Alþýðublaðið - 11.03.1966, Page 11
1
Rifrsfióri Öm Eidssom
Hclztu úrslit:
Hástökk án atrennu.
Jón Þ. Olafsson. IR stekkur 2,05 m. á meistaramótinu í fyrra.
Setur Jón Þ. Heims-
met í hástökki án atr.?
íslandsmeistaramótið í frjálsum
íþróttum innan húss verður haldið
í KR-húsinu laugardaginn 12.
xnarz og sunnudaginn 13. marz og
hefst kl. 3 báða dagana.
Þátttaka hefur verið tilkynnt og
er hún allgóð nema það, að búizt
hafði verið við fleiri þátttakend-
um utan af landi. Þaðan eru
flestir frá Héraðssambandi Snæ-
fellsness- og Hnappadalssýslu eða
5 keppendur; Héraðssambandið
Skarphéðinn sendir 2 til keppni,
eru þeir unglingameistarar frá
Meistaramót íslands í frjálsum-
íþróttum í KR-húsinu um helgina
því í vetur í langstökki og þrí-
stökki án atrennu. Þingeyingar og
Strandamenn eiga sinn hvorn
keppandann og er þá talin þátt-
takan utan af landi.
Frá Reykjavík eiga ÍR-ingar
stærsta hópinn eða samtals 14
JÓN Þ. STÖKK 1,75 M.
í HÁSTÖKKIÁN ATR.
ÍR-ingar efndu til innanfélags-
xnóts í ÍR-húsinu á laugardaginn.
Keppt var í fjórum greinum m. a.
jafnaði Jón Þ. Ólafsson íslands-
metið í hástökki án atrennu, stökk
l, 75 m. Hann reyndi næst við 1,78
m. og átti góðar tilraunir, en
heimsmet Evandts, Noregi er
1,77 m.
Ýmsir fleiri náðu góðum ár-
angri, t. d. Ólafur Ottósson og
Júlíus Haí'stein.
Langstökk án atrennu.
1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 3,31 m.
2. Ólafur Ottósson, ÍR, 3,12
Framhald á 10. síðu.
EINS og undanfarin ár fara
íslenzkir skíðamenn til keppni i
V-Noregi. Keppendur frá Akur-
eyri keppa við íþróttabandalagið
í Voss helgina 19.-20. marz. —
Keppendur frá Akureyri verða 7.
Ennfremur fara frá Reykjavík:
Bjarni Einarsson, Ármanni
Ásgeir Christiansen, Víking
Georg Guðjónsson, Ármanni,
Haraldur Pálsson, ÍR
Leifur Gíslason, KR
Þórir Lárusson, ÍR.
í kvennaflokki:
Martha B. Guðm. KR
ílrafnhildur Helgad. Á.
Sesselja Guðm., Á.
í drengjaflokki:
Tómas Jónsson, Á.
Eyþór Haraldsson, ÍR.
Haraldur Haraldsson, ÍR.
Keppnin, sem Reykvíkingarnir
taka þátt í, er hin árlega bæ
keppni á milli Bergen, Glasgq
Reykjavík. Drengirnir frá Rj
keppa á hinu árlega V-Nors
unglingamóti, sem er eitt fjbl-
Framhald á 10. síð’ii,
i!
20. Ársþing ÍA íer
fram um helgina
20. ársþing íþróttabandal.
þátttakendur. KR-ingar senda 10
keppendur, en Ármann sendir eng-
an að þessu sinni.
Jón Þ. Ólafsson ætti að verða
nokkuð öruggur með að sigra í
öflúm stökkunum, nema stöng, en
spurning er um það, hvort honum
tekst að setja nýtt heimsmet í |
hástökki án atrennu, en hann er
búinn að stökkva tvisvar yfir 1,75
metra, og verið mjög nálægt 1,78
metranum. Jón hefur fengið nýjan
keppinaut um heimsmetið, sem er
19 ára gamall Svíi, en hann jafn-
aði heimsmet Norðmannsins Ev-
andts fyrir nokkrum dögum.
Keppnin um annað og þriðja
Framhald á lu. siou.
Frá Skíbarábi
Akureyrar
HJÁ bæjarfógetaembættinu á
Akureyri hafa verið dregin út
vinningsnúmer í Skyndihappdrætti
S.R.A. Eftirtalin númer hlutu
vinning:
Nr. 698 (far til Kaupmanna-
hafnar og vikudvöl).
Nr. 840 (far til Kaupmanna-
hafnar og vikudvöl).
Handhafar vinningsnúmera
vitji vinninga sinna hjá Ferðaskrif
stofunni SÖGIJ, Akureyri, sem
einnig gefur allar nánari upplýs-
ingar um ferðirnar.
Akraness verður haldið laugardág-
inn 12. marz og verður sett í í-
þróttahúsinu kl. 14,00. Bandaljig-
ið varð 20 ára 3. febrúar síðast-
liðinn og af því tilefni mun þingið
að verulega leiti verða helgað af-
mælinu.
Að setningarathöfninni lokiiini
munu verða íþróttasýningar í í-
þróttahúsinu á þeim íþróttum,
sem iðkaðar eru á vegum banda-
lagsins. Fjöldi gesta mun verða
vífth^etningu þingsins, m. a. for-
séti. Í.S.Í., Gísli Halldórsson, bæj-
arstjórinn á Akranesi, bæjarstjórn
Akraness o. fl.
Fyrsti formaður bandalagsins
var Þorgeir Ibsen og aðrir I
stjórn með honum, þeir Guðmund-
ur Sveinbjörnsson, Lárus Árna-
son, Óðinn S. Geirdal og Sigurð-
ur Guðmundsson.
Aðildarfélög að bandalaginu rtö
eru:
Knattspyrnufélag Akraness,
Knattspyrnufélagið Kári og
Golfklúbbur Akraness.
Núverandi formaður er Guðmund-
ur Sveinbjörnsson, og aðrir í
stjórn eru: Óli Örn Ólafsson, Rík-
arður Jónsson, Eiríkur Þorvalds-
son og Helgi Daníelsson.
1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,75 m.
2. Karl Hólm, ÍR, 1,50
3. Valbjörn Þorl. KR, 1,50
4. Erl. Vald. ÍR, 1,45
4. Júlíus Hafstein, ÍR 1,45
4. Ól. Ottósson, ÍR, 1,45
S'- ' ' W**
Þessi falleg-a mynd er af
skíðahótelinu í Hlíffarfjalli
viff Akureyri og hinu frábæra \ T-'
skíffalandi í kring.
1 ImiWWWWfAWWtWWWIWW
ÍSLENZKIR SKÍÐAMENN
KEPPNI í NOREGI
ALÞYÐUBLAÐIÐ - 11. marz 1966 |,J|