Vísir - 23.12.1968, Qupperneq 12
V1SIR . Mánudagur 23. desember 1968.
En hann heyrði óttann og spum
inguna í rödd hennar engu að síð
ur, og boss hennar var ekkS þrung
'inn ástrfðu, heldur bamslegum
<kvi3a.
„En hrífandi...“ var sagt á bak
v® þau. „En hvað það getur verið
hugnæm mynd af hjúskaparsátt-
um...“
Aiexandría hörfaði eilítið aftur
á bak, leit um öxl tíi bróður sfns.
„Góðan dag Houghton“, sagði hún.
. „Mér Mður allt of vel þessa stund
ina, tíl þess að þú getir valdið
mér gremju....“
„Víngjamlega mælt, systir",
sagði hann hæðnislega og gekk
fram hjá þeim, en nam svo staðar
við dymar á bókaherberginu.
Alexandría hélt fram í anddyr-
ið. Hún var nú að öllu levti eins
og hún átti að sér, hér og gettin í
senn. „Morgunninn væri ekki neinn
morgunn, ef þú sæist ekki á ferli
Houghton", mælti hún. „Þið getið
ekki ímyndað ykkur hvaö ég
hlakka til. Ég ætla aö aka með
pabba út í sveit dag ...“
Þegar hún var farin, sneri
Houghton sér að Charles. „Ég veit
að sjálfsögðu að þú hefur ekki haft
hugrekki til að segja henni upp
Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gerum
tilboð í jarðvegsskiptingar og alla flutninga. — Þungaflutningar hf.. —
Sími 34635. Pósthólf 741.
rðkum >t >Kkui nvers ttomu .uurm
og sprengivinnu i búsgrunnuzn og ræs
am Letgjum ú» loftpressui og críhr
sleða Vélaleiga Stelndðrs Slghvata
sonai AlfaOrekkL vte Suðurland>
Oraut «imi 10435
304 35
TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNtNGAR
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA
ÚRVAL AF AKLÆÐUM
LAUaAVtð él-SlMl 10125 MIIMASIMI t3t]<
BOLSTRUN
Svefnbekkir f úrvali ð verkstæðisverBi
GÍSLI
JÓNSSON
Akurgerði 31
Sml 35199.
Fjölhæt iarðvinnsluvé) ann-
ast lóöastandsetnlngar, gref
húsgrunna, holræsi o.fl.
alla söguna. Þú getur blekkt suma
nokkuö lengi, Alexandríu kannski
alltaf — en mig geturðu aldrei
blekkt".
Þegar Charles kom inn í borð-
stofuna nokkru seinna, var Houg-
ton þegar setztur við borðið;
dreypti á ávaxtasafa og las dag-
blaðið. Skyldi myndin af Holly
Mitchell vera þar aftur á fremstu
blaðsíðu? hugsaði Charles. Hver
skyldi fyrirsögnin á fréttinnj vera?
Ung þema, sem Charles hafði ekki
séð daginn áður, bar Alexandríu
brúnaða hafra. Allt virtist með
eðlilegum hætti á yfirborðinu, en
þó var eitthvað sem vakti hugboð
um þungar straumiður undir lygnu
yfirborðinu. Charles settist I auðan
stól við borðið, gegnt Alexandríu.
„Hvernig stendur eiginlega á
því, að við fáum brúnaðar hafra-
flögur á hverjum morgni, Alex-
andría", spurði Catherine frænka
og leit skimandi í kringum sig. „Ég
veit ... .ég veit, að þannig hefur
það alltaf verið, og ég hef alltaf
etið þær möglunarlaust, en mig
hefur í rauninni aldrei langað í
þann mat“.
„Yfirleitt fáum við ekkj brúnað-
ar hafraflögur nema annan hvem
morgun", sagði Alexandría góð-
látlega.
„Ég hlýt að vera þér sammála,
Catherine frænka", sagöi Hough-
ton. „Ég fól þér yfirráðin í eldhús-
inu, Alexandría, en Hannah hefur
að vissu leyti tekið af þér ráðin.
Það er eins konar metnaðarsök
hennar ...“
„Því í ósköpunum erum við að
þjarka um smámuni eins og þetta“,
sagði Catherine frænka. „Það eru
mikilvæg mál, sem bíða afgreiöslu,
er ekkj svo“
„Ég hef ekki minnstu hugmynd
um hvað þú átt við, Catherine
frænka", sagði Houghton. „Annað
mál er svo það, að þess verður ekki
langt að bíða að það skipti mig
ekki máli hvaða morgunverður er
borin hér fram".
„Þar eð þú verður hér ekki?“
spurði Alexandría.
„Ekki um alllangan tíma“, svar-
aði Houghton og virtist nú hinn
ánægðasti. „Ég her ákveðið að fara
í ferðalag. Það er ekki fyrr en síð-
ustu vikurnar, sem ég hef gert mér
það Ijóst, að ég er oröinn leiður
á þessu umhverfi. Leiður á öllu og
öllum. Það getur enginn gert sér
það í hugarlund, hvað þessi hvers-
dagslegu vanastörf hafa þreytt
mig skelfilega".
Alexandría talaði nú glettnis-
laust. „Þetta væri kannski ööru
vísi ef þú hefðir litið á verksmiðju-
stjómina sem viðfangsefni ,er
krefðist allrar þinnar orku, i stað
þess að ...“
„Engar viðskiptaumræöur meðan
á máltíö stendur, Alexandria",
svaraði Houghton, „það eru
strehgileg fyrirmæli Catherine
frænku. Er það ekki rétt hjá mér,
Catherine frænka?“ Houghton
glotti, sigri hrósandi.
En Catherine frænka virtist ann-
ars hugar, og svaraðj ekki.
„Hvemig fer ef stjómin greiðir
ekki atkvæði með tillögu þinni á
eftir?" spuröi Alexandría.
„Alexandrfa ... “ mælti Hough-
ton, „þú hefur alltaf verið sauð-
þrá og ekki getað látið af því, sem
þú hefur einu sinni farið að brjóta
heilann um“.
„Ég get ekk; kallað þetta svar“,
mælti hún.
„Hafðu ekki neinar áhyggjur,
systir góð. Stjómin greiðir því at-
kvæði, að verksmiðjan verði seld.
Innan stundar verðum við 1 óða-
önn að reikna það út, hvort fyrir
sig, hve mikið komi, hlut af greiðsl-
unni frá Leverton. Stjómmálameð-
limimir líka“.
„Houghton", sagði Catherine
frænka, „sagðj ég þér frá því í
kvöld er leið, að ég hefði átt sím-
tal við Carl Sanford eftir matinn?“
„Já, það held ég,“ svaraði Hough-
ton letilega, eins og honum kæmi
það ekki við.
„Þá hlýt ég að hafa gert það,“
sagði Catherine frænka. „Ég á
við ... mig hefur ekki dreymt það“.
„Áreiðanlega ekki ...“
„Clark Sanford er ákaflega vand-
aður maður“, mælti Catherine
frænka enn. „Eða hefur alltaf ver-
ið álitinn það“.
„Hann er það enn, Catherine
frænka", sagði Houghton.
„Ég skil þetta hreint ekki. Hann
ráðlagði mér að selja hhitabréf-
in ...“
„Eins og þú sagðir — hann er
ákaflega vandaður maður", sagði
Houghton, ,,en auk þess er hann
þaulreyndur og hygginn fjármála-
maður. Það var einmitt þess vegna,
sem pabbi kom þvf þannig fyrir,
að hann væri formaður verksmiðju-
stjórnarinnar". Það leyndi sér ekki,
að nú þóttist Houghton standa með
pálmann f höndunum.
„Ég sagði honum, að ég hefði
gert ráð fyrir að hann stæði með
fjölskyldunni i þessu máB“, sagði
Catherine frænka.
„Það gerir hann einmitt. Hami
vill einungis það, sem hasn veit
að er fjölskyldunni fyrir beztu...“
„Ég minnti hann á siðferðislega
skyldu okkar ...“
„Jæja, svo þú gerðir það, Catfaer-
ine frænka. Og hvað sagði hann?“
„Jamm og jæja ... endurtók
aðeins, að hann ráðlegði mér ein-
dregið að selja hlutabréfín ...“
„Já, einmitt ... Hasn gerði
það?“
„Hættu þessu, Houghton", greip
Alexandría fram 1, reiðilega. „Þú
hagar þér eins og ruddi, ,og þú
veizt það“.
„Ég... ég veit ekki til að ég
hafi sagt eitt óviðurkvæmilegt orö
að þessu sinni sagði Houghton og
lézt verða ákaflega undrandi. Hann
leit á Charles. „Ég ætla að skjóta
þvi undir þinn úrskurð, Charles.
Er þetta réttmæt ásökun?"
„Þú hefur ekki verið öðru visi
en þú átt að þér, svo mikið er víst“,
svaraði Charles og var með hugann
allan við samanbrotna blaðið, sem
hann bar f jakkavasanum, þar sem
skráð var hlutabréfaeign allra að-
ila og atkvæðamagn að hundraðs-
hlutum.
Ho-donarnir eru á lelðinni að ráðast á
borgina okkar, Esrat. Flýttu þér til hers-
ins okkar, Stiv. Fljótt!
Sælir, Wazdonar... bráðir í herfang
og fúsir til bardaga við böm ... fylgjend-
ur hins valdagíruga sonar míns, hlustið á
hðfðingja ykkar.
Þið eruð á leiðinni aö ráðast á Ho-don-
ana ... en þeir em á leiðinni að taka her-
skildi óvarðar konur ykkar og böm. —
Fylgið þið hinum heimska syni mínum
eða fylgið þið mér til þess að bjarga
heimilum ykkar?
-----—— ......................
En það var þungur áhyggju-
svipur á andliti Catherine frænku.
„En hvemig fer nú fyrir borginni
... fyrir öllu fólkinu, sem við
höfum veitt atvinnu?" spurði hún.
„Ég hef samvizkubit af því, að
ég hafi ekki gert Clark Sanford
þetta atriði einmitt nægilega ljóst,
þegar ég talaði við hann í simams“.
Það var löng þögn. AlexanÆria
hleypti brúnum og það var spum-
ing í augnaráði hennar, en hún
stprði fram fyrir sig og ekki á
Houghton eöa Charles.
„Houghton ...“ heyrði Charles
sjálfan sig rjúfa þögnina.
„Já, Charies ...“ Houghton sló
skeiðinni í vatnsgiasið. „Eigin-
maður systur minnar, Charles
Bancroft, hefur orðið. Taktu nú
vel eftir ræðu hans, Catherme
frænka ...“
Charles lét sem hann heyrði eidd
háð hans. „Ef þú ieggur Matabréfa-
eign föður þíns við þína eigin hluta
bréfaeign, og þar að auiá htota-
bréfaeign stjómarmeðlimanna —
sem þú tekir víst að affir verði
fúsir að selja — þá verða það
55% hlutafjárins, sem Leverton
fær þannig umráð yfir, og það
nægir honum tíl til að ráða lögum
og lofum í fyrirtækmu, ekki rétt?“
„Charles, gairiH mirm ... reikn-
ingar þfnir hafa alltaf reynzt ná-
kvaemrr, og eins er það 1 dag“,
svaraði Houghton, en var nú ekki
allveg eins glaðhlakkalegur og áð-
ur.
„Hvers vegna er þér og Leverton
þá svo uiribugað um að bæði A!ex-
andria og Catherme frænka selji
líka sfn hlutabréf? spurði Charles.
Houghton hleypti brúnum og
hirti ekki um að leyna gremju sinni.
„Það er eindregm tíllaga mín, að
þú skiptir þér efcki af þessa, Cfaar-
les",
SitKalasiúftan
Umsögn: Þær era sígildar, I ætt
við Sigurbjöm Sveinsson og H. C
Andersen ... hér era eingöngu góð
fræ .. Bókin er okkur öBmn holl
... góB jólagjöf barnL
Kristján frá Djúpafcek
f Vm AkureyrL
„Ef ég væri beðinn að benda á eitt-
hvert ævintýranna, er mér þætti
öðrum betra, þá væri mér mikill
vandi á höndum ... Eftinninnileg-
ust eru mér Ævintýri gæsarungans
og Litll regndropinn. Þau eru bæð‘
meitlaðar perlur“.
Sigurður Haukur Guðjónssot
i Mbl.
bókaútgAfan rökkW
Ódýr sófaborð
framleidd úr tekki. — Verö
aðeins krónur 3.200. — G.
SKÚLASON & HLÍÐBERG
HF. — Sfmi 19597.
ItlSítíæ.