Vísir - 23.12.1968, Side 7

Vísir - 23.12.1968, Side 7
V Í SIR . Mánudagur 23. desember 1968. 7 Kenwood Chet Kemvood Chef er ailt anna'ð og mikia meira en venjnleg- hrærivé*. Engin önnnr hrærivél .««sg§||||§|P býður upp á jafnmikið úrval hjálpartækja sem létta störf hnsmóðurinnar. Kenwood Che er þægileg og anðveld >— í notkun og prýði / hvers eldhúss. Marketakis-máiinu ekki svara verðar Áþen na i gær: Gríska stjórnin kom saman til fundar í gær og Norðurlönd enn ásökuð harðlega fyrir afstöðu þeirra í Marketakis- málinu, en Papadopoulos sagði í fyrradag, að Grikkland myndi ekki leggja fram mótmæli vegna afstöðu þeirra í málinu. En gríska innanríkisráðuneytið birti tilkynningu í gær með ásök- unum í garð Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar fyrir að hafa lotið svo lágt, aö grípa til mannrána, gera tilraun til launmorðs og tilraunir Skál, heytorij hnoðari, hrærari, sleikjari, og myndskreytt uppskrifta- og Ieiðbeiningabók. VERÐ KRÓNUR 0,990. — Viðgerða- og varahlutaþjónusta. 0juEiwis hefsr beðsað 8 dugcs vegBBiaSiSé Ojukwu ofursti, leiðtogi Bíafra, lýsti i gær yfir átta daga vopnahléi frá miðnætti næsta að telja. Sambandsstjórnin lýsti yfir í fyrri viku að vopnahlé yrði í fyrradag, laugardag, vegna múhammeðskrar trúarhátíðar, og vopnahlé yrði á jóladag, en Ojukwu hefur í útvarps ræöu sagt, að ioftárás hafi verið i gerð á iaugardag á bæinn Umuahia | og 50 borgarar beðið bana, en sam- bandsstjórnin í Lagos neitar þess- i um staöhæfingum. til þess að myrða forsætisráðherra í þeim tilgangi að steypa grísku stjórninni. NTB-fréttastofan hefur þaö eftir Tim Greve í upplýsingadeild utan- ríkisráöuneytisins (norska), að sé það rétt eftir haft, sem standi í fréttum um tilkynningu grísku inn- anríkisráðuneytisins, séu ásakanir blátt áfram hlægilegar. Hann kvað ekki vera um nein viðbrögð að ræða af opinberri hálfu, þar sem tilkynningin hefði borizt, en þegar þar að kæmi yröi hún rædd við rík- isstjórnir hinna Norðurlandanna. Ritzau-fréttastofan hefur það eftir Poul Hartling forsætisráöherra, aö hin grísku ummæli beri þess vitni, að þau séu borin fram í „örvænt- ingu“, og „það sé ekki ástæða til að gera þau að umtalsefni“. □ Ræningi milIjónaradáttur- innar bandarísku handtekinn Hún fannst lifandi grafin eftir 80 klukkustundir Fort Myers, Flórida: Einn þeirra, sem grunaður er um að hafa rænt. milljónaradótturinni Barböru Jane Mackle og grafið lif- Maupassant: 30 sntáségur komnur út Nýlega kom á markaðinn bók in 30 smásögur eftir Guy de Maupassant. Maupassant hefur talsvert verið á dagskrá í sjón- varpinu í vetur, en brezkar kvik myndir hafa verið gerðar eftir sögum hans og notið mikilla vin- sælda. Það var dr. Eiríkur Albertsson, sem þýddi bókina og hefuf vel tek- izt til. ; Bókaútgáfan Glóðafeykir gefur út. Bókin er 285 blaösíður og sett andi (sbr. fyrri frétt), var handtek- inn aðfaranótt sunnudags úti fyrir strönd Flórida. Er sakborningur 23 ára afbrotamaður, Gary Steven Krist, strokufangi. FBI-lögregiumenn handtóku hann eftir að hans hafði verið leitað um allan Fióridaskaga. Á eynni er mik- ið um fen og flóa og feiknin öll af krókódílum. , Lausnarféð, sem greitt var, hálf milljóú dollara, fannst á eynni, að undantéknum 20.000 dollurum. Sakborningur ligur nú i sjúkra- húsi. Stúlkan var grafin lifandi næst- um hálfan me(,ra í jörðu í skóglendí nálægt Atlanta. Einhver hringdi í síma, hvað gerzt hefði og að stúlk an væri á lífi. Er hún fannst hafði hún veriö 80 klst. í kassanum. Leitað er fleiri, sem grunur hvílir á um þátttöku í þessu sérstæöa mannránsmáli. ¥el talið hos'fa um efn&hag Eii 19^9 Brussel: Evrópunefndin lætur bjartsýn: í liós um efnahagshorfur fyrir Efnahagsbandalag Evrópu (EBE) i969, en samtímís var til- kynnt aö gialdeyris- og guliforð- inn hefði minnkað frá áramótum til októberloka um sem svarar til 1600 miiijarða ísl. króna. Frá þessu er skýrt í ársfjórðungs skýrslu nefndarinnar fyrir 3. árs- fjórðung. Efnahaginn 1968 hefir einkennt fjörleg viðskiptaaukning. Minnkandi gull- og gjaldeyrisforði stafar einkanlega og fyrst og fremst af erfiðleikum varðandi franska frankann. — |l ® Nguyen Ky varaforseti Suður- Víetnam, ráðúnautur samninga- nefndar stjórnar sinnar, hefur að undanförnu látið sér sitt hvaö um munn fara, sem ekki þykir líklegt til þess að bæta samkomulagshorf- ur. S.l. föstudag birti Parísarblaöið L’Aurore viðtaí við hann og segir hann í því, aö sér virðist furðu- legt, ef tilgangurinn með að hafa bandarískt lið áfram i Suður-Víet- nam, sé að neyða fólkið til þess að gerast þrælar kommúnista. Hann kvaðst hafa fallizt á hina miklu aðstoð Bandaríkjanna 1965 til þess að varðveita frelsi landsins ! og sjálfstæöi. • Sl. fimmtudag var farþegaþotu frá Easterr, Airlines í Bandaríkj- unum rænt á leið frá Fíladelfíu til Miami og flogið til Kúbu. — Ræninginn ógnaði flugmanninum með skammbyssu, sem reyndist vera — leikfang! • Lundúnafregnir herma, að hol- lenzka stjórnin hafi nú lagt fram samtals upphæð sem svarar til 1Y2 milljónar stpd. til hjálpar- starfsemi í Biafra. • Flokkur Burnhams forsætisráö- herra Guyana sigraði i kosning- um þar nýlega og náði fylgi frá hinum flokkunum tveimur, en sá stærri er flokkur dr. Jagans. ® Kubicek, fyrrverandi forseta Braziiíu, sem handtekinn var eftir að Costa da Silva ríkisforseti tók sér vald til þess að stjórna með tilskipunum, hefir verið sleppt úr fangelsi, en verður í stofufangelsi þar til annað verður ákveðiö. — Alls hafa um 200 menn verið hand- teknir, að því er opinber talsmað- ur sagði nýlega. • Wilson forsætisráðherra Bret- lands harmaði nýlega í þingræðu, að aðilar í borgarastyrjöldinni í Nigeríu, hafa ekki komið sér sam- an um vopnahlé. © Sambandsstjórnin í Lagos hefir ekki viðurkennt, að herlið Biafra hafi tekið bæinn Overri, en útvarp- iö í Biafra birti frétt um töku bæjarins fyrir helgi. Tífé ©g scvéfl@ið- á skeyfaan Moskva: SÖvézkir og júgósiav- neskir leiðtogar hafa skipzt á skeytum í tilefni af þjóðminningar- degi Júgóslavíu. Tító sagði í skeyti sínu, að bætt sambúð Júgóslavíu og Sovétríkj- anna mundi koma friðnum í heim- inum að gagni. Tító gagnrýndi sem kunnugt er harðlega innrásina í Tékkóslóvakíu, og var goldiö með svæsnum sov- ézkum jirásum. •n=38r •t&Msrnmamsmæi'XBiM.iAzaassirw&rtæmsamimM-nnmTirrrmr-r ii—i. Asakanir grísku stjórnarinnar í morgun útlond í morgun útlönd í morgun lítlönd í morgun . í morgun. - ú útlönd 'Kenwood É\ Áhöfn Pueblo skilað í nótt ÍkJsM viSíáikl Áhöfn bandariska könnunar- við áhöfninni, 82 mönnum, undir- sleppa föngunum stóðu mánuðum Til iólagiafa Áhöfn bandaríska könnunar- skipsins PUEBLO, sem tekið var úti fyrir ströndum Norður-Kóreu fyrir 11 mánuðum, var skilað í nótt, og fór afhendingin fram í þorpinu Panmunjom á mörkum Norður- og Suður-Kóreu. Búist er við, að þeir verði komn- ir til heimkynna sinna í Banda- ríkjunum á jóladag. Bandaríski liðsforinginn, sem tók við áhöfninni, 82 mönnum, undir- ritaði skjal þess efnis, að skipið heföi verið tekiö, er það var að njósnum í norður-kóreskri land- helgi og að beðið væri afsökunar á því, en áður en hann undirritaði skjalið neitaði hann, að könnunar- skipið hefði verið þar áð njósnum og í Washington hefir því einnig verið neitað opinberlega, Samkomulagsumleitanir um að sleppa föngunum stóðu mánuðum saman. Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir það eins dæmi hver háttur hafi verið á hafður varðandi afhendingu fang- anna,, en greinilega hafi Norður- Kóreustjórn látið sér lynda, að þetta væri haft svona. Yfirmaður Pueblo segir, að skips- höfnin hafi verið lamin eftir hand- tökuna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.