Alþýðublaðið - 24.09.1966, Síða 14

Alþýðublaðið - 24.09.1966, Síða 14
Mynd frá Indíánasýningu í ameríska bókasafninu. VERZIONARSTARF Viljum ráða pilt til sendiferða, hafi hann réttindi til að aka vélhjóli. STARFSiVSATyNAHALO Kópavogur Börn eðo unglingar óskast til að bera Alþýðublaðið til áskrif- enda 1 Kópavogi. Upplýsingar í síma 40753. Alþýðublaðið. VeitingaFiúsið ASKUR. SUÐURLANDSBRAUT 14 BÝÐURYÐUR Mjdikurís og MiEk shake SÍMI 38-550. X'---------------------:------- BÍLALEIGAN FERÐ Daggjald kr. 400. Kr. 3,50 per km. SÍMI 34406 SENDUM BÍLAKAUP Bílar við allra hæfi. Kjör vi'ð allra hæfi. Opið til kl. 9 á hverju kvöldi. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará Sími 15812. Bflasala Matthiasar Ökukennsla Hæfnisvottorð Kenni akstur og meðferð bif- reiða, tek fólk í æfingatíma. Birkir Skarphéðinsson Hringbraut 111. Sírni 17735. RAUÐARÁRSTÍ6 31 ' SÍMI 22022 , Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Kenni á Austin Cambridge bifreið ár- gerð 1965. Trausti Eyjólfsson Sími: 30319 - 14785. SÍM11-44-44 muao/fí Ilverfisgötu 103. Simi eftir lokun 31160. Mikið úrval af ölium tegund- im og árgerðum bifreiða. Einnig tökum við eldrl ér- gerðir upp í nýjar. Örugg og góð þjónusta. Bílasala Matthiasar Höfðatúnl 2. Siml 24540 og 24541. Samtök Framhald úr opnu. nú væri í undirbúningi, að NATO tæki á sig enn frekari skuldbind ingar, og eru þessi ummæli fram kvæmdastjórans skilin þannig að um sé að ræða aðallega endurskipu lagningu lieraflans, efnahagsmál- anna svo og stjórnmálalegar við- ræður og leiðir til að auka „hlut- deild“ í ábyrgum ákvörðunum um kjarnorkumál. Loks mótmælti Brosio þeim sjón armiðum sem komið mafa fram þess efnis að þátttaka Bandaríkj anna í Vietnam-styrjöldinni hefði neikvæð áhrif á skuldbindingar þeirra í Evrópu. Hann hélt því fram, „að miklu meiri hætta væ|i fyrir NATO og Evrópu, ef hægt væri að draga í efa, að Bandaríkin stæðu við skuldbindingar sínar." Von Hassel varnarmálaráðherra (Þýzkalands sagði í ræðu sinni, að enginn vafi léki á, að Atlantshafs bandalaginu væri ógnað, en líta yrði á þá ógnun í ljósi þeirra mögu leika, sem Austur-Evrópu þjóðirn ar hafa til að auka á stríðshætt una, eftir því sem þær teldu ráð legt. Hann bætti við: „Eigi Evrópa að halda velli, verður hún að finna leið til pólitískrar einingar". Hann hélt áfram: „Það væri ó- gætilegt að gera ekki ráð fyrir þeim möguleika, að Bandaríkin myndu draga úr liðsafla sínum í Evrópu." Von Hassel sagði, að Þýzkaland sæktist ekki eftir séryfirráðum yf ir kjarnorkuvopnum. Hann bætti því við hins vegar að allar banda lagsþjóðirnar, sem hefðu kjarn- orkuvopn „skyldu bera ábyrgð á öllum ákvörðunum bandal®gsins“ Bilaleigan VAKUR Sundlaugarveg 12. Simi 35135. þar með ákvörðunum um hvort not uð skyldu kjarnorkuvopn eða eigi. Manilo Brosio gerði ettirfarandi athugasemdir í ræðu sinni: Sem afleiðing af ákvörðun Frakka, verður að fara þess á leit við Evrópuríki Atlantshafsbanda lagsins, að þau leggi fram krafta sína í enn ríkari mæli til efling ar bandalagsins, til þess að það geti gegnt hlutverki sínu að skapa öryggi Evrópu og hins frjálsa heims á fullnægjandi hátt. Auk afleiðinganna af ákvörðunum. Frakklands, hefur bandalagið við önnur vandamál að stríða. Sum hinna öflugri bandalagsríkja horf ast í augu við að þurfa að draga verulega úr kostnaði við setulið sín í Evrópu. Yfirlýsingar forseta Bandaríkj m: . anna og Dean Rusk utanríkisráð herra um þessi m'ál hafa vakið traust meðal bandalagsþjóðanna í Evrópu. í yfirlýsingum þessum er skýrt tekið fram, að Bandarík in hafi ekki í hyggju að svo stöddu að draga úr herafla sínum þar, en ef til slíkra ráðstafana kæmi myndu þær ekki gerðar, nema í samráði við og með samþykki hinna bandalagsþjóðanna, svo og ef fullvíst væri, að jafnmiklar breytingar yrðu gerðar í liðs-afla Sovétríkjanna í Evrópu. NATO-þjóðirnar í Evrópu mega ekki við því að draiga úr viðleitni sinni. Það er ekki hægt að réttlæta þá afstöðu, að treysta beri á auk ið framlag Bandaríkjanna eða á kjarnorkuvarnarmátt þeirra ein göngu. Öflugur varnarmáttur er ekki aðeins háður kjarnorkuvopn um heldur því einnig, að sýnt sé, að fyrir hendi sé möguleiki og ákveðni til að nota allar gerðir vopna, eftir því sem þurfa þykir til að veita viðnám hvers konar yfirgangi. Ekki má draga úr hern aðarmætti Evrópu, eigi hún að geta veitt nægilega mótspyrnu, og svo kann að líta út, að hún sé ekki nógu öflug hernaðarlega, Með isanngirni miá segja, að reikna ætti með, að herafli Evrópu ætti að vera sambærilega öflugur, ef til átaka kæmi við herafla Bandaríkj anna í Þýzkalandi. Lesið Alþýðublaðið áskriffasíminn er 14900 Sendisveinn óskast Offsetprent hf. Hrólfur Benediktsson_ Smiðjustíg 11. 14 24- september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.