Alþýðublaðið - 24.09.1966, Page 9

Alþýðublaðið - 24.09.1966, Page 9
Itsútgáfan gefur iít kennslubækur miklu víðar en síðastliðið skóla ár. Bækur þessar eru. Hrafnkels 'saga Freysgoða í umsjá Óskars Halldórssonar, cand. mag., íslands klukkan eftir Halldór Laxness í umsjá Njarðar P. Njarðvík, cand. mag. og Mál og málnotkun eftir Baldur Ragnarsson, kennar.a í haust sendir Skálholt frá sér tvær kennslubækur að auki. Egils sögu í umsjá Óskars Halldórssonar, námsstjóra og íslenzk setningar fræði eftir dr. Ilarald Matth'as son, menntaskólakennara iá Laug arvatni. Hin nýja setningafræði er tektn saman að beiðni námsstjóra og landprófsdómenda í íslenzku. Hún er um sumt ólík fyrri kennslubók um í þessari grein íslenzkunnar í formála gerir höfundur grein . fyrir þessum breytingum og seg iiir m.a.: „Ég tel að byrjendum í 'ísetningarfræðinámi sé einkum [oiauðsynlegt að öðlast skilning á, óhvað setning er, hvor munur er á aðal- og aukasetningu og hvernig rtfálsgrain ag samfellt mát er byggt upp. í»ess vegna er sleppt að greina aukasetningar í flokka, en í þess stað eru aðalsetningar o@ aukasetningar skýrðar sem tveir flokkar og einnig hvert er hlut verk hvorra um sig í málsgrein. , . Kaflinn um einstaka setningahluta er nokkuð styttri en í þeim bók um sem kenndar eru nú. Ég tel ekki ráðlegt né nauðsynlegt að kenna byrjendum nálcvæma grein ingu allra setningarhluta. Nauð synlegt er þó eð þekkja bina fjóra meginhluta setningar, ennfremur einkunn, en byrjendum er nóg að greina aðra setningarhluta í einu lai?i og nefna þá ákvæðisorð“. Ljóst er af því, sem hér hefur verið vitnað til, að setningafræðí Haralds Matthíassonar er mun ein faldari og auðlærðari en eldri kennslubækur um sama efni. Ó talið er þó það atriði, sem mestu skiptir .Reglur um greinamerkja setningu eru auðveldari svo miklu nemur. Egils saga er ætluð æðri skól um og er líkt úr garði gerð og Hrafnkels saga og íslandsklukkan Textinn er prentaður með nútíma stafsetningu til þess að gera hann Framhald á 10. síðu. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s FLYGUR MEÐ FLUGDREKA Löngu áður en Wriglit bræðrum tókst að koma fyrstu fluigvél sinni á loft árið 1903, höfðu menn reynt að fljúga með því að nota flugdreka. Þær tilraunir urðu þó til lítils, en nú á dögum þotunnar hafa menn aftur tekið upp á þvi að reyna að fljúga með að- stoð flugdreka. Það er þó ekki beint tilraun til flugs, heldur íþrótt, sem stunduð er með sjóskíðaíþrótti’nni. Hér á myndunum sjáum við Frakkan Jean Riviere spreyta sig á að fljúga með flugdreka yfir ánni Signu. Við flugdrekann er fest taug frá bát og til þess að drek inn takfst á loft þarf bátur inn að n'á 30 mílna hraða á kjukkustund. Þegar hann er svo kominn á loft veldur það aðeins erfiðleikum, þeg ar þarf að fara undir brú Flugdrekinn sem er gerður úr nælonefni einhverskonar er uín 18 fet að lengd. Flug maðurinn er festur við hann Framhald á 15. síðu. Ryðfríir stálvaskar a£ mörgum stærðum og gerðum. Einnig góð BLÖNDUNARTÆKI. HAGSTÆTT VERÐ. Smiðjubúðin við Háteigsveg — Sími 21222. Verzlunin Ásborg hefur opnað aftur að BALDURSGÖTU 39. Gengið inn nær Skólavörðustíg. Gjörið svo vel að líta inn. Verzlunin Ásborg. Dalvík Vér viljum hér með tilkynna, að Sveinn Jóhannsson, sparisjóðSstjóri, hefir tekið við umboði félagsins á Dalvík. Afgreiðslan verð ur í skrifstofu Sp’arisjóðs Svarfdæla á venjulegum afgreiðslutíma. Heimasími umboðsmanns er 61167. ^runabótafélag EsSands. Samtökin um umferðarslysavarnir A Varúð á vegum vilja vekja athygli á að símanúmer þeirra er 2-05-35 Viljum ráSa nú þegar karlmann til afgreiðslustarfa. STARFS MAN NAHALD 24- september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.