Vísir - 21.12.1968, Side 13

Vísir - 21.12.1968, Side 13
Til jólagjafa Peysur — blússur — prjónukjélur herðusjöl — húlsklútur — skinn- húfur — regnhlífur. GLUGGINN Luuguvegi 49 Jasmín á Snorrabraut selur þessa útskomu „könnubotna“ frát Ind- landi, en verðið er 98 krónur. Nyt- söm jólagjöf handa húsmóður. ALLRAR EMMESS IS viö öllÁíækifæri MJOLKURSAMSALAN JÓLAGJAFAHANDBÓK VÍSIS Jólagjafir fyrir 100 kr. og minna Þesslr fallegu postulins„plattar“ eru ætiaðir nndir heit föt, en þeir eru frá Luxemburg og fást í Hamborg í Hafnarstræti og kosta 95 krónur. Dráttarvél og vagn úr plasti er lika skemmtileg jólagjöf handa ungu heminum, en þessi er frá Reykja- lundi og fæst í Hagkaup í Lækjar- götu og kostar 75 krónur. London, dömudeild, í Austurstræti selur þessa litlu, skemmtilegu hluti, rós í hár, sem kostar 65 krónur, ilmkúlu fyrir 58 krónur og vasa- klútakassa fyrir 75 krónur. Þessi plastsími er frá Reykjalundi og fæst í Hagkaup í Lækjargötu, en hann kostar 98 krónur. Gjöf, sem öll böm hafa gaman af. Hér er lítil og ódýr gjöf, handmál- aö hengi fyrir þvottastykki eöa annað, sem ekki er mjög þungt. Fæst í Rósinni í Aðalstræti og kost- ar 70 krónur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.