Alþýðublaðið - 17.03.1966, Side 12

Alþýðublaðið - 17.03.1966, Side 12
H ér er borgirstjórinn Gfjr Hallffrimsson ad tilkynna aX- onælisgjöflna til A. S. 1.. — loö 9 hýjum miöbæ viö Kringlá- mýrarbraut. ÞJÓÐVILJINN ■ .1 V Sérfræðingur minn í póli tik segir mér, að þrái maður hvíld og ró, sé bezta ráðið, að' láta kjósa sig í eins marg rár.nefndir og ráð og hægt er ’•£ og mæta svo aldrel á hefndaEfundunum, . . i' ;Nú neyðumst- Við táningarn- ir til að hefja mótmælapíp, eins og þessir kúristar í há- ; skó!anum, sem eru með ryk í nefinu. Æsk-ulýðsofsarnir ætla að fara að loka fyrlr ^ okhur. Lidó . .. Kirkjur og kvenréttindi Enn á að hefja kirkjubyggingu í Reykjavík með pompi og prakt og nú í einu af nýstofnuðu presta kallana í höfuðstaðnum. Efna á til samkeppni meðal arkitekta um teikningu kirkjunnar og er eftir tektarvert í útboðslýsingunni að kirkjan á að taka aðeins 150 manns í sæti, en í henni á að vera samkomusalur sem rúma á 200 manns, og í þeim sal á að vera leiksvið. Auðsjáanlega er reiknað með að samkomusalurinn og leiksviðið trekki betur en sjálf kirkjan og prestur. Þá er einnig vel hugsað fyrir munni og maga i væntanlegu guðshúsi, því í því á að vera rúm gott eldhús og svo á að vera þarna aðstaða til kvikmyndasýningar og sjálfsagt verður sett upp sjón- varpstæki. Allt er nú þetta gott og blessað og ef heldur sem liorfir verður í framtíðinni hægt að spara mikið í kirkjubyggingum með því að sleppa við að byggja sérstaka sali fyrri guðsþjónustur. Ef á þarf að halda má bara setja upp altari á leik^viðinu með litlum tilkostn aði, því auðvitað verður að reisa myndarlega samkomusali. Sama háttinn mætti hafa á úti um landsbyggðina. Þar eru í smíð um eða bráðlega verður liafist handa um að reisa 120 félagsheim ili. Ekki er baksíðunni kunnugt um hve margar kirkiur eru í smíð um, en væri ekki einfaldast að slá bessum byggingum saman og hafa kirkiurnar i útbyggingum frá fé- lagslieimilunum eða í einliverju horninu, og vrðu þá félagsheimil in ekki ósvipuð kirkjum í höfuð borginni, eins og þær verða í framtíðinni, að kirk.ian verði nokk urs konar annexía frá skemmtihús inu. Þrátt fyrir stórar og misjafnlega giæsilegar kirk.iur kvarta klerkar sífellt yfir lítilli og hraðminnk- andi kirkjusókn. Stjórnmálamenn áttu við svipaða örðugleika að( stríða fvrir nokkrum árum, þeg ar beir fóru í erfið ferðalög til að boða sitt fagnaðarerindi. En þeir sáu við meinsemdinnl og slógu ölln unp í grín og böfðu með sér landskunna skemmtikrafta og fólk fór af+ur að liafa áhuga fvrir stjórn málafundum, og hlusta þar á gam anvísnasöng. eftirhermur og nýj ustu dægurlögin. Þarna gætu guðsmenn lært af jarðbundum þjóðmálaskúmum og haft gamaavísnasöng fyrir og eftir messu og eru samkomusal ir kirknanna tilvadir ti þess arna því ekki dugir að láta liermi krákur skemmta fyrir altari. Þær leika prestana nógu grátt fyrir því Hvað um það kirkjur verðum við að reisa húsameisturum til dýrðar og láta eftirkomendunum um hvort þeir nenna að sækja þær eða ekki. Ekki alls fyrir löngu var minnst * Sa á kvenréttindi hér á baksíðunni og þótti sannað að kvenfólkið hafi unnið einum of mikið á því sviði og væru að miklu leyti teknar við fyrra hlutverki karlmanna í mann félaginu og öfugt. Fleiri virðast þessari skoðun þótt hægt fari og síðast í gær gat sá röksnjalli Vestri í spjalli sínu í Vísi um gjaf vaxta menn og sjá hú ailir gjaf vaxta menn sína sæng útbreidda. Nokkra sárabót fá þeir þó vesling arnir; Nú geta þeir farið að hrygg brjóta kvenfólk. mWWiWWWMWWMMtMWWWWWWW MMMMMMMMMtMMMMMMWtMMMMMMð — Engan mat handa mér í dag, mamma. Ég var að enda við e'ö borða sjö drullukökur hjá Lóu! Hvað þér eigið að gera til að fá snyrtilegar og hvítar hendur? — Dýfa þeim niður í uppþvotta vatn þrisvar á dag! WMWVMMWWHWMWMWWVWWMWWiMMMMMiMMMMVWWMWWMMMWVtt

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.