Vísir - 09.10.1968, Blaðsíða 2
V1S IR . Miðvlkudagur 9., október 1968.
Ókrýnd sunddrottiiing
• í dag birtum viö mynd af
einni vinsælustu fþrótta-
konu íslands, Hrafnhildi Guö-
mundsdóttur. Hrafnhildur hefur
um árabil veriö ókrýnd drottn
ing sundkvenna okkar, veriö af-
buröasundkona í mörgum grein
um og átt fiöldann allan af
metum í sundi.
Hrafnhildur er trúlofuð sund
manni frá Selfossi, Ólafi Guö-
mundssyni og eiga þau einn son,
Magnús Má, sem eflaust á eftir
að láta að sér kveða í sundinu,
a.m.k. ætti það að vera líklegt.
Flestir bjuggust við aö Hrafn-
hildur legði sundið á hilluna eft-
ir að hún átti drenginn, en Hrafn
hildur kom skemmtilega á 6-
vart, Hún hóf æfingar aftur,
— og áður en varði var hún
aftur byrjuð að slá metin, — og
síðan komu Ólympíulágmörkin.
Hrafnhildur fer því á sína
aðra Ólympiuleika, hún tók þátt
í sínum fyrstu leikum í Japan
1964.
'lslenzkir Ólympiufarar — Hrafnhildur Guðmundsdóttir:
ÞEIR UNGU I FH
— Keppir hér einn leik við úrval KKI á
föstudagskv'óldið
• Körfuknattleikssamband íslands
fær óvænta heimsókn á föstu
daginn. Hinn heimsþekkti körfu-
knattleiksmaöur Jim McGregor
sendi KKÍ símskeyti og kvaðst
veröa á ferö meö Loftleiðum tli
Evrópu með úrvalslið körfuknatt-
leiksmanna á vegum Gillette Comp
nnv í Boston.
Lið þetta er úrval körfuknatt-
leiksmanna frá ýnisum þekktum
háskólaliðum I Bandarfkjunum. Mc
Gregor er þekktur fyrir þjálfara-
störf m.a. hefir hann þjálfað lands
lið Ítalíu Grikklands. Tyrklands,
Austurrfkis, Svíþjóðar og Perú. —
Hefir McGregor jafnan náð frá-
bærum árangri með þau liö, sem
hann hefir stjórnað.
Litlar upplýsingar liggja fyrir
enn sem komiö er uin einstaka
leíkmenn en vitað að þeir l:oma
frá frægum liðum. svo sem San
Diega ■ State, Wisconsin State
South Carolina University, Idaho
State og Albany State University of
New York.
Gillette liðið mun keppa hér
einn leik við úrvalslið K.K.Í. Leik
urinn fer fram í íþróttahöllinni
í Laugardal n.k. föstudagskvöld og
hefst kl. 20.30.
Landsliðsnefnd K.K.t. mun velja
tilraunalandslið, en eins og menn
vita eiga fslendingar fyrir höndum
að leika við Svia. Dani, Austur-
Þjóðverja í Stokkhól.ni í mai
vor
O Birgir Björnsson, fyrirliöi FH
er hér á myndinni ásamt þrem
úr hópi þeirra yngstu í félaginu.
Þeir hafa í fyrstu leikjum félags-
ins í haust mætt með liðinu, eins
og til „styrktar og halds“ liös-
mönnum, en enn sem komið er hef
ur ekki mætt verulega á þeim ungu.
• Þess verður þó áreiðanlega ekki
langt að bíða að þeir verða
orðnir liötækir, fyrst með yngri
flokkunum, — og síöan, að nokkr
um árum liönum í meistaraflokki.
^Merki FH hefur veriö hátt á lofti
undanfarin ár i handknattleik, og
þeir ungu mega ekki láta merkið Hrafnhildur ásamt litla syninum skömmu áður en hún hélt utan
faiia. með Ólympíuliðinu.
ÚRVALSLIÐ KOSTAÐ AF
GILLETTE í HEIMSÓKN
Punktakeppni í
golfi hjá GS
Laugardaginn 30. sept. fór fram
golfkeppni & vegum golfkiúbbs
Suðurnesja á Hólmsvelli í Leiru
, og var það opin tvímennings-
keppni. Alls voru þátttakendur 56
frá þremur golfklúbbum, Keili frá
Hafnarfirði, goifklúbbi Reykjavík-
ur og golfklúbbi Suöumesja.
Kcppni þessi var punktakcppni og
nrðu úrslit ’ '■si.
1. tóhann Benediktsson og Pétur
Guðmundsson G.S. 33 punkta,
2. Hólmgeir Guðmundsson og Jón
horsteinsson G.S. 32.
3. -4. Einar Guðnason og Svan
Friögeirsson G.R. 30 '
3.-4. Gunnlaugur Ragnarsson og
Jón Þór Ólafsson G.R. 30.
ÞAR DUNAÐI DANSINNÁÐUR -
NÚ RÁÐA ÍÞRÓTTIRNAR RÍKJUM
O Þar sem eitt sinn var kall
aður ..Krossinn”, sem iengi
var vinsæll dgnsstaður, eöa
þar til Stapi var opnaður
ríkja nú íhrðttir frá morgni til
kvölds. Staðurinn er gamii
hragginn við grasvöllinn i Njarð
vík
Nýtt íþröttahús It i smiðum i
Njarövík ásamt sundlaug, en
ekki verður húsi,. tilbúið á næst
unni. Því var hafizt handa um að
'nnrétta aðstöðu fvrir íþrótta-
fólk f „Krossinum". - að bv‘
er virðist í óþökk flestra þeirra
aðila á skrifstofum < Revkiavfk
sem þessum málum ráða.
Þarna tókst mjög vel til,
innréttingin varð ódýr cg jafn
framt smekkleg og barna hefur
skapazt ágæt aðstaða fyrir inn
anhússíþróttir. m.a leikfimi skól
ans f Niarðvík knattspyrnu.
Smi"tnn no fjeira. Þí hafa
skátar aðsetur 1 húsinu
Mun brevtingm ha.'a kostar
S50 þús. krónur og kostað-
Niarðvíkurhrennur eitt ifnað
ást.a hrennsfélae landains breyt
inguna. Mæltist hús vel fyrir hjá
‘húum Njarðvíkurhrenns og fleir
um sem nióta nóða af.