Alþýðublaðið - 24.09.1966, Page 16

Alþýðublaðið - 24.09.1966, Page 16
A5 steypa (yfir)stjórn Frá Suður-Kóreu berast þær fréttir að þar hafi óvenjulegir «tburðir orðið ríkisstjórn landsins að falli. Málavextir voru þeir, að til mjög harðra orðaskipta kom á þjóðþingi landsins, sem út af fyrir sig eru engin tiðindi. En jþarna var ekki látið sitja við orð in tóm, heldur kom einn þingmað ur á fundinn vopnaður fötu sem í var saur og þvag blandað isaman ífann steig í ræðustól og réðist þar heiftarlega á ríkisstjórnin'a í orðum, og að endaðri ræðunni þreif hann fötuna og hellti úr iienni yfir forsætisráðherrann er sat á fremsta bekk í þingsalnum og fór óþverrinn yfir 'hann allan og iskvettist auk þess á fleiri ráð lierra. Hefur forsætisráðherrann Biú beðist lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt .og lýsir því yfir um leið, að ríkisstjórnin treysti sér ekki til að sitja eftir að henni hafi verið gerð slík svívirðing. Afj þessari Jrd(tt m'i a(já að i vnenn bera ýmislegt við, þegar póli tíkin er annars vegar, og virðast Puður-Kóreumenn ebki vera hót inu betri í þeim efnum en sumar l jóðir, sem nálægari okkur eru. Vesturlandabúum kann ef til vill oð þykja undarleg þau viðbrögð etjórnarinnar að segia af sér af . þessum sökum, og einhverjir isegja kannski sem svo að svívirðing sé fremur þess sem verkið framdi on toinna sem urðu fyrir ádrepunni Samkvæmt austurlenzkum hugsun Liz Taylor og Burton eiga í erfiðleikum um þessar mundiv Það er nefnjlega l'itið á þau sem feitlagin miðaldra hjón. . arhætti væri þó ókleift fyrir ráð herrana að sitja eftir að hafa fengið þessa útreið, þeir hafa nefnilega misst andlitið, verið hæddir opinberlega og það ræð ur úrslitum. Hugsunarháttur Vest urlandabúa er hins vegar nokk- og líklegast megum ur j(n«|)ar, '4 y * i í HAFKAVATNSRÉTT. Það var hó í Hafravatnsrétt og hnerrað í tóbaksklút. ÞaS var spaugað líflega og létt og leitaö að gimbur og hrút. Það var drukkið — og drukkið þétt af dáindis flöskustút Það var jarmað og jesúað og junkurnar brugðu á sprett. Það var svinglað sitt á hvað um svolítinn forugan bfett og ekið aftur af stað. Það var indælt í Hafravatnsrétt. Stjórnarráðið í CeouI_ við þakka guði fyrir það, því að þar með ætti að vera nokkurn veg inn tryggt að ekki verði gripið til þess sama ráðs hér um slóðir til að koma ríkisstjórninni frá. Vest rænar ríkisstjórnir mundu sitja áfram sem fastast, jafnvel þótt þær væru ausnar keytu, og þvi, væri aðeins tilgangslaus dónaskap ur að reyna slíkt. Hér á landi láta pólitíkusar sér nægja að ausa hvern annan ó- þverra á myndrænan hátt, í orðum Vonandi láta menn sér það næg;fi eftirleiðis og fara ekki að taka upp háttu Suður-Kóreu manna. Þó gæti það svo sem tekið sig nógu vel út,'ef Framsóknarmenn kæmu til dæmis einhverntíma á þing fund með sinn margfræga kopp og skvettu úr honum 'á andstæð inga sína. En það er ósköp hætt við að það kæmi að litlu gagni og þeir hristu sig aðeins og héldu áfram ótrauðir og yrðu jafnvel fjær því en áður að leyfa stjórn- arandstöðunni að hæfcta að vera stjórnarandstaða. Suður-Kóreuaðferðin verkaði á- reiðanlega ekki á alþingi hér. Hitt kæmi fremur til greina, að hún væri nothæf í ismærri félagaein ingum, íþróttafélögum, sauma- klúbbum og bæjarstjórnum. Að minnsta kosti væri hyggilegt að reyna hana fyrst þar, áður en farið verður að beita henni á æðri stöðum. Og ef það skyldi koma á daginn, gegn öllum líkum, að þetta væri áhrifarik aðferð, þá mundu ýmsir telja að réttara væri :I5 demba yfir allan þingheim, held ur en að vera að velja úr einstaka menn, ráðherra eða aðra. Ég held við ættum að ganga upp stigann. Alþýðublaðið . i Næst þegar ég tel fram til skatts ætla ég að strika yfir orðin: að viðlögSum drengskap í staöinn ætla ég að skrifa'- að viðlögðum stráksskap. . . Og nú fer ég bráðum að byrja aftur í skólanum. Það verður ekki skemmtilegra en V 7ðar verður meira að segja að lesa sömu bækurn ar aftur. . . hvað þaff er, þessi hagfræði En mér skilst að Það sé fræSi. grein sem sanni að manni sem standi með annan fótinn í eldi hafi hinn 'inni i ísskáp, sé al veg mátulega heitt að meðal tali. ...

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.