Alþýðublaðið - 24.09.1966, Qupperneq 6
Sovézkur fiðluleikari
hjá íónlistarfélaginu
Tónlistarfélagið heldur fyrstu
tónleika sína á þessu hausti nk.
mánudags og þriðjudagskvöld í
Austurbæjarbíói, þá leikur sov-
ézki fiðluleikarinn Mark Lubot-
sky, en undirleikari verður landi
hans, Ljubov-Edlina.
Á efnisskránni eru verk eftir
Haydn, Prokofiev, Schnitke og
Brahms.
Mark Lubotsky er fæddur árið
1931 í Leningrad. Árið 1938 hóf
hann nám í fiðluleik hjá prófess-
or Yarnpolsky; Er hann lauk burt
fararprófi frá Músikháskólanum
í Moskva fékk hann fyrstu verð-
laun í fiðluleik. Eftir það hélt
hann áfram námi hjá hinum fræga
fiðluleikara David Oistrak. Lu-
botsky er margfaldur verðlauna-
hafi. Hann fékk fyrstu verðlaun
á alþjóðamóti ungra fiðluleikara
í Berlín. Hann fékk lárviöarverð-
launin í fiðluleik í Salzburg í
tónlistarkeppninni er haldin var
á 200 ára afmæli Mozarts árið
1956. Árið 1958 fékk hann aftur
lárviðarverHaunin í keppni þeirri
Fulltrúar Dags-
brúnar á þingi ASÍ
Þriðjudaginn 20. september sl.
kl. 18,00 var útrunninn frestur
til að skila . tillögum um fulltrúa
Verkamannafélagsins Dagsbrúnar
á 30. þing Alþýðusambandsins.
Aðeins ein tillaga kom fram, til-
laga uppstillinganefndar og stjórn
ar, og eru því eftirtaldir menn
sjálfkjörnir sem fulltrúar Dags-
brúnar á næsta Alþýðusambands-
þing:
Eðvarð Sigurðsson
£luðm. J. Guðmundsson
Tryggv? Emilsson
Tómas Sigurþórsson
Kristján Jóhannsson
Halldór Björnsson
Hanne.s M. Stephensen
Andrés Guðbrandsson
Árni Þormóð'sson
Baldur Bjarnason
Björn Sigurðsson
Eyþór Jónsson
Guðm. Ásgeírsson
Guðm. Gestsson
Guðmundur Óskarsson
Guðm. Valgeirsson
Gvnnar Jónsson
Hjálmar Jónsson
Hlynur Júlíusso.l
Högni Siguvðssoa
jingólfur Hauksson
Ingvar Magnússon
. ón D. Guðmundsson
I iristinn Sigurðsson
] 'áll Þóroddsson
I 'étur Ó. Lárusson
Ragnar Kristjánsson
Sigurður Gíslason
áigurðrr Guðnason
Sigurður Ólafsson
Sveinn Gamalíelsson
fjveinn Sigurðsson
Þórir Daníelsson
Þorkell Máni Þorkelsson
er kennd er við Tschaikovsky og
þykir einn mesti heiður er ung-
um tónlistarmanni hlotnast.
Mark Lubotsky hefur haldið
fjölda tónleika í ýmsum löndum
auk Sovétríkjanna, Austurríki,
Póllandi, Búlgaríu, Ungverja-
landi, Finnlandi, Hollandi og
víðar.
Hér heldur Lubotsky tónleika
fyrir styrktarfélaga Tónlistarfé-
lagsins næstk. mánudags og
þriðjudagskvöld kl. 7 í Austur-
bæjarbíói. Undirleik annast landi
hans Lubov Edlina.
Framhald á 10. síðu.
Námslán og
námsstyrkir
UMSÓKNIR um lán eða styrki
af fé því, . sem Menntamálaráð
íslands kemur til með að úthluta
næsta vetur til íslenzkra náms-
manna erlendis, eiga að vera
komnar til skrifstofu Menntamála
ráðs að Hverfisgötu 21, eða í póst
hólf 1398, Reykjavík, fyrir 1.
desember næstkomandi.
Námsstyrkir eða námslán eru
ekki veitt til þess náms, sem
auðveldlega má stunda hér á
landi. Nám, sem tekur skemmri
tíma en tvö ár erlendis, er yfir-
leitt ekki styrkt.
Umsóknir skulu vera á sérstök-
um eyðublöðum, sem fást í skrif-
stofu Menntamálaráðs og hjá
sendiráðum íslands erlendis. Próf-
skírteini og önnur fylgiskjöl með
umsóknum þurfa að vera ljósrit
eða staðfest eftirrit, þar eð þau
verða geymd í skjalasafni
Menntamálaráðs, en ekki endur-
send.
Námsmenn sem sækja um fram
haldslán eða styrki, eru minntir
á að senda ný vottorð frá mennta
stofnun þeirri, sem þeir stunda
nám við. Vottorðin eiga að vera
frá því í október eða nóvember í
Síðastliðinn sunnudag var haldin flugsýning á Kefla víkurflugvelli. Mikiil fjöldi manns sótti hana og
myndin hér að ofan sýnir nokkra áhorfendur í sýn ingarskýlinu.
Fundur í Norræna
ieikararáðinu
FUNDUR var haldinn í Nor-
rrr.:ia leikararáðinu að Hótel
Sögu í Reykjavík sunnudaginn
11. þessa mánaðar.
Fulltrúar frá leikarasambönd-
um Norðurlanda voru staddir hér
í Reykjavík, 1 tilefni af 25 ára
afmæli Félags íslenzkra leikara.
Fulltrúi Norska leikarasambands-
ins, Ella Hval, leikkona, gat ekki
sótt fundinn, eða verið fulltrúi
Norska saníbandsins á afmælishá-
tíð Félags íslenzkra leikara, vegna
þess að þájstóð yfir verkfall hjá
norskum leikurum.
Áf þeim ^sökum var ekki hægt
að ganga endanlega frá öllum mál-
Hringnum ber-
ast stórgjafir
NÝLEGA afhenti director Ge-
orge J. I.andau frá félaginu The
fnternational Life Insurance Com-
pany (U.K.) Limited, stjórn Kven-
félagsins Hringsins 1000 dollara
að gjöf, sem ganga á til Barna-
spítalans.
Umboðsmaður þessa félags á
íslandi er hr. Konráð Axelsson
og var það fyrir hans forgöngu að
Barnaspítalanum barst þessi gjöf.
Ennfremur hefur frú Lilly Ás-
geirsson afhent ísl. kr. 3,000,00 til
Barnaspítalans frá The English-
speaking Sunday School í Reykja-
vík.
Áheit hafi borizt:
Vegna Helgu Hrafnkelsdóttur
frá foreldrum kr. 500,00. Frá
Guðjóni Guðjónssyni og frú kr.
200,00 og frá Katrínu Eyjólfs-
dóttur kr. 300,00.
Þá hafa Hringnum borizt kr.
200,00 til minningar um Magnús
Má Héðinsson.
Fyrir þessar gjafir færir stjórn
Hringsins gefendum sínar inni-
legustu þakkir.
um, sem fyrir fundinum lágu.
Eftirtaldir fulltrúar sátu fund-
inn:
Emil Ilass Cbristensen, formaður
Danska leikarasambandsins.
Jon Palle Buhl, lögfræðilegur
ráðunautur danska samb.
Ritva Arvelo, fulltrúi finnsku leik-
arasambandanna.
Rolf Rembe, fulltrúi og lögfræð-
ingur sænska leikarasamb.
Brynjólfur Jóhannesson, formaður
Félags íslenzkra leikara
og var hann kjörinn forseti fund-
arins. — Ritarar fundarins voru
Rolf Rembe og Klemenz Jónsson.
Fimm mál voru á dagskrá fund-
arins og voru þau þessi:
1. íslenzka sjónvarpið.
2. Notkun kvikmynda í danska
og sænska sjónvarpinu.
3. Leikaraverkfallið í Noregi.
4. Starfsemi Alþjóðaleikarasam-
bandsins.
5. Skýrslur sambandanna til
Norðurlanda leikararáðsins.
haldið fund í Reykjavík 11. sept.
1966.
Aðalefni fundarins voru Sjón-
varpssendingar, sem hefjast eiga
á íslandi.
Menn hörmuðu þá staðreynd,
að enn hefði ekki verið gerður
samningur milli Sjónvarps íslands
og Félags íslenzkra leikara um
skilyrði fyrir þátttöku íslenzkra
leikara í sjónvarpinu.
Norræna leikararáðið staðfesti
einróma þá ályktun, sem gerð var
4. október 1965 í Helsingfors, þar
Framhald á 10. síðu.
Afli Grinda-
víkurbáta
Grindavík. 23.9. — HM.
í GÆR og í fyrradag var síld-
arafli Grindavíkurbáta sem hér
segir:
tunn., 2 land.
Hrafn Sveinbj. II. 2120
Sig. Bjarni
Þórkatla
Hrugnir
Miklar umræður urðu á fundinum
um þau mál, er fyrir lágu og þá
sérstaklega um fyrsta málið, ís-
lenzka sjónvarpið. Algjör sam-
staða rílcti hjá fundarmönnum
um þetta mál og bar Jon Palle
Buhl fram svohljóðandi álitsgerð, Þórkatla II.
sem var samþykkt samhljóða af
öllum fulltrúum. Hér birtist svo síldin veiddist aðallega norðan
álvktun Jon Palle Buhl: Reykjaness og fór meginið af
„Norræna leikararáðið hefur i henni í frystingu.
1621
1547
1025
tunn., 1 löndun
171
gl’4- september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ