Vísir - 23.12.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 23.12.1968, Blaðsíða 11
11 BORGIN •« BORGIN m. TTTFT Útvarp um jólin Mánudagur 23. desember. Þorláksmessa. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Vi6 sem beima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstað- settar kveöjur og kveðjur til fleiri staða en eins. YIJOO Fréttir. Tónleikar. Tilkynn ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrú kvöldsins. 19.00 Fréttír. Tilkynningar. 1030 Jólalög í útsetningu Jóns Þórarinssonar, tónskálds mánaðarins. Sinfónfuhljóm- sveit Islands leikur, Jón Þórarinsson stj. 19.45 Jólakveðjur. Fyrst lesnar kveðjur f sýslur og sfðan til kaupstaða. — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur — framhald. - Tónleikar. 01.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 24. desember. Aðfangadagur jóla. 7.00 Morgunútvarp. 11.10 Jólahald með ýmsu móti. Jónas Jónasson ræðir við nokkra fulltrúa utan þjóð- kirkjunnar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.45 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti, Eydís Eyþórsdóttir les. 14.45 „Heims um ból“ Sveirm Þórðarson fyrrum banka- gjaldkeri segir sögu lags og ljóðs, sem hafa nú verið sungin f 150 ár. 15.00 Stund fyrir bömin. Rúrik Haraldsson leikari byrjar lestur jólasögunnar „Á Skipalóni" eftir Nonna (Jón Sveinsson). 16.15 Veðurfregnir. Jólalög frá ýmsum löndum. 16.30 Fréttir. Jólakveðjur til sjð manna (framhald, ef með þarf). (Hlé). 18.00 Aftansöngur f Dómkirkj- unni. Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleik- ari: Ragnar Bjömsson. 19.00 Sinfónfuhljómsveit íslands leikur. Stjómandi Bohdan Wodiczko. 20.00 Organleikur og einsöngur í Dómkirkjunni. Dr. Páll ísólfsson leikur einleik á orgel. Guðrún Tómasdóttir og Jón Sigurbjömsson syngja jólasálma við undir leik Ragnars Bjömssonar. 20.45 Jólahugvekja. Séra Gfsli H. Kolbeins á Melstað talar. 21.05 Organleikur og einsöngur í Dómkirkjunni, framhald. 21.35 „Heilög jól höldum f nafni Krists" Baldvin Halldórs- son og Bryndís Pétursrótt- ir lesa Ijóð. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldtón- leikar. 23.20 Guðþjónusta í Dómkirkj- unni á jólanótt. Biskup ís- lands, herra Sigurbjöm Ein arsson, messar. Miðvikud. 25. desember. Jóladagur. 10.40 Kiukknahringing. Lúðra- sveit leikur jólasálmalög. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Jakob Jóns- son dr. theol. Organleikari Páll Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Jólakveðjur frá Islending- um erlendis. 14.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur: Séra Pétur Sigur- geirsson. Organleikari: Jakob Tryggvason. 15.15 Orgeltónleikar í Skálholts kirkju: Haukur Guðlaugs- son leikur. 16.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur frá Islendingum erlendis. 17.00 Við jólatréð: Barnatfmi í útvarpssal. Jónas Jónásson stjómar. 18.30 Jólalög frá ýmsum lönd- um. 19.00 Fréttir. 19.30 Jólasöngur í útvarpssal. Svala Níelsen, Sigurveig Hjaltested og Margrét Eggertsdóttir syngja ýmis jólalög. Þorkell Sigurbjöms son leikur á sembal. 20.05 Dýrgripir f þjóðareigu. — Þóra Kristjánsdóttir og . Hjörtur Pálsson ræða við safnverði. 21.10 Kammertónlist f útvarps- sal: Kvartett Tónlistarskól ans leikur Strengjakvartett 1 f-moll op. 95 eftir Beet- hoven. 21.35 Dregið fram í dagsljósið. Aðalgeir Kristjánsson skjalavörður tekur saman dagskrárþátt úr bréfum til Brynjólfs Péturssonar. Lesari með honum: Kristj- án Ámason stud. mag. 22.05 Ballata nr. 4 f f-moll op. 52 eftir Chopin. Vladimír Asjkenazý leikur á pfanó. 22.15 Veðurfregnir. „Ævi Jesú", kafli úr bók Ásmundar Guðmundssonar biskups. Haraldur Ólafsson dag- skrárstjóri les. 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Flmmtud. 26. desember. Annar dagur jóla. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Háteigskirkju. — Prestur: Séra Anrgrímur Jónsson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.25 Jólasaga eftir Jón Trausta: „Spilið þið kindur" Brynja Mánudagur 23. desember. Þorláksmessa. 20.00 Fréttir. 20.40 Apakettir. lsl. texti: Ingi- , björg Jónsdóttir. 21.05 Milljónasnáðinn. Bandarfsk kvikmynd. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Jean Arthur, George Bancroft og Lionel Stander. Isl. texti Jón Thor Haraldsson. 23.00 Jazzhátíð í Molde. 23.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 24. desember. Aðfangadagur jóla. 14.00 Ævintýri Leópolds. Um jólaundirbúning fjölskyldu I stórborg. ísl. texti: Ingi björg Jónsdóttir. 15.05 Grín úr gömlum myndum. Kynnir: Bob Monkhouse. lsl. texti: Ingibjörg Jónsd. 15.30 Denni dæmalausi. Jólahest urinn. Isl. texti: Ellert Sig urbjörnsson. 15.55 Jólasaga. Myndin er gerð eftir einni af sögum Char- les Dickgns. Kynnir Fredric March. fsl. texti: Rannveig Tryggvadóttir. 16.20 Þýzkir jólasöngvar. Upp- taka í Alþýðulistasafninu f Innsbruck f Austurríki. 16.35 Hlé. 22.00 Aftansöngur. Biskupinn yf ir íslandi, herra Sigurbjöm Einarsson, Laugames kirkjukórinn og hljóöfæra- leikarar undir stjóm Gústafs Jóhannessonar. 22.45 Trfó-sónata f c-moll eftir J. J. Quantz. Gfsfi Magn- ússon leikur á sembal, Jósef Magnússon á flautu, Pétur Þorvaldsson á celló og Þorvaldur Steingríms- son á fiðlu. 23.00 Jólasöngur I Kristskirkju f Benediktsdóttir leikkona les. 14.00 Miðdegistónleikar. ' 15.30 Kaffitíminn. 16.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur frá íslendingum erlendis. 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs stjómar. 18.10 Stundarkom með austur rísku listakonunni Ingrid Hábler sem leikur nokkur impromtu eftir Schubert. 19.30 „Ástardrykkurinn", gam- ópera í tveimur þáttum eft ir Gaétano Donnisetti. — Textahöfundur: Salvatore Cammarano. Þýðandi: Guð- mundur Sigurðsson. Hljóð- ritun fyrir Ríkisútvarpiö undir stjórn Ragnars Landakoti. Pólýfónkórinn syngur jólalög eftir J. S. Bach, M. Praetorius, H. Berlioz o. fl. Söngstjóri er Ingólfur Guöbrandsson. Ámi Arinbjarnarson leikur meö á orgel í tveimur lög- um. 23.30 Dagskrárlok. Miðvikud. 25. desember. Jóladagur. 16.00 Stundin okkar, Kynnir: Séra Bernharöur Guð- mundsson. Barnakór Hvassaleitisskóla svngur. Herdís Oddsdóttir stjórnar. Jólasveinninn líturinn og komið er viö í Karde mommubæ. 17.00 Hlé. 20.00 Tómas Guðmundsson flyt- ur óbirt ljóð. 20.05 Amhl og næturgestirnir. Sjónvarpsópera eftir Gian Carlo Menotti. Þýðandi Þorsteinn Valdimarsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðs- son. Hljómsveitarstjóri: Magnús Blöndal Jóhanns- son. Flytjendur: Amahl . . Ólafur Flosason Móðirin . . . Svala Níelsen Vitringar úr Austurlöndum ........Halldór Vilhelms- son, Hjálmar Kjartansson Friðbjöm G. Jónsson. — Þræll . Guðjón B. Jónsson ásamt kór og hljómsveit. Stjómandi upptöku: Tage Ammendrup. 20.50 „Nóttin var sú ágæt ein.“ Þór Magnússon, Þjóðminja vörður, sjmir helgimyndir í Þjóðminjasafninu, sem- tengdar em fæðingu frelsar ans. , 21.20 „Þegar Trölli stal jólunum" Sjónvarp um jólin J Spáin gildir fyrir þriðjudaginn ■ 24. des., aðfangadag. • Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. • Eitthvert uppgjör, reikningslegt J eða 1 peningum, veldur þér tals • verðum áhyggjum. Sennilega £ verður vissast fyrir þig að leita J aðstoðar fagmanna á því sviöi. • Nautið, 21. aprfl til 21. mai J Það er ukki ólíklega að þér finn • ist þú vera beittur hokkurri 6- t sanngimi i sambandi við eitt- J hvað, sem við kemur atvinnu » þinni eða efnahag, óbeinlinis ef ! til vill. J Tvfburamir, 22 maf til 21 iúnl. » Ebki er ólíklegt að þú verðir að hlaupa f skarðið fyrir ein- hvem vin þinn á sfðustu stundu. Reyndu að gera þitt bezta, jafnvel þótt þú sért ekki sem bezt við'því búinn. Krabbinn. 22. iúnf til 23. iúlf. Þú átt talsvert undir því, að á- ætlanir þínar standist. Gættu þess þvi að áætla allt variega, sér í lagi allt, sem að einhverju leyti viðkemur peningamálun- um. Ljónið, 24. iúlí til 23. ágúst. Þótt þú teljir yfirleitt ekki á- stæðu til sérstakrar bjartsýni, ættirðu að gæta þess að ekk- ert er unnið við óraunhæfa svartsýni. Reyndu að meta rétt allar aðstæður. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept Margt ætti að fara betur f dag, en þú þorir að gera þér vonir um, en sennilega verður það eitthvað samt, sem veldur þér óánægju og kvíða, sumpart að nauðsynjalausu. Vogin, 24. sept til 23. okt. Það gengur fátt f spretti f dag, en öllu miðar þó senilega nokk- uð f rétta átt. Þú getur haft gott af að athuga svo Iftið ber á, hvað vissir aðilar muni ætlast ifyrir. Drekinn, 24. okt til 22. nóv. Það er ekki ólfklegt, að eitt- hvað, sem þér er mjög hug- stætt, verði fyrir barðinu á heldur óvægilegri gagnrýni. Þú skalt láta það lönd og leið f bili, það er breyting skammt undan. Bogmaðurinn, 23. .íóv,—21. des. Þú ættir að fara þér hægt og gætilega f dag, enda bendir allt til þess að þú vinnir mest á með lagninni. Nokkur þreyta kann að gera vart við sig, enda vart að undra. Steingeitin, 22. des til 20 jan Það fer vart hjá þvf, að ein- hverjar breytingar verði á af- stöðu þinni til þeirra, sem þú hefur haft nokum kunningskap við að undanförnu, þó ekki mjög náinn. Vatnsberinn, 21 jan til 19 febr Það lítur út fyrir að þú verðir að umgangast einhverja af þin- um nánustu mjög gætilega. Jafn vel það, sem em einskisverðir smámunir, getur annars valdið deilum. Fiskamir, 20. febr. til 20 marz Heldur rólegur dagur fram eft- ir, en þegar á lfður, er ekki ó- líklegt að nokkurt fjör færist f hlutina, kannski svo að þér finnist það öllu meira en þú get ur fellt þig viö. Björnssonar 21.15 „Tindrar úr Tungnafedv- jökli. Dagskrá um Tomas Sæmundsson. Jón R Hiálm arsson skólastjóri tók snm an. Flytjendur með hRnum: Albert Jóhannsson, Pálmi Eyjólfsson. séra Sváfnir Sveinbjarnarson og Þórð- ur Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Jóladansleik- ur útvarpsins. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur í hálfa klukkustund. Söngfólk: Þuríður Sigurð- ardóttir og Vilhjálmur Vil hjálmsson. Að öðru leyti létt Iög af hljómplötum. 02.00 Dagskrárlok. Jólaljóð við teiknimynd. — Þýðandi: Þorsteinn Valdi- marsson. Þulur: Helgi Skúlason. 21.45 Bernadetta. Sjónvarpsleik- rit um heilaga Bernadettu og upphaf undranna f Lourdes. Aöalhlutverk: Pier Angeli, Marian Seldes og Abraham Sofaer. ísl. texti: Vigdís Finnbogad. 22.35 Dagskrárlok. Fimmtud. 26. desember. Annar jóladagur. 18.00 Endurtekið efni. Poul Reumert. Danski leikarinn Poul Reumert rifjar upp ýmis atriði úr ævi sinni og sýndir eru kaflar úr leikrit- um, sem hann hefur leikið í. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Áður sýnd 9. febrúar 1968. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 „Þegar öllu er á botninn hvolft.“ Hljómar flytja stef úr nokkrum lögum, sem vinsæi hafa orðið á árinu 1968. 20.50 Fjölskyldurnar. Nýr spurn- ingaþáttur. Spyrjandi: Markús Á. Einarsson. Dóm ari: Bjarni Guðnason, pró- fessor. 1 þættinum koma fram fjölskyldur frá Hafn arfirði og Stykkishólmi. 21.35 „Eitt rif úr mannsins síðu“ Spænskur skemmtiþáttur. Þýðandi: Þórður Öm Sig- urðsson. 22.15 í mánaskini. Bandarisk kvikmynd. Leikstjóri: Roy Del Ruth. Aðalhlutverk: Doris Day og Gordon MacRae. Þýðandi: Gylfi Gröndal. 23.40 Dagskrárlok. Láttu mig bara fá einu núm- eri minna — ég hef hvort sem er ekki ráð á þv‘ að borða, mig sadda, það sem eftir er afmán- uðinum. -'Esa Mlae

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.