Alþýðublaðið - 12.05.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1966, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 12. maf 1966 - 46. árg. - 106. - VERÐ 5 KR. RÆÐI ERU EKKI EINKAMÁL Grein eftir Óskar Hallgrímsson Neyfendasamtökin vara við ábyrgðarskírteinum Eins og grár köttur í bönkum ENGINN NEITAE ÞVÍ, að mikið hafi verið framkvæmt í Reykjavik á undanförnum árum. Hitt má þó ekki gleym- ast, hvað borgararnir hafa greitt af fé til þessara fram- kvæmda og verður þá fyrst hæsrt að gera sér grein fyrir, hvernig haldið hefur verið á málum, er bornar verða sam- an tekjur og framkvæmdir. Þar er fyrst frá því að segja, að stjórnendur Reykja- víkur hafa á síðastliðnum fjórum árum fengið til mnráða um 2.128 railljónir króna, sem að langmestu leyti hefur ver- ið tekið af Reykvíkingum í útsvörum. Tekjur borgarsjóðs hafa verið sem hér segir: 1962 351.205.000 kr. 1963 470.386.000 kr. 1964 620.583.000 kr. 1965 685.863.000 kr. Samtals 2.127.863.000 kr. Hér eru ekki taldar með tekjur borgarfyrirtækja einsi og Rafmangsveitu, Hitaveitu, Reykjavíkurhafnar osfrv. Þar að auki eru lántöknr ekki taldar með, en þær ganga yfirleitt til framkvæmda. Getur nokkur undiazt, þótt töluvert sé framkvæmt fyrir allt þetta fé? Er ekki spmningin sú, hvort nógu mikið hafi fengizt fyrir það? Þrátt fyrir þessar miklu tekjur hefur borgin átt í gífœr * legum fjárhagserfiðleikum og borgarstjóri hefur tíðum veriff eins og grár köttur í bönkum til að bjarga Reykjavík frá degi til dags. Með 2.128 milljónir á reinu kjörtímabili! hafa afsalað sér rétti, sem þeir ella hefðu samkvæmt lögum. Þeg ar kaupandi telur, að varan sé ekki í umsömdu átigkomulagi, ber honum samkvæmt þeim að til- kynna seljanda þegar í stað, en ella án ástæðulauss dráttar. Van ræki kaupandi þetta, missir hann rétt sinn til að bera fyrir sig það sem vörunni er áfátt, ef gallinn er þess eðlis, að hans hefði átt að vera vart við venjulega skoðun. Sé það hins vegar ekki hægt, get ur umkvörtunin farið fram síðar, en þó ekki eftir að ár er liðið frá móttöku vörunnar, nema seljandi hafi skuldbundið sig til að ábyrgj ast hlutinn lengri tíma eða haft svik í frammi. „G mánaða ábyrgð.“ Sem dæmi um takmörkun á- byrgðar má benda á hluti, sem hér hafa verlð boðnir til sölu á 6 mán aða ábyrgð. Gangi menn að slík- um skilyrðum, afsala þeir sér 6 mánaða rétti til að bera fyrir sig Framhald á 10. síðu. Svo virðist sem meiri brögð séu að því en álitið hefur verið, að hlutir séu boðnir til sölu og keypt ir með minni ábyrgð en seljendur myndu bera, ef engin ábyrgð væri tiltekin. Ástæðan er sú, að þá kæmu til greina ákvæði laga um lausafjárkaup, sem kveða á um réttindi og skyldur kaupenda og seljenda, en svo er aðeins, ef ekki er um annað samið. Þannig geta rnenn einfaldlega verið verr settir með ábyrgðarskírteini í höndun um iieldur en með ekkert. Menn Virðuleg útför Vilhjálms S. Vilhjálmssonar Vilhjálmur S. Vilhjáhnsson, rithöfundur, var jarðsettur í gær frá Fossvogskirkju. Mikið fjölmennl var við útförina, þar á meðal forseti íslands, ráðherrar og fleiri. Líkræðuna flutti séra Þorsteinn lijömsson. (Mynd: JV). Birtist hjá páfa eft- ir tólf daga ieit Róm, 11. maí (NTB-Reuter) | síðan spánskir stjórnlcysingjar Spánskur prestur og sendiráðs-1 höjðu hann á brott með sér jyrir maður, sem leitað hejur verið að 112 dögum, gekk í dag hcill á húji OPNAN í DAG: HÚSNÆÐISVAND- inn i eina varðstoju Vatikansins. í tólf daga hefur ítalska lögregl an leitað að prestinum, Marcos TJssia, sem er ráðunautur í kirkju málum við spánska sendiráðið í Vatikaninu, um alla Ítalíu. Þegar Framhald á 10. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.