Alþýðublaðið - 11.03.1966, Síða 2
eimsfréttir
siáastlidna nótt
AMSTERDAjM: Víða kom til smávægilegra átaka í Amster-
dam í igær vegna brúðkaups Claus von Amsberg og Beatrix
-kiónprinsessu Hollendínga. Mjög stérkur lögreglu- og- hervörð
ur kom í veg fyrir alvarlega árekstra. Reytobombum var varpað
a@' brúðarfylgdinni og einnig dauðri 'hænu.
SAIGON: Eftir sólarhrings bardaga tókst N-Víetnammönn-
og Vietcongliðum að vinna suður-vietnamskt virki nálægt
iandamærum Laos. Ádásarherinn taldi um 1000 manns, en til
varnar voru um 400 stjórnarhermenn frá S-Vietnam og 17
Bsmdaríkjamenn.
SAIGON: Herforingjanefnd, sem stjórnar S-Vietnam undir
iforystu Nguyen van Thieu og Nguyen Cao Ky ákvað í gær að
vikja einum af meðlimum sínum frá. Hann hefur verið hæst
■áðandi í norðuriiérðuðum landsins og heitir Nyguyen Chah
Thi.
LONDON: Edward Heatli foringi brezkra íhaldsmanna gerði
Bterlingspundið að umræðuefni sínu í kosningabaráttunni í gær.
*Salið er að mótleiks sé að vænta frá stjórnarsinnum, þar eð
íhaldsmenn séu með (þessu háttalagi að grafa undan óliti punds-
áns. Heatli Jiélt þv-í fram að stjórnin væri klofin upp úr og niður
úr með tilliti til stefnunnar í efnahagsmálunum.
ACCRA: Þjóðfrelsisráðið í Ghana liefur fryst allar innistæð
ur hins afsetta forseta, Kvvame Nkrumah. Eignir hans í land-
-ánu eru taldar nema um 300 milljónum ísl. króna. Einnig hef-
up Þjóðfrelsisráðið fryst innistæður og eignir allra ráðherra
ISÍkrumah stjórnarinnar og einnig eiginkvenna þeirra.
BRUSSEI,: Ný viðlvorf hala skapast viðvíkjandi stjórnarkrepp
Uíuií í Belgíu. í igær brauð kristilegi sósíalistaí'lokkurinn frjáls-
fyndum stjórnarsamvinnu. Búist er við að árangurinn af samn-
'-ár,gaviðræðu:n flokkanna liggi fyrir eftir nokki'a daga. Ef af iþví
verður mun sósíalistaflokkurinn komast í stjórnarandstöðu og
áPaul Henri Spaak verða að draga siíg í hlé.
Ferbaleikhúsið
fer út um land
FERÐALEÍKHÚSIÐ hefur
starfsemi á þriðjudaginn. með
sýningu á tveim einþáttungum
eftir brezka leikritasfcáldið Peter
Shaffer. Sýningin verður í hinu
nýja félagsheimili, Borg „ Grims
nesi. Ferðaleifchúsið er nýtt af
nálinni og að öllum líkindum
fyrsti leikfiokkurinn, sem starfar
ekki eingjöngu að sumrinu.
Þættirnir sem leikflokkurinn
hefur starfsemi sína með heita
Tónaspil og Hjónaspil og tekur
sýnjngin rúmlega þrjár klukku-
stundir með hléi. Leikendur eru
Kristín Magnús, sem jafnframt
stendur fyrir starfseminni og er
leikstjóri, Leifur ívarsson og
Sverrir Guðmundsson. Hallur
Snorrason er aðstoðarmaður
flokksins. Kristín þýddi fyrrtalda
þáttinn, en Oddur Björnsson
hinn. Leikmyndir gerði Þorgrím
ur Einarsson.
'Eftir sýninguna á Borg er
ætlunin að fara með þættina út
á land, eftir því sem tækifaeri
gefst til, en þá einkum hér í
nágrenni höfuðstaðarins. Leik-
endurnir eru nefnilega allir
bundnir hjá hinum leikhúsunum
í borginni. Síðan mun verða sýn
>ng hér í Reykjavík og þá vænt
anlega í Lindarbæ. í sumar er
svo ætlunin að fara hringferð
um landið.
Ekki er cnnþá ákveðið
hvert áframhald verður á þess
ari starfsemi. Það fer eftir
hvernig reynslan verður eftir
það sýnin;garferðalag, sem fyrir
hugað er.
Peter Shaffer er lítið þekktur
höfundur hér á íslandi. Ekkert
verk hans hefur verið sýnt á
sviði hérlendis.
Leikendur * hlutverkum sínum í Tónaspil. Talið frá vinstril
Sverrir Guðmundsson, Leifur ísvarsson og Kristín Maguús.
MIÐAR Á PRESSUBALLIÐ
VERÐA AFHENTIR í DAG
Rvík, OTJ.
PRESSUBALL Blaðamannafé-
lags íslands verður sem fyrr hef
ur verið getið Iaugardaginn 19.
þessa mánaðar og hefst klukk
an sjö stundvíslega. Miðar eru
löngu upp pantaðir en þeir verða
afhentir í anddyri Lidós frá kl.
5.30 — 7 á dag og á morgun og
borðpantanir þá gerðar um leið.
Það skal tekið fram að borðpant
anir er aðeins hægt að gera við
afhendingu miðanna.
IHver miði á fagnaðinn er jafn
framt happdrættismiði, og verður
dregið og verðlaun afhent uint
kvöldið. Verðlaunin eru vetrar-
ferð fyrir tvo með Gullfossi Heið
ursgestirnir Jens Otto Krag, for-
sætisraðherra Danmerkur, ogi'
kona hans koma með flugvél frá.
Flugfélagi íslands sama dag og
ballið verður, og dveljast þau á
Hótel Sögu meðan á heimsókni
þeirra stendur. Aðrir gestir
Blaðamannafélagsins eru forsæt
isráðherra Bjarni Benediktssort
og frú. utanríkisráðherra Gylfí
Þ. Gíslason og frú (Gylfi gegnir
því starfi í fjarveru Emils Jóns-
sonar), og danski ambassadorina
ftW*WWVWVVMtWWHWMVWVtVWUVWWVWWWW%WWtHHMWVmVWWVWHWVW%WWHWWWVWWWV og frú lians.
Fyrsta lengda vélin væntanleg
-.V XOFTLEIÐIR eiga nú fjórar
Rolþ; Royce 400 flugv.élar. Þeg
ar ivær síðari vélarnar voru
. keyp.tar af Canadair var samið
um'að allar fjórar skyldu lengd-
^ar.sþannig, að þær gætu, að iok
innj lengingu, flutt 189 farþega
Byrjað var að lengja fyrstu
$ i I
flugyélina sl. septembermánuð,
og var því lokið síðast í nóvem*
ber. Frá því hefur flugvélin
verið í reynsluflugi, og hafa
flugeiginleikar reynzt mjög
góðir. Þessi flugyél, TF-LLI,
•mun bera heitið „Bjarn, Herj-
ólfsson.”
XF-LLF, „Leifur Eiríksson”
hefur nú einnig verið lengd.
Þriðja flugvélin, TF-LLG, „Vil-
hjálinur Stefánsson,” verður
tilbúin 1. maí næstk.
Fjór.ða flugvélin TF-LLH,
„Guðríður Þorbjarnardóttir,”
verður lengd næsta vetur.
Meðfylgjandi mynd tók ljós-
myndari Loftleiða, Lennart
Carlén, fyrir nokkrum dögum,
en þar sést „Bjarni Herjólfs-
son” á flugi yfir Montreal.
Fyrsta lengda flugvél Loft-
lejða er væntanLeg til íslands
um næstu helgi.
Blaðamannafélagið hauð einnif
hingað Carsten Nielsen, formannl
danska blaðamannafélagsins, og
þá hann boðið en hefur orðið a3
afþakka síðan vegna óvæntra
anna.
Veislustjóri á Pressuballimi;
verður Sigurður Bjarnason, rit-
stjóri.
Dagskrá kvöldsins liefst me9
því að Emil Björnsson, formaður
Blaðamannafélags íslands setur
fagnaðinn, Þar næst heldur
Krag ræðu kvöldsins. Síðar koma
fram Jón Sigurbjörnsson, 6}>en*
Framhald á 15. siðn
HVHVUMHVHUWUVVUHM4
Fundur á
Akranesi
ALÞYÐUFLOKKS-
FÉLÖGIN á Akranesi halda
fund 'í félagsheimilinu Röst
mánudaginn 14. marz kl. 21.
Fundarefni: Bæjarstjórnar-
kosningarnar.
tVHVVVVHVVVVHVVVWVVHVVVVMi
3 11. marz 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ