Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 31.07.1968, Blaðsíða 13
VÍSIR . Miðvikudagur 31. júlí 1968. '3 POP - hátíð í Þórsmörk Um næstu helgi verður haldin skemmtuö í Þórsmörk með nokkuð öðru sn<ði en venja er til. Verður bar ýmislegt til skemmtunar bæði fyrir unga og aldna. Það sem ber hæst af dagskrárliðunum er, að nú veröur haldin í fyrsta sinn svo köiluð pop-hátíð hér á landi. Þar 'eika flestar vinsælustu unglinga- hljómsveitir landsins fyrir dansi stanzlaust í átta klukkustundir hvort kvöld, langardags og sunnu- d- .kvöld. Meðal þeirra hljóm- ■ veita sem þarna leika eru Flowers ÓÖKísgn. Bendix, Pops, Mods, Opus 4 og Sálin. Hátíö þessi er einkum hugsuð fyrir unga fólkið en ungt 'ólk hefur venjulega verið í meiri hluta af þeim fjölda fólks sem sireymir £ Þórsmörk um þessa helgi. Fyrir eldra fólkið verður þó ýmis legt um að vera líka, t d. verða gömlu dansari.ir dansaðir á sér- stöku svæði bæði kvöldin. Þá veröur ýmislegt fleira til skemmtunar. Mikil útiskemmtun verður á sunnudag þar sem ýmsir skemmtikraftar koma fram með gamanefni, þjóðlagasöng o.fl. Þá verða haldnir sérstakir hljómleikar, sýnt bjargsig o, björgun manna úr klettum, falihf'farstökk, svokallað ar ,,go go girls” sýna o.m.fl. Stórir varðeldar verða kyntir á kvöldin og verður þar einnig ýmislegt til skemmtunar Þá verður mikil flug eidasýning á miðnætti sunnudag. Á daginn verður stöðug dagskrá fyrir þá sem vilja, gönguferðir um nágrennið undir leiösögn kunnugra manna, ýmiss konar leikir, keppn- ii o.m.fl. Það er Hjálparsveit skáta í Reykjavík sem gengst fyrir skem...t un þessari, en hjálparsveitin hefur um árabil haft á hendi sjúkraþjón ustu í Þórsmörk um verzlunar- m.helgina. Þess má geta að um verzl.m.helgina í fyrra gekkst sveit in einnig fyrir nokkurri dagskrá i Þórsmörk. Eins og ailir vita, þá er Þórs- mörk geysivinsæll ferðamannastað- ur, náttúrufegurð er það rómuð og r staða fyrir ferðamenn öll hin á- kjósanlegasta, Þar er einnig mikii veðursæld og sagt hefur verið, að ef einhvers staðar sé gott veður, þá sé það í Þórsmörk. Sumarbúðir þjóðkirkjunnar AÐALFUNDUR Sölusambands ísl. fiskframleiðenda verður haldinn í Sigtúni, fimmtudaginn 8. ágúst, 1968 kl. 10 f.h. Dagskrá: 1. Formaður stjórnar setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfa- nefndar. 3. Skýrsla stjórnarinnar fyrir ári8 1967. 4. Reikningar Sölusambandsifts fyrir árið 1967. 5. Önnur mál. 6. Kosning stjórnar og endurskoðenda. reknar eins og venjulega I Afgreiðsludömu Sumarbúðir þjóðkirkjunnar starfa líkt og undanfarandi ár. í Skál- holti skiptast á stúlkur og drengir Leikfcangcigjöf — 9. síöu. svona fóstrum því hætta er á varanlegum skaða á sjón, hjarta og heyrn fóstursins fyrir utan heilaskemmdir. Læknar hafa staðið hart á móti þessari hug- mynd vegna læknaeiðsins þar sem sagt er að vernda eigi lff frá vöggu til grafar — en því fylgir ábyrgö, — Hafið þið nóg kennaralið til að taka á móti þessum fjölda? — Við erum héma þrír út- lærðir, þessir gömlu jálkar, sem erum búnir að starfa að þess- um málum í 20 ár, annars verð- um við að reyna að klóra í bakk ann með óþjálfuðu liði. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar hálfsmánaðarlega. Um starfið þar sjá prestar í Árnessýslu. Drengja- búðir. eru að Kleppjárnsreykj- um, en stúlkur í Menntaskólasel- inu við Hveragerði. Enn fremur starfa sumarbúðirnar uð Hofi við Önundarfjörð nú fimmta sumarið f röð og við Vestmannsvatn f Suður Þingevjarsýslu er risið myndarlegt setur. Nú eru einnig í fyrsta sinn sumarbúðir á Austurlandi, að Eið- um, og standa vonir til, að sú byrjun verði að föstum lið í starfi kirkjunnar þar eystra, likt og orðið er í öðrum landshlutum. Aðsókn er yfirleitt mikil, en þó mun hægt að bæta nokkrum börn- um við í búðir hér sunnan lands 7. til 20. ágúst. Tilraun hefur nú verið gerö með vinnuskóla fyrir 14 til 15 ára drengi að Brautarholti á Skeiðum. Gafst það mjög vel en því miðui kerr.st þar aðeins takmarkaður hópur að og stuttan tíma. Þetta starf ann ast sr. Bernharður Guðmundsson í samvinnu við U.M.F. Skeiða- manna. Er það vel, ef slíkt sam- starf kæmist víðar á meö aðilum, sem láta sér annt um skyld mál- efni. í ráði er að hafa 1 til 2 dvalar- hópa í Menntaskólaselinu fyrir 13 til 16 ára stúlkur. ef næg þátttaka fæst. Veröur sú dvöl ef til vili með eitthvað öðru sniði en sumarbúðir yngri telpna. Er ákveðið. að fyrri hópurinn verði 22. til 31. júií, en hópurinn verði 22. til 31. ágúst en sá síðari 2. til 12. september. Allar skrifstofu æskuiýðsfulitrúa að Klapparstíg 25—27, Reykjavík. og saumakonu vantar nú þegar. Uppl. milli kl. 6 og 7, ekki í síma. Ó. L. Laugavegi 71. MÚRARAR Vantar tvo múrara, mikil vinna, frítt fæði. Uppl. í síma 41342 milli kl. 7 og 8 og 12 og 13 næstu daga. VÍSIR I VIKULOKIN 600 króna mappa auglýsingar y|S(S| lesa allir Þeir áskrifendur Vísis, sem hafa safnað „Vísi í vikulokin" frá upphafi í þar til gerða möppu, eiga nú 136 blaösíðna bók, sem er yfir 600 króna virði. Hvert viðbótareintak af „Vísi í vikulokin" er 15 króna virði. — Gætið þess ’ví að missa ekki úr tölublað Aðeins áskrifendur Vísis fá „Vfsi f vikulokin". Ekki er hægt að fá fylgiblaðiu á annan hátt. Það er þvf mikils virði að vera áskrifandi að Vfsi Gerizt áskrifendui strax, ef þér eruð það ekki þegar! Dagblaðið VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.