Vísir - 21.12.1968, Page 5

Vísir - 21.12.1968, Page 5
JÓLAGJAFIR HANDA ilýir og góöir skinnhanzkar eru ’oarfaþing í kuldanum, og hér sjáum við loðfóðraða skinnhanzka, sem ilemharð Laxdal í Kjörgarði selur ag verðið er 350 krónur á hönzkum neð nælonfóðri og 375 með ullar- 'óðri, en litimir era brúnt og svart. Þessi litla og snotra gjöf fæst í Liverpool við Laugaveginn, en þetta er handmálað saltbox, piparbox og sinnepsglas, sem stendur í lítilli tágakörfu. Verðið er 345 krónur. Allar húsmæður, sem hafa gaman af matseld, dreymir um að eiga fallega kryddhillu, fulla af alls kyns kryddi, og hér sjáum við eina, sem fæst með 6 eða 24 glösum í brún- um og rauðum lit í verzl. Hamborg, en verðið er 460 krónur fyrir þær minni en 1235 fyrir þær stærri. —————— Þessir fallegu samkvæmisskór eru kærkomin jóla^jöf handa eiginkon- unni fyrir áramótasamkvæmin, en þeir fást í skóverzluninni Sólveigu á Laugavegi 69 í gylltu og silfurlitu og verðið er 985 krónur. Margar eiginkonur hafa meiri á- huga á vigtinni en flestu öðru, og falleg og vönduð baðvigt er þeim kærkomin jólagjöf. Þessi vigt fæst í K. Einarsson og Bjömsson við Laugaveginn og kostar 456 krónur, en litimir era blátt og grænt, og varan er þýzk. Yardley fyrirtækið framleiðir þessa fallegu gjafakassa, en í þeim er hreinsunarkrem, næringarkrem og sápa, en verðið er 590 krónur og þeir fást í snyrtivöraverzl. Amar Valdemarssonar í Kjörgarði. Fallegur blómavasi, gjaraa með blómum í, er góð jólagjöf handa eiginkonunni, frænkunni eða syst- urinni, en þessir vasar era japansk- ir og fást í óteljandi litum og gerð- um í búsáhaldadeildinni í Kjörgarði og verðið er frá 305 krónum í 1000, sá á myndinni kostar 835 krónur. Hið þekkta fyrirtæki Marks & Spencer framleiðir mikið af falleg- um undirfatnaði og náttkjólum fyr- ir kvenfólk, og þessi fallegi nátt- kjóll með jakkanum er vissulega tilvalinn í jólapakkann til eigin- konunnar, en kjóllinn kostar 682 krónur og jakkinn 520 krónur. í Gefjun-Iöunn í Austurstræti fást þessir kjólar f bleiku, hvítu, Ijós- bláu og blágrænu. „Heimilisgjafimar“ svonefndu geta verið af ýmsu tagi, en svo köllum við gjafir, sem hjón kaupa í sam- einingu fyrir heimilið en láta gjafir fyrir hvort annað eiga sig að öðru leyti. Hér er tilvalin „heimilis- gjöf“, sænskur, málaður lampi í fallegum bláum litum og verðið er kr. 4100.— en lampinn fæst í Ljósi og orku við Suðurlandsbraut. Eigum ávallt til úrval af kven- bama og herrafatnaði frá þessu heimsþekkta fyrirtæki Undirkjólar með áföstum brjóstahöldum. Litir: bleikt — blátt — hvítt — svart drapp — rósótt — köflótt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.