Vísir - 21.12.1968, Page 10

Vísir - 21.12.1968, Page 10
 VTSIS JÓLAGJAFIR HANDA HONUM { kjallara Silla og Valda í Austur- stræti sáum við þessa skemmtilegu Braun rakvél, en hún kostar 885 krónur. Nytsöm og góð jólagjöf. Þessar nælonúlpur eru sérlega létt- ar og hlýjar og fást í brúnum, b!á- um og svörtum Iit hjá Andensen og Lauth á Vesturgötunni, en þær eru finnskar og kosta 1400 krónur. Þessir vönduðu karlmanna-inniskór úr ekta leðri fást í Verzl. Geysi h.f., og kosta frá kr. 623,00. Þeir fást í brúnum og svörtum lit og eru mjög vinsælir til jólagjafa. Andersen og Lauth á Vesturgöt- unni selur þessar kínversku regn- hlífar sem koma vel að gagni f rigningunni, en þær kosta aðeins 340 krónur og fást með Ijósu og svörtu handfangi. Hanzkar eru einn ig kínverskir og kosta 350 krónur. Hér er fallegur gjafakassi fyrir | herra frá Old Spice, en í honum er hárkrem, púöur, svitaeyðir og j „eftir raksturs“-vatn. Þessir kassar fást í verzluninnj Tíbrá á Lauga- veginum og veröið er 575 krónur. Bjóðum yður Frá Hollandi: Segulbandstæki til ferðalaga og heimanotkunar. ia til heimilisnota 11”, 19”, 23”, 25” Sjónvarpstæki DRÁTTARVÉLAR h.f. Reykjavík RAFTÆKJADEILD

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.