Alþýðublaðið - 24.02.1966, Page 15

Alþýðublaðið - 24.02.1966, Page 15
íþróttir Framliald af 11. síð'u. í þrautinni, stendur stigakeppnin þannig: SigurSur Þorbergsson 11 stig Þórarinn Sigurðsson 19 stig Stefán Jóhannsson 34 stig Rúdólf Adólfsson 39 stig Magnús Sigurðsson 57 stig Björn Magnússon 73 stig Éiríkur Brynjólfsson 93,5 stig jón Ingimarsson 122,5 stig Síðasta grein í keppni sveina verður 65 m. grindahlaup og fer fram n.k. laugardag 26. febrúar í KR-heimilinu, kl. 16,30. Að lok- inni keppni fer fram verðlaunaaf- hending í félagsheimilinu og hljóta sex beztu menn í stigakeppninni góð verðlaun. Allar þeir, sem tek- ið hafa þátt í keppninni, einni gi’ein eða fleirum, eru hvattir til að koma. Nýir félagar eru einnig velkomnir. Fuglar Frh. af 6. síðu. fyrir flugeldum og knallettum, sém miskunnarlaust og af sjálfdáð- um leggja til atlögu þegar fugl- arnir tylla sér á Hvíta húsið eða í tré þess. Ekkj munu menn þó á eitt sáttir að þetta nýjasta herbragð verði til þess að auka næturfrið forset- ans, — en við sjáum hvað setur. Crindaflekkur Framhald af 2. slðu skóla Austurbæjar og er þátttöku gjald fyrir allan erindaflokkinn 150 ki’ónur. Einstök félög sem sjálf sjá um að innrita stjórnarmeð linii sína, trúnaðarráð og efnilegri yttgrí áhugamenn þurfa þó aðeins að borga 100 krónur, séu þátt- takendur frá þeim ekki færri en tugur. í lok fréttamannafundarins gat Hannes þess að um þessar mundir einbcitti félagsmálastofnunin sér að félagsfræðilegum athugunum á menningarhugtakinu og séreignar og sameignareinkennum íslenzkrar mcnningar, en töluverður merk- ingarmunur sé hér á landi. Þeir, sem hug hafa á því að sækja erindaflokkana, geta látið innrita sig í Bókabúð KRON, og í skrifstofum launþegasamtakanna. ITOVOTAW TOYOTA CROWN CUSTOM: Glæsileg stationbifreið með 95 Iha. vél — X-laga stálgrind. ___ AlOernatior-iDeluxq Ijósaútlbún- að — Hita og loftræstikerfi um allan bílinn — Þykk teþpi — Skyggðar í-úður — Hvítir llijólbarðar — Fjarstýrð aftur- rúða. Japanska Bifreiðasalan H.F. Ármúla 7. — Sími 34470. Ökuskírteini Framhald af 2. síðu. dómi sbr. þó 112. gr. laga nr. 82, 1961. Áfrýjun frestar ekki verkun dóms að þessu leyti. Nú telur lögreglustjóri, að mað- ur hafi unnið til ökuleyfissvipt- ingar, og skal hann þá svipta hann ökuleyfi til bráðabirgða. Lögreglu stjóri skal tilkynna viðkomandi dómara ákvörðun sína innan viku. Aðili getur krafizt úrskurðar dóm- ara um ákvörðun lögreglustjóra. j Dómari getur og af sjálfsdáðum, ef efni standa til, fellt ákvörðun lögreglustjóra niður. Úrskurð dómara um bráðabirgðasviptingu getur aðili kært til æðra dóms samkvæmt XXI. kafla laga nr. 82, 1961. Geimfiundar Framhald af 1. síðu Hundavinir í Bretlandi hafa harðlega mótmælt tilrauninni og segja að slíkar tilraunir með gáfuð dýr eins og hunda nái engri átt. „Ugolyok” og „Veterok” eru fyrstu hundarnir sem skotið er út í geiminn síðan Juri Gag- arin ferðaðist fyrstur manna út í geiminn 1961. Sennilega er tilraunin með liundana lið- ur í rannsóknum á því hvort menn geti ferðast til tungls- ins sér að skaðlausu. Sovézkir vísindamenn reyna sennilega að koma hundunum aftur til jarðar heilu og höldnu, svo að þeir geti sjálfir rannsakað á- hrif geislunarinnar á hundana án þess að þurfa að reiða sig eingöngu á vísindatæki „Kos- mos 110.” Stúdentaráð Framhald af S. síðn. Stjórn er þannig skipuð: Skúli Johnsen, stud. med. form. Björn Bjarnason, stud. jur. vara- form. og form. utanríkisnefndar. Böðvar Guðmundsson, stud. mag., form. menntamálanefndar. Kristján Guðmundsson, stud. theol., form. fjárhagsnefndar. Valur Valsson, stud. oecon., form. hagsmunanefndar. (Frétt frá Stúdentaráði Háskóla íslands). St|érnarbvlting Farmhald af síðu 1 fullra andstæðinga Egypta í Baathflokknum. Kunnugir telja. að byltingin hafi verið gerð iþar sem Amin al Hafez 'forseti og Salah Eddin Bitar forsætisráðherra vildu bæta sambandið við Arabíska sambandslýðveldið. Hafez forseti lýsti í gær yfir sýrlenzkum „ein ingardegi” til að minnast stofn unar sambands Sýrlands og Ara biska sambandslýðveldisins. Sam bandsríkið var leyst upp 1961. Þótt Baath-flokkurinn beiti sér Ifj^riir anaMskri óiningu berst bann eindregið .gegn því að Nass er forseti hafi töglin og haldirn ar í Ihugsanlegu sambandsríki. Auk Hafez og Bitar hefur her foringjastjórnin bandtekið stofn andá Baathíflokksins, Miehel Aflaq, og landvarnaraðherrann. Möhammed Omran hersböfð- ingja. Fleiri leiðtogar liafa vér ið handteknir. Að sögn blaðs nokkurs í Tel Aviv geisuðu götu bardagar í Damaskus síðdegis í dag. Damaskus-útvarpið henmir, að 'sérstakur flókksdómstóll eigi að dæma hina handteknu fyrir svik við meginreglur flokksins og marz-byltingarinnar 1961. Út varpið hefur ekki sagt fró því hvernig byltingin var gerð eða hvort ihún kostaði mannslif. Fréttir herma, að skipzt hafi ver ið á skotum við forsetabústaðinn og að eldur hafi verið lagður að húsinu. Aleppo-útvarpið skoraði á her foringjastjórnina að ieysa bina handteknu leiðtoga flokksins úr haldi og krafðist þess að hald in yrði ráðstefna til að leysa deiluna. Útvarpið varaði við því, að valdi yrði beitt ef ráðherrun- um yrði ekki sleppt úr haldi. Fyrsta fréttin um byltinguna barst um Damaskus-i'ítvarpið, sem tilkynnti að útgöngubann- væri fyrirskipað. Landamærun- um var lokað, flugfferðir bannað ar og samgöngur við umheirn inn stöðvaðar. í Tel Aviv heyrð ist óljós útvarpstilkynning. sem benti til ólgu meðal hermanna í suðuríiluta Sýrlands. Liðsfor ingjar 'á landamærum ísraels skoruðu á íbúana að sýna Hafez stjórninni hollustu. Þetta er tíunda byltingin sem gerð er í Sýríandi á tíu ár- um. Stjórn Bitras var aðeins sex vikur við völd. Mikil ólga íhefur ríkt í Sýrlandi síðan Baath-fflokkurinn komst til valda 1963. í desember var hörð valdatogstreita er stjóm flokks ins leysti upp flokksklíku Salah Jadids majórs, en stuðnings- menn hans eru öifgafullir þjóð ernissinnar. Margir meðlimir nýju herforin.g'jastjórnarinnar voru lí liópi þessara þjóðernis- s:h;na, íþelrra á meðal Hafez Assad liershöfðingi, núverandi ’andvarnaráðherra, og Ahmab 0'weidan, sem skipaður hefur ver ið hershöfðingi og yfirmaður hersins. Vfgræðiir í SVioskvu 'ramh. af bls 3 norður-vietnamiska sendifulltrú- ann. I viðræðum sínum við sovézka 1eiðtoga hefur Wilson forsætis- úáðherra reynt án árangurs að flá Rússa til að boða ti’l nýrrar Genfar-riáðstefnu um Vietnam á samt Bretum. Fulltrúar landanna voru fformenn Genfar-ráðstefn- unnar 1954. Afstaða Rússa er sú, að fyrst verði Hanoi og Washington að ná samkomulagi um viðræður sín í milli. 'tnnuvélar til leigu. Leigjum út pússninga-steypu arærlvélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamras aieð borum og fleygum. Steinborvélar — Víbratorar, Fatnsðælur o. m.fl. LEIGAN S.F. Sfml 23480. Útsala - Útsala Kápur, Dragtir, Peysur, Töskur Mikill afsláttur KÁPU- OG DOMUBÚÐIN Laugavegi 46. Húseignin nr. 46 við SkóJavörðustíg hér í borg er til sölu. Tilboð sendist í pósthólf 375, fyrir 10. raarz. n.k. Upplýsingar á skrifstofu Sveinbjarnar Jónssonar, hrl. Garðarstræti 40. Sími 11535. AÐALFUNDUR FéSags ungra jafnaðarmanna Kópavogi verður haldinn þriðjudaginn 1. marz í félagsheimilinu Auðbrekku 50. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræður um bæjarmálefni: Frummæl- andi Axel Benediktsson. Stjórnm. SPILAKVÖLD AEjiýSuflokksfélaganna I Hafnarfirði 3ja kvölda keppni heldur láffram í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 20,30. FÓlagsvist, Ávarp, Sigurður GuS- mundsson, skrifstofu- stjóri, Kaffiveitingar, Dans. Keppt verður um glæsUeg húsgögn úr Teak. Vegma geysi'mikillar aðsókn- ar er fólk hvatt til að anæta stundvíslega. Spilanefndin. Áskriftasími Alþýðublaösins er 14900 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. febrúar 1966 15'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.