Vísir - 23.12.1968, Side 15

Vísir - 23.12.1968, Side 15
15 VlSIR . Mánudagur 23. desember 1968. mmmmmmmm^^^mmmummmmm^m^m ÞJONUSTA ER STlFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niöurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. Vinnuvélaleiga — Verkiakastarfsemi Önnumst alls konar jarövegsframkvæmdir i tíma- eða ákvæöisvinnu. Höfum til leigu _ stórar og litlar jarðýtur, trakt- sí orsgröfur, bflkrana og flutninga- tæki. Síðumúla 15, sími 32480—31080. SKOLPHREINSUN Losa stíflur úr WC rörum vöskum og baökerum, setjum upp hreinsibrunna, leggjum rör o.fl. Hef rafmagns og Iofttæki. Vanir menn. Símar 81999 — 33248. LOFTPRES SUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs- son sími 17604. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra með múrfestingu, til sölu múrfestingar (% % y2 %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- ,vélar, hitablásara, upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og ';ótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. Isskápaflutningar á sama staö. Sími 13728. GULL OG SILFURLITUM SKÓ Nú er rétti tíminn aö láta sóla skó meö riffluðu snjó- sólaefni. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25, sími 13814. FJÖLRITUN — FJÖLRITUN Síminn er 2-30-75. — Árni Sigurðsson fjölritunarstofa Laugavegi 30.______________________________ NÝJUNG Sprautum viny) á toppa og mælaborð o. fl. á bflum. Vinyi lakk, lítur út sem leður og er hægt aö hafa rendur i, sem saum. Sprautum og blettum allar gerðir bíla, heimilistækja o. fl. Greiðsluskilmálar. Stimir s.f. Duggu- vogi 11. Inngangur frá Kænuvogi. Simi 33895. HÚ S G AGN A VIÐGERÐIR Viðgerðir á alls kona: gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- emð og máluö. Vönduö vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höföavík vio Sætún. — Simi 23912 (Var áöur á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) NÝJUNG 1 TEPP AHREIN SUN Viö hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir því að teppin hlaupi ekki eða liti fra sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviögerðir. — Uppl. i verzl Axminster simi 30676. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara, málningarsprautur og kíttisspaða. SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Geri við bilaða lása höldur og sauma á skólatöskum, hef fyrirliggjanli lása og höldur. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar Miðbæ v/Háaleitis- braut. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi WC skálar, hreinsa frárennsli og hitaveitukerfi, set niður brunna, geri viö og legg ný frárennsli. Þétti krana og WC kassa og ýmsar smáviðgerðir. — Sfmi 81692. BIFREIDAVIÐGERDIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryöbæting. réttingar, nýsmíöi, ’.prautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir Timavinna og fast verð, — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Slmi 31040. Heimasfmi 82407. BÍLAVIÐGERÐIR SF. AUGLÝSIR. Gemm viö flestar gerðir bifreiðá. Mótorviðgerðir, undir- vagnsviðgerðir, gufuþvottur og ljósastillingar Sérgrein Mercedes Benz. Bflaviðgerðir sf. Skúlagötu 59 simi 19556 (ekið inn frá Skúlatúni). YMISLEGT JÓLASVEINN TEKUR AÐ SÉR, að fara með pakka i hús á aðfangadag. — Pöntunum veitt móttaka til kl. 10 e.h. á Þorláksmessu f sfma 20762. KAUP —SALA JÓLASENDING Jólasendingin af fiskum og plöntum er komin að Hraun- teig 5, sími 34358, opið kl. 5—10 e. h. Póstsendum. MILLIVEGGJAPLÖTUR Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu- veri, skorsteinssteinar og garötröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10, sími 33545. NÝJA BLIKKSMIÐJAN H.F. Ármúla 12. Sími 81104. Fyrirliggjandi ýmsar gerðir af flutningatækjum, svo sem vagnar, hjólþörur, sekkjatrill- ur. Einnig póstkassar o. fj. Styrkið fslenzkan iðnað. KÁPUSALAN AUGLÝSIR Allar eldri gerðir af kápum verksmiðjunnar seldar á mjög hagkvæmu verði. Terylenekápur, svampkápur, vendíkáp- ur, kvenkuldajakkar, furlockjakkar drengja og herra frakkar lítil og stór númer. Einnig terylenebútar og eldri efni i metratali, — Kápusalan, Skúlagötu 51, sfmi 12063. GÓÐAR JÓLAGJAFIR Mikið úrval af útskornum borðum, skrínum og margs konar gjafavörum úr tré og málmi. Otsaum- aöar samkvæmistöskur. Slæður og sjöl úr ekta silki. Eyrnalokkar og háls festar úr fílabeini og málmi. — Rammagerðin, Hafnar- stræíi 5 og 17. INDVERSK UNDRAVERÖLD Fallegar og vandaðar jóla- gjafir fáið þér 1 JASMIN Snorrabraut 22. Margar tegundir af reykels- um. Um leið og við óskum „„ „ öllum viðskiptavinum okkar m § ff % gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs og þökkum viðskiptin á liðnum árum viljum við minna á, að í dag eru síðustu forvöð að taka á leigu bíl hjá okkur til notkunar yfir hátíðarnar Bifreiðaleigan FALUR h.f. Rauðarárstíg 31 — Sími 22022

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.