Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.03.1966, Blaðsíða 9
bætir liún við, — sem ég var að baka áðan. Og þá mundi hún eftir því, að tími var kominn til að taka tví- bökurnar út úr ofninum og það mátti ekki tæpara standa, þegar platan var tekin úr ofninum, voru þær orðnar vel bakaðar og hefðu ekki haft gott af meiri bakstri. TEXTI: ANNA BRYNJÚLFSDÓTTIR MYNDIR: JÓHANN VILBERG Þóroddsdóttir við' kökubakstur. Þessi ferð er eins konar pílagrímsför Ræða forseta íslands í Herra forseti! Ég þakka hjartanlega þetta kvöldboð, þar sem ég fæ tæki færi til að hitta og sjá svo marga forustumenn ísraelsþjóðarinnar. Ég minnist og með ánægju heim sóknar Ben Gurion, forsætisráð herra og Golda Meir, utanrík isráðherra, til íslands fyrir nokkr um árum. Ég hefi einnig haft þá ánægju að hitta yður herra forseti eitt sinn áður, við jarðarför Winst on Churchills. Þar gengum við hlið við hlið í skrúðgöngunni, ísrael og ísland. Ég ásetti mér þá að þiggja svo fljótt sem auðið væri yðar vinsamlega boð til hins forna og nýendurreista ríkis ísra elsþjóðarinnar. Þessi ferð er að nokkru leyti pílagrímsför. ísraei er ennþá í vor um augum Landið Helgá eins og flestra kristinna manna og jafn vel Múhameðstrúarmanna. Ég kom hingað með mikilli eftirvænt ingu. Vonir mínar hafa vissulega rætzt á heillar viku ferðalagi með yðar ágætu leiðsögumönnum og miklu Pestrisni. Það eru fáir stað ir um heim allan. sem hafa jafn mikið aðdráttarafi og Jerúsalem og Lendið Helga. Þó margt sé ólíkt um hagi ísra els og íslendinga, þá er og marst náskvlt og af sama uppruna. Það nægir að nefna Rlessunarorðin qí? Hi’i Tín Boðorð. ísrael hefir sef ið o«s og heiminum Biblíuna. bann hluta sem vér nefnum Hið Gamla Testamenti. Yðar forfeður. Abra ham. Móses og Davíð konuneur. svo ég nefni einhveria, eru einn \a mikilmenn; hins krutna heims. Fiöldi tslendinoa heita Rihlíunnfn um. Hngmvndaheimur vor er mót aðnr af norrænni, grískrj og hebr peVr, menning. Það er og líkt með oss, að báð ar þjóðirnar tala fornt mál, sem hefir lítið breytzt um langan ald u)r, þó ölL tungumáli þurfi að mynda nýyrði af fornum stofni með vaxand; þekkingu og breytt um atvinnuháttum. Haldreipið eru hinar fornu bókmenntir, Biblían og íslendingasögur sem einn ig hafa átt ríkastan þátt í að varð veita þjóðernið og endurreisa sjálfstæð lýðveldi í báðum lönd unum. Hvað væru ísraelsmenn án Hins Gamla Testamentis eða ís lenzkt þjóðerni án hinna fornu sagna. En eitt stingur þó sérstaklega í stúf, en það er lega landanna og nágrenni þeirra. ísland er eyja í miðju Norður-Atlantshafi. Landa mærin eru liafið og allir nágrann ar fjarlægir. Hafið hefir lengst af verið hin bezta landvörn, og þó íslendingar væru um langan aldur undir erlendum yfirráðum, þá höfum vér enga sögu að segja af ofsóknum né herleiðingum. Lega ísraels fyrir botni Mið iarðarhafs, oft og tíðum í bié/ - braut milli stórvelda síns tfma, sem bárust á banaspjótum, skap aði þjóðinni önnur og ólík örlög. hófi hjá ísraelsforseta. Það er oftlega saga mikilla hörm unga, allt frá dögum Assiríu- manna til Rómaveldis og jafnvel fram á vora daga, svo ég tiltaki nánar 14. maí 1948, þegar hið nýja Ísraelsríki var stofnað. Stór veldi fyrrí tíma nú fallin í val inn og úr sögunni. En hið unga Ísraelsríki lifir nú í endurnýjung sinna lífdaga. ísraelsmenn hafa að vísu átt sín blómaskeið inn á milli. Og þá hugsa ég lielzt til ríkisstjórnar ára Davíðs og Salómons og síð- ar þeiri-a tímabila, þegar kristnar þjóðir og Múhameðstrúarmenn sýndu þeim umburðarlyndi, veittu trúarfrelsi og settu suma afburða menn þeirra til hárra metorða. Þá fengu gáfur og snilli ísraels manna að njóta sín í vísindum og bókmenntum. En á okkar ævi, er nú lifum, keyrði þó um koll, þegar myrtir voru um 6 milljónir af þeim 18, sem talið er að hafi lif að í dreifingunni. En þegar neyðin var stærst var hjálpin næst, og nýtt ríki stofnað í hinu fyrirheitna landi. Sá atburð ur sýnist mér mestur í sögu ísra els á síðustu áraþúsundum. Um þetta hefi ég hugsað margt þessa síðastliðnu viku. Hér er lifað og starfað óttalaust. Þó mörg við ■’fangsefni séu erfið, og ýmsar hættur yfirvofandi. Afköstin eru ótrúlega mikil og verkefnin ótæm andi. Það er einhver „hulin vernd arkraftur" sem veldur að þessi þióð er enn við líði. En ég skil vel. að hin dreifða, landlausa þjóð gat aldrei gleymt Jerúsalem og hinu Fyrirheitna landi. Herra forseti! Ég endurtek þakk ir mín.ar fvrir þetta h^imboð. Ég dáist að landi ykkar. litbrigð um og tilbreytingum. Ég undrast bá orku sem brevtir eyðimörk í akur og aldinearða. Og bó finnst mér mest til koma fólksins sjálfs, margra þeirra manna, sem ég hefi hitt fyrir. alúðar og gestrisni. Mér hefur verið bað ánægia að siá daglega Davíðsstjörnuna blakta við blið hins íslenzka krossfána. Hafið þið öll beztu þökk. London, 28. marz (Ntb-Reuter). Hinn svokallaði Jules Rimet-bik ar, sem keppt verður um á heims- meistaromótinu í knattspyrnu í sumar og fannst í gær vikú eftir að honum var stolið úr sýningar- glugga, var aftur til sýnis í dag, að þessu sinni í einni lögreglustöð Lundúna. Sporhundurinn Piekles, sem fann bikarinn grafinn undir trjánum í garði einum í Suður- London hefur verið ákaft hylltur Framhald á 10. sídu. 19 tegundir Hjá okkur getið þið skoðað 19 tegundir af sófasettum. Úrvalið er hvergi meira Laugavegi 26 — Sími 22900. Byggingameisfarar - Framkvæmdamertn Tökum að okkur sprengingar og gröfuvinnu. LOFTORKA s.f., sími 2 14 50. TRUVOX Segulbandstæki ROGERS hljómtæki fyrirliggjandi H L J Ó M U R Skipholti 9. — Sími 10278. Kópavogur Vantar barn til að bera út blaðið á DIGRANESVEG Alþý@ubla$ið. RÖSKUR SENDILL Óskast til innheimtustarfa strax Alþýðublaðið SandhlásiB gler Hamrað gler Glerslípun Speglagerð S. Helgason hf. Súðarvogi 20. — Sími 36177. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. marz 1966 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.