Vísir - 21.12.1968, Qupperneq 8

Vísir - 21.12.1968, Qupperneq 8
8 JÖLAGJAFAHANÐBÓK VÍSIS B2B JÓLAGJAFIR HANDA HONUM ísbox er kærkomin jólagjöf handa piparsveini, sem vill hafa dálítið við er hann fær gesti, en þetta ís- box er þýzkt og sérlega vandaö, og það fæst í Liverpool á Laugavegin um og kostar 1440 krónur. Hér er fallegt loftljós yflr skrif- borð eiginmannsins en þetta er norskt og fæst £ þremur litum og efnið er ál. Verðið er 2145 krónur, en það er Ljós og Orka á Suöur- landsbraut 16, sem selur þessa vöru. Hagkaup í Lækjargötu selur þessar acryl peysur á karlmenn, og verðið ef aðeins 398 krónur, en peysurnar fást í svörtu, brúnu og biáu. HEf r r í URVALI & Þessi fallega jólaskreyting frá Blóm og Ávextir í Hafnarstræti er til- valin til að senda húsbónda og fjöl skyldu hans, en margir þurfa að gefa slíkar gjafir, og óhætt er aö fuliyrða að jólaskreyting er ein af þeim gjöfum, sem öllum fellur. - Verðið á þessari skreytingu er 450 krónur. Þessi ameríska afsteypa fæst í hús- gagnaverzlun Áma Jónssonar og kostar 2700 krónur, en þar fást einn ig ýmsar aðrar afsteypur af frægum höggmyndum, en þetta er tilvalin jólagjöf. Og þá er hætt við að pípustæði veki ánægju hjá herrunum, hér er , eitt úr tré frá Danmörku, en þaö fæst f Tóbaksverzlun Tómasar og kostar 825 krón'ur. Pípuhreinsara- stæðið við hllðina kostar 175 krón- ... I Jasmín við Snorrabraut selur þessa fallegu japönsku herraöskubakka, en þeir eru einkum ætlaðir fyrir pípureykingamenn og verðið er 798 krónur. Þessar fallegu peysur eru komnar hingað alla leið frá Tyrklandi, en þær eru úr olíusoðinni ull, sem hrindir vel frá sér vætu, og mynstr ið er handsaumað í peysumar. Þær fást f ýmsum litum og gerðum f Herrabúðinni í Austurstræti, en verðið á þeirri sem við sjáum hér er 1980 krónur. Kenwood Chef er allt annað N og miklu meira en ^ venjuleg hrærivél. Engin önnur hrærivél — býður upp á jafnmikið úrval hjálpartækja sem létta störf húsmóðurinnar. Kenwood Chef er þægileg og auðveld /—" í notkun og prýði z' hvers eldhúss. Kenwood Chef fylgir Skál, þeytari, hnoðari, hrærari, sleikjari, og myndskreytt uppskrifta- og leiðbeiningabók. VERÐ KRÓNUR 9.990.— yiðgerða- og varahlutaþjónusta. Laugavegi 170-172

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.