Alþýðublaðið - 15.07.1966, Blaðsíða 8
Heimsmetið á samkvæmt góðum
heimildum Júgóslavinn Bora Mie
ic, sem er aðeins 45 ára, en hefur
verið kvæntur 79 sinnum í heima-
bae sínum Milesevo, þar sem, sam-
kvæmt gömlum bosnískum lögum,
er hægt að fá skilnað fyrirvara-
laust.
Hann hefur verið kvæntur Ja-
vanka í eitt ár, og er hún nú-
verandi eiginkona hans : Ég vil
ékki missa hana fyrir nokkurn
pening, ekki þótt milljón væri £
boði. Hins vegar vildi ég ekki
gefa fimm aura fyrir nokkra af
■ hinum 78.
Hann hefur átt fjórar konur,
sem heita Militza, og þrjár, sem
heita Voika: En annars hef ég
gieymt nöfnunum á flestnm
áf lestum þeirra. Konur eru mín
dægradvöl. Ég fer oft í kvik-
myndahús. Shelley Winters er
uppáhaldsieikkonan mín. Ég vildi
gjarnan eiga hana fyrir konu.
Bora Micic telur, að eiginkon-
urnar eigi að vinna úti. Núver-
andi eiginkona hans stjórnar drátt
arvél, — og menn eiga ekki að
jkvænast of fögrum konum. Þær
: skapa ókyrrð í fjölskyldunni.
VESTÍJRLANDAMET.
Á Ve-timlönrfum er bað Þióð-
veriinn rnvn Wolf. sem er hand
hafi hiiíokanarmetsins 18
hiónahnnrl á .hakinil. En bar
heidur ekki hH«stmð lög við hiú,-
skanariaCTjr, Rnsníu.
— Nu held ég. að ég sé se^t-
ur f heigan stein. Allt er há
þrennt er. Mér finnst hiónaband-
ið stórkostieg unngötvun.
Hann er liósmvndari. í föstu
starfi. ng hann segir. að nafn
hans ne heimiiisfane megi giarn-
9n flióta með í bjaðinu, en þá
verði að sleppa öllu blaðrinu, því
það gætj sært hans núverandi
elskulegu eiginkonu. Hún er 18
árum yngri en hann:
— Og þetta gengur alveg stór-
kostlega. í fyrsta skipti á ævi
minni hef ég eignast börn, tvær
yndislegar stúlkur. Ég og móðir
þeirra höfum verið gift í 7 ár,
og við höfum ekki einu sinni rætt
um skilnað. En það er líka af því
að ég er orðinn reyn=lunni ríkari.
— Að hvaða leiti?
— Að vera kvæntur. Ég elska
konu mína og börn. Ég hef tekið
eftir því, að hin gamla og marg-
þvælda setning, konan mín skilur
mig ekki, dugir ekki lengur. Allt
of margar þekkja hana. Nei, mað
ur á að segja: ég elska konuna
mína og börnin. Þá hugsa þær:
Það er eitthvað við hann, hann
er góður og kærleiksríkur. Þær
falla fyrir þessu — allar nema
Elísabet drottning, henni leyfist
það ekki.
— Er ástæða til að stíga í væng
inn við aðrar konur, þegar mað-
ur er svona hamingjusamur í
hjónabandinu?
— Það kemur því ekkert við.
Menn vilja garnan vita, að þeir
hafi hæfileikann ennþá.
SAMEIGN.
— Hvers vegna gengur ollt
svona vel einmitt í þessu hjóna-
bandi?
— Fyrst og frem-t af því að ég
hef iært. Ég er nú orðinn 47 ára
gamall, og hafi ég reynslu í
nokkru þá er það í hiónabönd-
um, bæði löglegum og hinum. Eins
og leikar standa í dag, bá geri ég
ráð fyrir, að konan mín kosti mig
í dag um 1.800 000 krónur, þ. e.
helminginn af þeim launum, sem
ég hef unnið mér inn á þeim ár-
um, sem ég hef verið kvæntvx
henni. Ég hef alltaf verið kvænt
ur konum, sem lítið hafa sótt í
pyngju mína, einnig þær tvær,
sem ekki eignuðust börn. Þær
sögðust hafa nóg með að gæta
mín. Ég á sófa, sem hefur kostað
mig 6000 krónur: Ég keypti hann
nýjan á 3000 krónur, og þegar önn-
ur konan mín og ég skildum í
fyrsta skipti, skiptum við innbú-
inu, og ég varð að kaupa hann á
1500 krónur. Svo fluttum við
saman aftur, skildum síðan aftur,
og þannig gekk það oft, að ég
varð að kaupa helminginn af hús
gögnunum aftur og aftur, Svona
nokkuð er dýrt.
— Kom þá aldrei séreign til
greina?
— Ekki hjá okkur. Konurnar
mínar hafa alltaf sagt, að þær
nenntu ekki að þrífa húsgögn, sem
þær ættu ekkert í.
ÓTRYGGÐ.
— Hvaða augum lítið þér ó-
tryggð?
— Nú orðið er ég svo reyndur,
að ég veit, að líkamlega ótryggð
er ástæðulaust að taka nærri sér.
Ef eiginkonan daðrar eitthvað í
samkvæmum, læt ég sem mér
þyki miður. Það er lágmarkskurt-
eisi gágnvart konunni. Ég er orð-
inn taugaveiklaður vegna spennu
og ótryggðar, og ævi mín hefði
orðið allt önnur og betri ef meiri
rósemi hefði verið yfir henni. En
í gærkvöldi, þegar við höfðum smá
samkvæmi, var ég því ekkert mót
fallinn að einn af vinum mínum
daðraði örlítið við konu mína. Ég
hvatti hann meira að segja til
þess henni þykir það líka skemmti
legt. Það er allt í lagi„ ef það
nær ekki lengra....
AFRIFUKORT HJÁ
LÆKNINUM.
— Ef þér nú skilduð við konu
yðar, munduð þér þá kvænast á
nýjan leik?
— Auðvitað.
— Hvers vegna er hjónaband
svona æskilegt. Ungkarlalíf hefur
einnig sínar björtu hliðar?
— Ég þekki það út og inn.
Þau tímabil, sem ég var ungkarl,
hefði ég alveg eins getað haft af-
rifukort hjá lækninum. „Eruð þér
nú kominn aftur“, sagði roskna
R
Um þessar mundir er minnst
í Frakklandi fyrsta ljósmyndara
heimsins. Margir hafa öðlast frægð
á sviði ljósmyndunar undanfarjn
100 ár, en Nicephore Niepce,
fyrsti Ijósmyndarinn dó óþekktur
og í fátækt árið 1833.
Nú eru þó miklar filmuverk-
smiðjur rétt hjá litla þorpinu,
þar sem Njepce hóf tilraunir ;.ín
ar. Það er ekki vitað, hvenær
honum tókst að fá mynd á hvít
málmsplötu með einfaldri efna
upplausn, en margir sérfræðingar
álíta það hafa verið árið 1824.
Það er ellefu ái-um áður, en Bret
anum William Henry Fox Talbot
tókst a framkalla mynd á pappír
sem þó var negatív (1835) og
13 árum áður en frakkinn Jacqu
aðstoðarkonan, þegar ég birtist.
Ég færði henni blóm, bæði um
páska, jól og á afmælisdaginn.
Nei, að lifa a la carte er til einks-
is — jafnvel þótt maður sem ljós
myndari eigi auðvelt með viss sam
bönd. Það veldur taugaveiklun.
Þá vill fara svo, þegar árin fær-
ast yfir, að maður er stundum
illa fyrir lcallaður. Komi það fyrir
endrum og eins, skilur eiginkon-
an það mjög vel. Annað 6r hins
vegar upp á teningnum, þegar slíkt
gerist hjá kunningjum ....
es Daguerre gerði sínar fyrstu
ljósmyndir.
En Niepce komst lengra en að
festa mynd á hvítmálmsplötu.
Hann beygði slíka plötu um sí
valan tréstokk og var það upp
haf að filmum eins og þær eru
núna. Hann bjó einnig til svarta
öskju, þar sem sívalningnum var
komið fyrir.
Niepce byrjaði tilraunir með Ijós
myndir eftir að hann hætti störf
um og fluttist 1 lítið hús í Saint-
Loup- de Varenne. Síðasta „Ijós
myndavélin" hans, trésívalningarn
ir, sem hann notaði og fleira af
tæk.ium hans, er nú til sýnis á
Denon-safninu, en samtök Ijós-
myndara í Frakklandi hafa lengi
unnið að því að koma upp Ni
epce safni.
Niepee fékk ekki viðurkenningu
af samtíð sinni. Áður en hann hóf
tilraunir sínar, hafði hann árang
urslaust reynt að fá brezk og
frön-k stiórnai-völd til að fá áhuga
á málinu.
Nience fæddist árið 1765, en
200 ára árstíð han«, er hátíðleg
haldin í ár. 10. júní var minnis
merki hans vígt í Chalons-sur
P=>unp. Og þar er nú liósmynda
s''nírig, bnr ‘-Prn eru 450 myndir
kunnra liósmyndara.
Verðu
sleppi
Lögfræðingurinn Alfred Seidl,
berst nú fyrir því að fá Rudolf
Hess sleppt úr haldi í stríðglæpa
mannafangelsinu í Spandau, Hess
var dæmdur í ævilangt fangelsi
við réttarhöldin í Niirnberg árið
1946.
Seidl hefur sent EÞ'sabetu drottn
MINNINGARSÝNING UM
FYRSTA UÓSMYNDARANN
g 15. júlí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ