugiö finnur upp á. Þið getið t.d. endurnýjað hattinn ykkar með því aö setja á hann gyllta keðju, sem hatt- band og á gömlu svörtu dragt- ina er hægt — tízkunnar vegna — aö hengja allt sem er gyllt. Lanvin notar sér gylltu málm hnapyana jafnvel sem skart- gripi með því að se'tja þá tvo og tvo þétt saman framan á svarta jakkann þannig að hnapparnir koma út sem hálsband. Málm- urinn er líka notaður í alls kon ar dinglumdangl, sem hangir niöur eftir skyrtublússukjóln- um hennar Lanvin, sem er án beltis. Að auki má nefna að sá, 7 „litli svarti" borgar sig ætíð. 1 Hann kemst alltaf í hátízku t annað veifið fyrir utan það aö í vera sígildur og núna predika / tízkuhöfundarnir, að svart eigi 1 leikinn og þ’ ekki sízt Lanvin. « Hér sjáið þið Júdólínu Lanvin í þessum samkvæmisklæðn- aði úr rauðu, svörtu og gylltu silki. Hvernig á að losa sig við 5 kíló og meir | eikfimi og aðrar æfingar hafa átt vaxandi gengi að fagna undanfarm ár. Það er eins og augu kvenna hafi nú loksins fyr- ir alvöru opnazt fyrir því, aö til þess að halda líkamanum heilbrigðum og unglegum þurfi að leggja smávegis á sig. Lefðbeiningar um hæfilegar æfingar eru alltaf vel þegnar og jafnvel nauðsynlegar í byrjun, þeim, sem eru óvanar slfku. Mikilvægi líkamsræktar er öll- um kunn. Með vaxandi velmeg- un hérlendis undanfarin ár hef- ur óhóf í mataræði, óþarft fitu- magn og hreyfingarleysi, allt atriði, sem flýta fyrir hrörnun líkamans, vaxið frá því aö vera lítið áberandi vandamál upp í stórt vandamál, sem miklu fé er eytt í að reyna aö bæta. Júdódeild Ármanns hefur komið auga á þessa staöreynd og hóf um sl. áramót nýja starf semi, hollar og hófl. lfkamsæf- ingar fyrir konur á öllum aldri. í æfingum þessum er lögö á- herzla á alhliða líkamsrækt en ekki á fimleika í venjulegum skilningi. Engin nauösyn þykir að konur þær, sem taka þátt f þesum æfingum hafi notiö fþróttaþjálfunar áður. Á nám- skeiðunum er konum einnig gef- inn kostur á ráðleggingum varð- andi sérstakt mataræði til þess að losna við óþarfa líkamsþunga. í ágústbyrjun verður bætt við námskeiðum fyrir byrjendur. — Verður bæði um síðdegis- og kvöldtíma að ræöa. Eitt nám- skeiö verður þriðjudaga og fimmtudaga kl. 3 s.d. og er ein- göngu ætlað konum um og yfir fimmtugt og konum, sem vilja léttast um meira en 4—5 kfló. Námskeiðin fara fram í Ár- múla 14, nýju húsnæði Júdó- deildar Ármanns. Auk æfinga- sala eru þar steypiböö, gufuböð og nuddbekkur auk hjóls til þrekmælinga. Jafnframt verður öllum þeim konum er vilja gef- inn kostur á að læra sjálfsvöm f haust. Nánari upplýsingar eru veitt- ar daglega í síma 83295 eftir kl. 16. SUMARHÁTÍÐIN í Húsafellsskógi UM VERZLUNARMANNAHEIGINA Hljómar—Orion og Sigrún Harðardóttir SKAFTI og JÓHANNES — DANS Á 3 STÖÐUM — 6 HLJÓMSVEITIR T ÁNIN GAHL J ÓMS VEITIN 1968 — HLJÓMSVEITASAMKEPPNI Skemmtiatriði: Leikþættir úr „Pilti og stúlku“ og úr „Hraðar hendur“ — Alli Rúts — Gunn- ar og Bessi — Ríó tríó — Ómar Ragnarsson — Bítlahljómleikar — Þjóðdansa- og þjóð- búningasýning — Glímusýning — Fimleika- sýning — Kvikmyndasýningar. Keppt verður í: Knattspyrnu —Frjálsíþrótt- um — Glímu — Körfuknattleik — Hand- knattleik. UN GLIN G AT JALDBÚÐIR F JÖLSK YLDUT J ALDBÚÐIR Bílastæði við hvert tjald. KYNNIR: JÖN MÚLI ÁRNASON Verð aðgöngumiða 300,00 fyrir fullorðna, 200,00 kr. 14—16 ára og 13 ára og yngri ókeypis í fylgd með foreldrum sínum. — Gildir að öllum skemmtiatriðunum. — SUMARHÁTÍÐIN ER SKEMMTUN FYRIR ALLA U.M.S.B. Æ.M.B. TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FL4ÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM LAUGAVEG 02 - SlMI 10625 HEIMASlMI 63094 BOLSTRUN Svefnbekkir i úr-ali á "erkstæðisverði. Innrðmmun ÞORBJÖRNS BENEDIKTSSONAR IngóUsstræti 7 304 35 Fökum aö okkur bvers konat múrbroi og sprengivinnu l húsgrunnum og ræs um. Leigjinn út loftpressui og vfbri sleöa Vélaieiga Steindórs Sighvats sonai ÁlfabrekkL við Suöurlands braut, sfmi 30435. Vöruflutningar um allt land jf F LfíNDFLUTNfNGfíR Ármúla 5 . Sími 84-600 imm mr*----

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.