Alþýðublaðið - 24.09.1966, Blaðsíða 1
Laugardagur 24. september -- 47. árg. 215. tbl. - VERÐ 7 KR
eins árs fangelsi
ZADAR, 23. september
(NTB-Reuter).
JÚg-óslavneski nienntan(aður-
inn Mihajlo Mihajlov, sem hef-
ur reynt að mynda stjórnarand-
stöðuflokk í trássi við bann komm
únistastjórnarinnar var í dag
dæmdur í eins 'árs fangelsi í
Zadar. Dómstóllinn fann hann sek
ann um að hafa dreift röngum
upplýsingum um Júgóslavíu er-
lendis.
Mihajlov var dæmdur fyrir að
lýsa Júgóslavíu sem einræðisríki
í greinum, sem birzt hafa í Banda
ríkjunum og Vestur-Evrópu. En
liann var sýknaður af ákæru um
að hafa birt grein erlendis eftir
N
Kaupmannahöfn 23. 9. (NTB-RB).
Jens Otto Krag forsætisráðlierra
neitaði því í dag að hann og Tage
Erjander, forsætfsráðherra Svía,
mundu taka ákvörðun um hags
munalega aðild Norðurlanda að
Efnahagsbandalaginu án Bretlands
á fundi þeirra í októberbyrjun.
Krag sagði þetta þar sem því
liefur verið haldið fram í blöðum
að vaxandi óþolinmæði, er gæti
nú í landbúnaði Dana og iðnaði
Svía, vegná óvissunnar um aðild
landanna að Efnahagsbandalaginu,
ætti að geta leitt til þess að Norð
urlönd taki nýja, sameiginlega af
stöðu til Efnahagsbandalagsins.
Blöðin héldu því fram, að á fund
inum í Kaupmannahöfn mundi
Krag leggja til við Erlander að
Norðurlöndin gengju í EBE án til
lits til hugsanlegrar aðildar Breta
að greinin hafði verið bönnuð í
Júgóslavíu. Dómstóllinn dró 2 000
dínara (um 6.800 krónur) af tekj
um lians og bannaði honum að
birta greinar eftir sig fýrsta árið
eftir að honum hefur verið sleppt
úr haldi.
Sérstaklega valdir áheyrendur
fengu að fylgjast með réttarhöld-
unum gegn því að sýna sérstakan
aðgöngumiða og nokkrir þeirra
lirópuðu: „Burt með hann frá
2adar“ og „Sendið hann úr
landi“. Mihaljov, sem er lágvax-
inn, fölleitur fyrrverandi náskóla
kennari áf rússnésium ættum,
sagði í réttarhöldunum í gær, að
ekki væri rangt að lýsa Júgóslav-
íu sem einræðisríki, þar sem í
raun og veru nytu aðeins 6-7%
þjóðarinnar, það er meðlimir
kommúnistafiokksins, réttmda.
Mihajlov, sem var leiðtogi hóps
mánna,' sem hugðust gefa út lýð-
ræðislegt jafnaðarmannablað,
sagði blaðamönnum, að. hann
mundi dveijast í Zadar meðan mál
Framhald á 15. síðu
/ /
Síðustu
Helgafell hefur nýlega gefið út
ljóðabók eftir Davíð Stefánsson
frá Fagraskógi og nefnist hún Síð
ustu ljóð. Er skáldið lézt fyrir
tveimur árum hafði hann að heita
m'átti tilbúið handrit að nýrri ljóða
bók. o>z birtast þau Ijóð öll í þess
ari bók, og ennfremur allmörg
kvæði, sem ort munu fyrr, en höf
I undur dregið að gefa út, ef til
MIKIL ólga er nú í íbúum
hins nýja Árbæjarhverfis. Eft-
ir að hafa lagt hart að sér til
að komast I íbúðir sínar hafa
þeir nú vaknað upp við vondan
draum, að borgaryfirvöldin
hafa látið reka á reiðanum og
því ríkir nú vægast sagt alvar
Iegt ástand í ýmsum helztu
nauðsynjamálum hverfisins.
Skóli er enginn í Árbæjar-
hverfi og verða börn því að
sækja skóla um langan veg á
vetri komanda Engar nýjar
verzlanir eru komnar, þótt
slíkt sé ef til vill ekki í frá-
sögur færandi, þar sem það
virðist vera orðin regla í nýj
um hverfum, að verzlanir rísi
ekki fyrr en eftir dúk og disk.
Gatnamálin eru í mesta ólestri
og samgöngur lélegar. Og til
þess að kóróna öll ósköpin
vcrða reiðir íbúar Árbæjar-
hverfis að fara í bæinn til að
geta rekið á eftir borgaryfir-
völdunum, því að símalaust má
kalla í hverfinu!
Við náðum sambandi við full
trúa Bæjarsísnans og spurðum
hvað liði úrbótum á símaleysi
Arbæjarbúa kvað hann
skemmst frá að segja, að á-
standið væri mjög slæmt. Búið
væri að vísu að leggja Iínu frá
Grensásstöðinni uppeftir en
Framhald á 15. síðu
1 vill vegna þess að hann var ekki
1 fullsáttur við þau“, segir í frétta
tilkynningu frá Helgafelli um út
komu bókarinnar.
Síðustu ljóð er 308 bls. að stærð
og eru í bókinni 145 kvæði. Kvæð
in eru birt eins og skáldið gekk
frá þeim, en þar með er auðvitað
engan veginn sagt, að hann 'hefði
ekki breytt þeim eða látið þau
óbirt, hefði hann lifað lengur. Ekk
ert kvæðanna hefur birzt áður.
Sum þeirra eru í alllöngum fköf-1
um, þar á meðal aðalkvæði bókar
innar, Blómið eina, ort í minn
ingu Hallgríms Péturssonar, Svana
söngur skáldsins frá Fagraskógi,
en það er í þremur köflum.
Stærsta verk ljóðasafnsins, A':ró
nólis, sem skáldið mnn hafa rnn
ið að í áratugi, er í siö köfium.
13 Mafíu-
hðndteknir
New York 23. 9. (NTB-Reuter).
Þrettián bandarískir Maffufor-
'ingjar ,sem sagt er að stjómað
hafj glæpasamtökmn um öll Banda
ríkin, voru fangelsaðir í dag í New
York. Lögreglan handtók glæpa-
mennina þar sem þeir sátu á fundi
á veitingahúsi í berginni. Hæsta
réttardómari ltvað upp þann úr-
skurð, að láta mætti þá ' iusa ; egn
100.000 dollara tryggingu, en þeir
gátu ekki greitt upphæð'na.
Lögreglan 'telur handtökumar
Framhald á 15. síðu