Alþýðublaðið - 24.09.1966, Síða 5
VEL KVEÐIÐ
Ættgöfgi mín var aldrei stór
og ekki er ég þar um fróður,
en getinn er ég af góðum dreng
og guðhrædda átti ég móður.
Uívarp
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp
13.00 Óskalög sjúklinga
15.00 Fréttir
Lög fyrir ferðafólk
16.30 Veðurfregnir
Á nótum æskunnar
17.00 Fréttir
18.00 Söngvar í léttum tón.
1.8.45 Tilkynningar
19,20 Veðurfregnir
19.30 Fréttir
20 00 í kvöld
20,30 Létt tónlist frá Noregi.
21.15 Leikrit: „Vafurlogar" eftir
Leck Fisoher.
22.00 Fréttir og Veðurfregnir
22.15 Danslög
24.00 Dagskrárlok
Skip
SKIPADEILD S. í. S.
Arnarfell fór 22. þ.m. frá Dublin
til Reykjavíkur. Jökulfell lestar
á Vestfjörðum. Dísarfell fer vænt
anleiga í dag frá Stettin til ís-
lands. Litlafell er í Reykjavík.
Helgafell losar á Austurlandshöfn
erkasýning
í Bogasalnum
Reykjavík — ST.
í dag opnar Siguröur K. Árna-
son sýningu í Bogasal Þjóðminja-
safnsins. Sýnir hann þar 17 mynd-
ir, allar málaöar á síðastliönum
tveimur árum. Siguröur hefur
haldiö tvcer sjálfstæðar sýningar
áöur, aöra í sýnginarglugga Mál-
arans í Bankastrseti, en hina í
Bogasalnum 1964. Hann hefur og
tekiö þátt í mörgum samsýning-
um Myndlistarfélagsins.
Siguröur er Vestmannaeyingur,
fæddur þar og ölst þar upp. Hann
stundaöi nám viö myndlistarskól-
ana í Reykjavík á árunum 1946—
1953. Myndir þxr, sem Sigurður
sýnir aö þessu sinni eru flestar
landslagsmyndir, eöa stemmning-
ar ,eins og hann vill sjálfur kalla
þær.
Sýning Siguröar veröur opin á
hverjum degi frá kl. 2—10 til 2.
októher.
um. Hamrafell fór frá Baton Rau
ge 20. þ.m. til Hafnarfjarðar. Stapa
fell fór frá Reykjavík í gær til
Norðurlandshafna. Mælifell er í
Grandemouth.
JÖKLAR:
Drangajökull kom í gær til Grims
by frá Prince Edvvardeyjum, Hofs
jökull fór 8. þ.m. frá Walvisbay
S-Afríku til Mossamedes, Las Palm
as og Vigo. Langjökull er í New
York. Vatnajökull er í London.
HAFSKIP:
Langá er í Hull. Laxá er í Poole.
Rangá er í Reykjavík. Sel'á fór frá
Hull 23. þ.m. til Reykjavíkur. Dux
er í Reykjavík. Britt Ann er á
leið til Reykjavíkur. Bett Ann er
í Kaupmannahöfn.
RÍKISSKIP:
Hekla er í Reykjavík. Esja er í
Reykjavík, Herjólfur fer frá Vest
mannaeyjum kl. 12,30 í dag til
Þorláksihafnar, þaðan aftur kl.
16.45\ til Vestmannaeyja og frá
Vestmannaevjum kl. 21.00 til
Revkiavíkur, Herðubreið er í
Reykjavík.
Flugvélar
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmanna'hafnar
kl. 08:00 í dag. Vélin er væntan
leg aftur til Reykjavíkur kl. 21:
50 í kvöld. Skýfaxi fer til Kaup-
mannahafnar kl. 10:00 í fyrramál
ið. Vélin er væntanleg aftur til
Re.vkjavíkur kl. 22:10 í kvöld. Flug
vélin fer ti-1 London kl. 09:00 í
fvrramálið.
Sólfaxi fer til Glasigow og Kaup
mannahafnar kl. 08:00 i fyrramál
ið.
TNNANLANDSFLUG: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir). Vestmannaevja (3 ferðir),
Patreksfjarðar, Husavíkur, ísafjarð
ar, EgilstaSa (2 ferðir), Hornafjarð
ar. s*tn«4rkróks, Kópaslcers og
Þórshafnar.
Sögur af frægu fólki
Því var oft haldiö á loft, aö
hjónaband Gladstone hjónanna
væri gott dæmi um hina full-
komnu hjónasælu. Einhverju
sinni var þeim hjónum haldið
samsæti. Svo vildi til að Glad-
stone brá sér upp á -efri hæö
hússins til þess að skoöa nokk-
ur málverlc, en á meöan talaöi
eiginkona hans við heföarkvinn
ttriiar, sem þarna voru viöstadd
ar. Tal kvennanna var háfleygt
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (4 ferðir), Vestmanna
eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Horna
fjarðar og Egilsstaða (2 ferðir).
LOFTLEIÐIR:
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá New Yo-rk kl. 09:00. Fer til
baka til New York kl. 01:45.
Bjarni Herjólfsson er væntan
legur frá New York kl. 11:00. Held
ur áfram til Luxemburgar kl. 12:00
Er væntanlegur til baka frá Lux
emburg kl. 02:45. Heldxir áfram tjl
New York kl. 03:45. Þorfinnur
Karlsefni fer til Gautaborgar og
Ka/upmannahafnar kl. 10:00.
Snorri Þorfinnsson fer til Oslóar
kl. 10:15. Er væntanlegur til baka
kl, 00:30. Eiríkur rauði er vænt
anlegur frá Kaupmannahöfn og
Gautaborg kl. 00:30
jr
Vmislegt
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Rut J. Hansen og Gísli M.
Helgason.
AÐALFUNDUR:
Óh'áða safnaðarins verður hald
inn ef'tir messu næstkomandi
sunnudag 25. þ.m. kl. 3.
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin.
★ Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
mjög og loks spuröi ein konan
einnar spurningar, sem engin
hinna gat svaraö meö vissu. Þá
segir ein konan:
— Það er einn hér fyrir
ofan okkur. Hann veit allt. Sá
dagur mun koma, aö okkur verö
ur þetta allt saman Ijóst.
— Já, sagði frú Gladstone,
William, maöurinn minn, kem-
ur niöur að bragði, hann getur
sagt okkur allt.
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 14—22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—16. Lesstofen
opin kl. 9—22 alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
17—19, mánudaga er opið fyrlr
fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið
★ Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lagsins, Garðastræti 8 er opið mi5
vikudaga kl. 17,30—19.
★ Listasafn íslands er opið dag
lega frá klukkan 1,30—4.
★ Þjóðminjasafn íslands er op-
ið daglega frá kl. 1,30—4.
★ Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30—4.
★ Ásgrimssafn Bergstaðastræti
74 er opið alla daga nema laugar
daga frá kl. 1,30 — 4.
KREDDAN
Ef rjúpnafiður er ein-
göngu í sæng manns þá
getur maður ekki dáið.
(J. Á.)
Veitingahúsið ^SKUR
SUÐURLANDSBRAUT 14
BÝÐURYÐUR 1
gldðarsteikur
SÍMI 38-550.
24- september 1966 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ £