Vísir - 23.12.1968, Side 10
■EqBHHBB ii :ii i ■—————
V í SIR . Mánudagur 23. desember 1968.
ífk^lM e£*i0 \
Ýmsar upplýsingar
Nætur ok hete'idagavakt lækna í
Hafnarfiröi um jólin:
Næturvakt aöfaranótt 24. des.
Gunnar Þór Jónsson, Móabarði 8B
sími 50973.
Helgidagsvakt aöfangadag og
næturvakt aöfaranótt 25., Grímur
Jónsson, Smyrlahrauni 44, sími
52315.
Helgidagsvakt jóladag og næt
i! 'it aöfaranótt 26., Kristján
joiiannesson, Smyrlahratmi 18,
sími 50056.
Helgidagsvakt annan jóladag
og næturvakt aöfaranótt 27., Jó-
sef Ólafsson, Kvfholti 18, simi
51820.
Fæðingardelld Landspítalans:
Heimsóknartími, aöfangadag
kL 7—9, jóladag kl. 3—4 og
7.30— 8, 2. jólum kl. 3—4 og
7.30— 8.
Landspitalinn:
Heimsóknartími, aðfangadag kl.
6—9, jóladag kl. 2—4 og 7 — 8,
2. jóladag kl. 2—4 og 7 — 8.
Elliheimilið Grund:
Heimsóknartími, aðfangad. jóla
dag og annan í jólum kl. 2—i og
6.30— 7.
Kleppsspítalinn:
Heimsóknartími, aöfangad. kl.
2—4 og 6 — 8, jóladag kl. 2—5 og
6—7 og 2. í jólum kl. 3—4 og
6.30— 7.
Fæðingarheimili Reykjavíku*-:
Heimsóknartími, aöfangadag
kl. 3.30—4 og 7—9, jóladag kl.
3.30— 4.30 og 8—9, annan I jól-
um kl. 3.30-4.30 og 8-9.
Kópavogshælið:
Heimsóknartími, aðfangad. jóla
dag og 2. í jólum, eftir hádegið.
Heilsuverndarstöðin:
Heimsóknartími, aöfangad kl.
2—3 og 7—9.30, jóladag kl. 2—
4 og 7—7.30, 2. 1 jólum kl. 2-
3 og 7—7.30.
Landakotsspítali:
Heimsóknartími, aðfangad. kl.
1 — 10, jóladag kl. 1 — 10, annan í
jólum 1—2 og 7 — 7.30.
Tannlæknastofur verða opnar um
hátíðamar sem hér segir:
Aðfangad. jóla: Stofa Hrafns
G. Johnsen, Hverfisgötu 37. Opið
kl. 13-14. Sfmi 10775.
Jóladagur: Stofa Ólafs Karls-
sonar, Laugavegi 24. (Birgir Dag-
finnsson). Opiö kl. 14—16. Sími
12428.
Annar jóladagur: Stofa Hauks
Clausen, Öldugötu 10. (Siguröur
Þóröarson). Opiö fcl. 10—12. —
Sími 19699.
Gamlársdagur: Stofa Magnús-
ar R. Gíslasonar, Grensásvegi 44.
(Helgi Einarsson). Opiö kl. 13 —
15. Sími 33420.
Nýársdagur: Stofa Arnar Guð-
mundssonar og Björgvins 0. Jóns
sonar, Túngötu 7. Opið kl. 14—16
Sími 17011.
Aöeins er tekið á móti fólki
meö tannpínu, eða annan verk í
munni.
Ferðir S.V.R. um hátíðirnar
Þorláksmessa:
Ekiö til kl. 01.00.
Aðfangadagur jóla:
Ekið á öllum leiöum til kl. 17.30.
ATH. á eftirtöldum leiðum verð-
ur ekið án fargjalds sem hér segir
Leiö 2 Seltjarnames:
kl. 18.30 19.30 22.30 23.20.
Leið 5 Skerjafjöröur:
kl. 18.30 19.30 22.30 23.30.
Leið 13 Hraöferð-Kleppur:
kl. 17.55 18.25 18.55 19.25.
kl. 21.25 22.25 22.55 23.25.
Leið 15 Hraðferð-Vogar:
kl. 17.45 18.15 18.45 19.15.
kl. 21.45 22.15 22.45 23.15.
Leiö 17 Austurbær-Vesturbær
kl. 17.50 18.20 18.50 19.20.
ki. 21.50 22.20 22.50 23.20.
Leiö 18 Hraöferð-Bústaðarhv.:
kl. 18.00 18.30 19.00 19.30.
kl. 22.00 22.30 23.00 23.30.
Leið 22 Austurhverfi:
kl. 17.45 18.15 18.45 19.15.
kl. 21.45 22.15 22.45 23.15.
Le;ð 27 Árbæjarhverfi:
kl. 18.05 19.05 22.05 23.05.
Leið 28 Breiöholt:
kl. 18.05 19.05 22.05 23.05.
Jóladagur:
Ekið frá kl. 14.00—24.00
Annar jóladagur:
Ekið frá kl. 10.00-24.00
Gamlársdagun
Ekið til kl. 17.30.
Nýársdagur:
Ekiö frá kl. 14.00-24.00.
Leið 12 Lækjarbotnar:
Aðfangad. jóla Síöasta ferö kl. 16.
Jóladagur: Ekið frá kl. 14.
Annar jólad.: Ekiö frá kl. 10.
Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. 16.
Nýársdagur: Ekið frá kl. 14.
ATH.: Akstur á jóladag og nýárs
dag hefst kl. 11 og annan jóla-
dag kl. 7 á þeim leiðum, sem að
undanfömu hefur verið ekiö á kl.
7 — 10 á sunnudagsmorgnum. —
Upplýsingar í síma 12700.
Biðskýli Strætlsvagna Reykjavík-
ur verða opin:
Aðfangadag til kl. 5, jóladag
lokað, 2. jólum til kl. 11.30.
Strætisvagnar Kópavogs:
Þorláksmessa, ekið á 15 mín.
fresti til kl. 0.30, — Á aöfangad.
er ekið eins og venjulega til kl.
18. Ein ferð á hverjum heilum
tíma til kl. 22. — Jóladagur, ferð
ir hefjast kl. 2 e.h., en síðan er
ekiö eins og venjulega til mið-
nættis. Annan jóladag, feröir
hefjast kl. 10, ekiö eins og venju
lega.
Strætisvagnar Hafnarfjarðar:
Feröir um jólin eru sem hér
segir: Aðfangad. síðasta ferð frá
Kirkja Óháða safnaðarins:
Aðfangadagur jóla: aftansöng-
ur kl.. Jóladagur, hátíöarmes$a
kl. 2 e.h.. Séra Emil Björnsson.
Bústaðaprestakall:
Aöfangadagur, aftansöngur í
Réttarholtsskóla kl. 6. Jóladag-
ur, hátiðarguösþjónusta kl. 2. —
2. jóladag, barnasamkoma kl.
10.30. Séra Ólafur Skúlason.
Háteigskirkja, jólamessur:
' Aðfangadag, aftansöngur kl. 6.
Séra Arngrímur Jónsson. Jólad.
messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðs-
son. Messa kl. 5. Séra Arngrímur
Jónsson. 2. jóladag. Messa kl. 11.
Séra Amgrímur Jónsson. Messa
kl. 5. Séra Jón Þorvarösson.
Norsk gudstjeneste:
Det blir julegudstjeneste pá
norske ved. Séra Felix Ólafsson
í Háteigskirkju förste juledag kl.
11. Velkommen.
Ásprestakall:
Aðfangadagskvöld, aftansöngur
í Laugarneskirkju kl. 11 (23), jóla
dag, hátíðarmessa kl. 2 í Laugar-
ásbíói, fyrir eldri og yngri. Séra
Grímur Grímsson.
Sólvangur:
2. jóladag, messa kl. 1. Séra
Garijar Svavarsson.
Hallgrímskirkja:
Aðfangadagur, barnaguðsþjón-
usta kl. 3. Systir Unnur Halldórs
dóttir. Aftansöngur kl. 6. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson. Jólad.
messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson
'lessa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar
I. árusson. 2. jóladag, messa kl
II. Séra Ragnar Fja’ar T.árusson
Þýzk jólaguösþjónusta kl. 5 Dr.
Jakob Jónsson.
Reykjavík kl. 17, frá Hafnarfirði
kl. 17.30. — Jólad. hefjast ferðir
kl. 14, þá er ekið sem sunnudags
áætlun væri. — Annan jólad. ferö
frá Reykjavík kl. 8 frá Hafnar-
firöi kl. 8.30. Reglubundnar ferð-
ir hefjast kl. 10, þá er ekiö sem
sunnudagsáætlun væri.
Hitaveitan:
Símavarzla allan sólarhring-
inn, ef um alvarlegar bilanir er
að ræöa. Sími 15359.
Rafmagnsveita Reykjavíkur:
Bilanir tilkynnist í síma 18230.
Benzínafgreiðslur eru opnar:
Aöfangadag kl. 7.30—16, jóla-
dag lokað, 2. jóladag kl. 9.30 —
11.30 og 13—15.
Grensásprestakall.
Breiðagerðisskólf: Aðfangadag-
ur, aftansöngúr kl. 6. Jóladag, há
tíðarmess’a kl. 2 s.d. Sigurður H.
Guðmundsson stud. theol. pre-
dikar. Séra Felix Ólafsson.
Hafnarfjarðarkirkja:
Aðfangadagskvöld, aftansöngur
kl. 6. Jóladag, messa kl. 2. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Elliheimilið Grund, jólamessur:
Aðfangadag 24. des. kl. 6 e.h.
Séra Lárup Flalldórsson messar.
Jóladag 25. des. kl. 2 e.h. Ólafur
Ólafsson kristniboði predikar. —
Séra Lárus Halldórsson fyrir alt
ari, unglingakór K.F.U.M. og K.
syngur. 2. jóladag 26. des. kl. 10
f.h. Séra Frank M. Halldórsson
messar, kirkjukór Neskirkju syng
ur. Heimilisprestur.
Kópavogshælið nýja:
Messa 2. í jólum kl. 3.30. Séra
Gunnar Árnason.
Laugameskirkja:
Aöfangadagur, aftansöngur kl.
6 e.h. Jóladagur, messa kl. 2 e.h.
2. jóladag, messa kl. 2 e.h. Séra
Garðar Svavarsson.
Bessastaðakirkja:
Jóladag, messa kl. 4. — Séra
Garöar Þorsteinsson.
Langholtsprestakall:
Aðfangadagur, aftansöngur kl.
6. Séra Sigurður Haukur Guðjóns
son. Jólalög leikin á orgelið frá
kl. 5.30. Jón Stefánsson. Jóladag
ur, hátíðarguðsþjónusta kl. 11.
Séra Árelíus Níelsson. Hátföar-
messa kl. 2 Séra Sigurður Hauk-
ur Guðiónsson. 2. jóladag, skírn-
arguöþjónusta kl. 2. Séra Árelí-
us Níelsson.
Mjólkurbúðir era opnar:
Aöfangad. kl. 8—1, lokað jólad.
2. í jólum kl. 10-12.
I
K.F.U.M.
Annan jóladag verður samkoma
í húsi félagsins við Amtmannsstíg
kl. 8.30 e.h. Séra Magnús Guð-
mundsson, sjúkrahúsprestur, tal-
ar. Æskulýðskórinn syngur. Allir
velkomnir á samkomuna.
Minningarspjöld til minningar
um hjónin Ingibjörgu Kristjáns-
dóttur og Þorgrím Jónsson frá
Laugarnesi, til hjálpar heymar-
daufum börnum fást í anddyri
Domus Medica, Heyrnarhjálp,
Ingólfsstræti 16 og Hárgreiðslu-
stofu Vesturbæjar, Grenimel 9.
Neskirkja:
Aöfangadagskvöld, aftansöng-
ur kl. 6. Séra Páll Þorleifsson
predikar, séra Frank M. Hall-
dórsson þjónar fyrir altari. Mið
næturmessa kl. 11.30. Séra Frank
M. Halldórsson. Jóladagur, guös-
þjónusta kl. 2 Séra Páll Þorleifs
son. Skírnarguðsþjónusta kl. 4.
Séra Frank M. Halldórsson. 2.
jóladagur, barnasamkoma kl.
10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Frank M. Halldórsson.
Kópavogskirkja:
Aðfangadagur jóla, aftansöng-
ur kl. 11. Jóladag, hátíðarmessa
kl. 2. Séra Benjamín Kristjáns-
son fyrrverandi prófastur predik
ar. 2. 1 jólum, hátíðarmessa kl. 2.
Séra Gunnar Árnason.
Dómkirkjan:
Aðfangadagur, aftansöngur kl.
6. Séra Óskar J. Þorláksson. Nátt
söngur kl. 11.30. Orgelleikur
hefst kl. 11.20. Biskupinn’ herra
Sigurbjörn Einarsson predikar,
hann og séra Óskar J. Þorláksson
þjóna fyrir altari. orgelleikari
Ragnar Björnsson, stúdentar
syngja undir stiórn dr. Róberts
A. Ottóssonar, barnaflokkur syng
ur undir stjórn Þorgerðar Ingólfs
dóttur. Séra Jón Auðuns. Messa
kl. 5. Séra Óskar J Þorláksson
2. jóladag, messa kl. 11. Séra
Gísli Brynjólfsson. Dönsk messa
kl. 2. Séra Jón Auðuns.
Fríkirkjan í Re^kjavík:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6. Fvrsti jóladagur: Messa kl. 2.
Annar jóladágur: Barnasamkoma
kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson,
Guðni Gunnarsson.
llfiBI blaíaiaflir
Ég óska ykkur gleðilegra jóla, og vona, að þið látið ekki
hina jólasveinana rugla ykkur í ríminu!
Messur um jólin