Vísir - 21.12.1968, Page 11

Vísir - 21.12.1968, Page 11
JÓLAGJAFAHANDBÓK VÍSIS 7 Jólagjafir fyrir 100 kr. og minna Ódýru jólagjafirnar eru oft vandfundnar, þegar mikil ös er í verzlunum og tíminn naumur. Hér á næstu síðum sjáum við ýmiss konar ódýra gjafavöru handa kvenfólki, karlmönn- um og börnum, og við vonum að þið finnið hér eitthvað, sem þið getið sett í jólabögglana. Freyðiböð tilheyra ódýru jólagjöf- unum í flestum tilfellum, en þau eru tilvalin handa kvenfólki. Þessi skemmtilegu, Iitlu freyöiböð fást í verzl. Tíbrá á Laugaveginum og ' kostar minnsta glasið 30 krónur, | það næsta 47 krónur og þaö stærsta , 62 krónur, en þau fást með mis- i munandi lykt. Þessar snotru léreftssvuntur fást í Verziuninni Kilju á Snorrabraut, i ýmsum litum og gerðum, en þær kosta nákvæmlega 100 krónur. Þessi litli, snotri jólasveinn er úr gipsi og kostar aðeins 44 krónur. Hægt er að fá óteljandi tegundir af kertum í jólasveininn, en hann fæst í Blóm og Ávextir í Hafnar- stræti. Hér er lítið og skemmtilegt púslu- spil handa bömum, en það kostar 35 krónur og fæst í K. Einarsson & Bjömsson á Laugaveginum með mismunandi myndum. Þessi litli plastbátur er frá Reykja- Iundi og kostar 75 krónur. Tilvalin gjöf handa drengjum, en báturinn fæst f Búsáhaldadeildlnni f Kjör- garði. sa í Snyrtivörudeild: Vefnaðarvörudeild: Gjafakassar með snyrtivörum fyrir dömur eða herra. Snyrtivörur í miklu úrvali. Rafmagnsgreiður. Náttkjólar. Undirkjólar. Sloppar. Nátttreyjur. Náttsamfestingar (nýjung). Brjóstahöld og belti. Þessir „Gigl“ hundar fást f Silla og Valda, kjallara, og kosta aðeins 71 krónu, en þeir eru bleikir og blálr og skemmtilegir á hilluna i bamaherberginu. Reykelsi er alltaf skemmtilegt i jóla gjafir, en í Jasmín viö Snorrabraut fást fjöldamargar tegundir af reyk- elsi, og hér sjáum við tvær tegund- ir, á 75 og 100 krónur. Gleðileg jól! Vinsæl jólagjöf Norskar skíðapeysur Sérlega fallegw og vandabar Geysir hf. Fatadeildin fnyrlTWÉVni.w/l»t»i 4

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.