Vísir - 21.12.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 21.12.1968, Blaðsíða 16
 VELJUM ISLENZKT Ávöxtum sparifé okkar í lönaðarbankanum M#8 því móti eflum við íslenzkan iðna'ð. Á þann hátt stuðlum við að aukinni atvinnu. Þannig greiðum við götu íslenzkri iðnþróun. IÐNAÐARBANKINN. AÐALBANKINN, Lækjargötu, Rvík. IÐNAÐARBANKINN var stofnaður fyrir forgöngu heildarsamtaka iðnaðarins. Hiuthafar hans eru um 1200 iðnaðarmenn, iðnrekendur, starfsfólk í iðnaði og ríkissjóður. UTIBUIÐ í HAFNARFIRÐI, Strandgötu 1. EFLUM íslenzkan iðnað og athafnalíf með því að efla IÐNAÐARBANKANN. REIKNINGSINNHEIMTA Iðnaðarmenn, iðnrekendur. Bjóðum nýja þjónustu. Tökum að okkur inn- heimtu reikninga fyrir unnin verk og selda vöru Leggið reikninga ykkar til innheimtu í Iðnaðar- bankann. GRENSÁSÚTIBÚ, Háaleitisbraut 58. IÐNAÐARBANKINN annast hvers konar innlenda bankastarfsemi. IÐNAÐARBANKINN fer með dag- lega stjórn IÐNLÁNASJÓÐS, f járfestingarlána- sjóðs iðnaðarins. -y- Iðnaðarbanki Islands hf. ÚTIBÚIÐ Á AKUREYRI, Geislagötu 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.