Vísir - 23.12.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 23.12.1968, Blaðsíða 14
m r4 TIL SOLU tjtiljósaseríur. Hvert perustæði á kr. 70 með litaðri peru. Gerið pant anir tímanlega í síma 40034 milli kl. 14 og 21. Get seftt heim og sett upp. — Geri yið æríur. MJög nýlegt segulbandstæki — „Natlonal Automatic" til sölu á mjög sanugjömu verðL Til sýnis að Hverfisgötu 59, 2, h. t. v. I dag. Gullfiskabúðin auglýsir. Mikið úr val af fuglum, fiskum, skjaldbök- um og einnig naggrísir, búr og allt tilheyrandi fyrir öll dýrin. — Bezta gjöfin fyrir soninn og dóttur ina. Gullfiskabúðin, Barónsstfg 12. Heimasími 19037. Vinsæl jólagjöf. Amardalsætt I til III selst enn við áskriftarverði I Leiftri og Miðtúni 18. Stmi 15187. Húsmæður sparið peninga. Mun ið matvörumarkaðinn við Straum- nes, allar vömr á mjög hagkvæmu verði. Verzl. Straumnes, Nesvegi 33 ÓSKAST KEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur. Offsetprent Smiðjustíg 11. — Slmi 15145. t ________________________ FATNAÐUR Halló dömur! Nýtízku rúnskorin og skáskorin pils til sölu, svart og rautt, 1. flokks efni. Sérstakt tæki- færisverð. Uppl. f sfma 23662. Kvenkápur. Vandaöar kvenkáp- ur til söiu á mjög hagstæðu verði. Sfmi 41103, Karlmannaföt og jakkar, dökkir litir, ný sending, gott verð. Andrés, Laugavegi 3, og Fatamiðstöðin, Bankastræti 9. Sem nýr smoking á meðal mann til sölu. Uppl, í sfma 11826. Buxnanáttkjólamir nýkomnir. — Dömudeild Andrésar, Laugavegi 3. ] Tfzkubuxur á dömur og telpur, útsniðnar með breiðum streng, terylene og ull. Ódýrt. Miðtún 30, kjallara. Sími 11635. Jól — Jól — Jól, Amma eða mamma mega ekki gleyma beztu jólagjöfinni handa henni, það er EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. — Kleppsvegur 68 m hæð til vinstri, sími 30138. HÚSGÖGN Til sölu nýir ódýrir stáleldhús- kollar. Fomverzlunin Grettisgötu 31* Sími 13562. HEIMILISTÆKI Þottavél með suðu og þeytivindu til sölu. Uppl, f síma 23794, HÚSNÆDI í 50 fermetra geymsluhúsnæði, — upphitað, málað og með bflskúrs hurð, til leigu. Uppl. f sfma 41654. HÚSNÆDI ÓSKAST Bandaríkjamaður óskar eftir herb. með húsgögnum. Tilb. merkt | „5019“ sendist augl. Vísis. Orgelleikari óskast f hljómsveit, sem hefur mikið að gera. Uppl. I síma 16248. Barngóð stúlka óskast hálfan daginn, meðan húsmóðirin vinnur úti. Uppl. í síma 13143. TILKYNNINGAR Tek hesta í fóður og hirðingu. Gott hesthús. Uppl. I sfma 12878. Viljum gefa 3ja mánaða kettling. Uppl. í sfma 31386. ÞJÓNUSTA Innrömmun, Hofteigi 28. Mynd- ir, rammar, málverk Fljót og góð vinna. Bílabónun og hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi, ef óskað er. Hvassaleiti 27. Sfmi 33948. Framkvæmum öll minni háttar múrbrot, boranir með rafknúnum múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, jótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdrriing úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á húsnæði o. fl t. d. þar sem hætt er við frostskemmd- um. Flytjum kæliskápa, pfanó o. fl. pakkaö í pappa ef óskað er. — Áhaldaleigan Nesvegi Seltjarnar- nesi. Sfmi 13728. Snyrtistofan Iris, Hverfisgötu 42, sfmi 13645. Opið frá kl. 9 f.h. Fótsnyrting, handsnyrting, augna- brúnalitun. Tek einnig tlma eftir kl. 6 á kvöldin. Guðrún Þorvalds- dóttir. Húsaþjónustan s.f. Málningar- minna úti og inni, lagfærum ým- islegt, s.s. pfpul. gólfdúka, flfsa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ef óskað er. Sfmar 40258 og 83327. Allar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endumýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sig- urðar >. íðmundssonar, Skólavörðu stíg 30. r I 11980. OKUKENNSLA ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bflpróf, Jóel B. Jacobsson. — Sím >ar 30841 og 14534. ökukennsla. Kenni á Bronco. — Trausti Pétursson. Sfmi 84910. ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreið. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Timar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson — Sími 3-84-84. Ökukennsla. Utvega öll gögn varð- andi bflpróf. Geir P. Þormar. Sfm- ar 19896 og 21772. Ámi Sigurgeirs son slmi 35413. Ingólfur Ingvars- son sfmi 40989. ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1500. Tfmar eftir samkomulagi Jón Pétursson. Uppl ’ sfma 23579 ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Sfmi 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið. HREINGERNINGAR Halda skaltu húsi þfnu hreinu, björtu meö lofti ffnn. Vanir menn með vatn og rýju, veljið tvo núll fjóra nfu níu. Valdimar og Gunnar Sfg- urðsson. Sími 20499. Hrelngerningar. Vélhreingerning- ar, gólfteppa- og húsgagnahreíns- un. Fljótt og vel af hendi leyst. - Sími 83362. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. Vélahrelngemlng. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örugg þjón usta. — Þvegillinn. Sími 42181, Hrelngemingar, gluggahreinsun. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sfmi 13549. Nýjung i teppahrelnsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum einnig enn með hinar vinsælu véla og handhrein- gemingar. Erna og Þorsteinn. — Sími 20888. JÓLAGJÖFIN er kollur, sem er líka sauma- kassi. Ótrúlega lágt verð. BÓLSTRUN KRISTJÁNS Grettisvötu 10 B, bakhús. V1 S IR . Mánudagur 23. desember 1968. Stúlkur — Sölustörf Nokkrar ungar stúlkur óskast til sölustarfa strax. Tilvalið fyrir skólastúlkur. HÁ SÖLULAUN. Upplýsingar í síma 24510 og 11658. | raftœhfavínnustofan TENCÍLL í f Údýrar útiljósaseríur samþykktar af raffanga- prófun ríkisins. SÓLVALLAGÖTU 72- Reykjavík. Sími 22530. Heima 38009 L------ -------------------------- Veljum islenzkt til jólagjafa ALAFOSS L GÓLFTEPPI Efykkja F/os Lykkjuflos Mynztur/ykkja ÁLAF0SS WILTON-VEFNAÐUR ÚR iSLENZKRI ULL Við ryðverjunt allar tegundir bifreiðn — FIAT-verkstæðið Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar! Látið okkur gufubotnþim bifreiðina! Látið okkur botnryðverja bifreiðina! Látið okkur alryðverja bifreiðina! Við ryðverjum með því efni sem þér sjálfir óskið. Hringið og spyrjið hvað það kostar, áður en þér ákveðið yður. FIAT-umboöið Laugavegi 178. Sími 3-12-40.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.