Alþýðublaðið - 16.10.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.10.1966, Blaðsíða 1
Sunnudagur 16. október - 47. árg. 238. tbl. -- VERÐ 7 KR, Öðruvísi baksíða Á sunnudögum er Baksíðan með nokkuð öðru móti en virka daga. Afi gamli, Táningurinn, Imbinn og Filipía frænka fá þá frí, en í staðinn kemur ónafngreindur vitringur og orðabókar- smiðir Baksíðunnar bregða þá á leik. Þá birt- ist þar skopmynd, sálmur og fréttayfirlit vik- unnar. Sjá SUNNUDAGSBAK. tStUiAuJíUfS [MK í Vogaskólanum í Reykjavík er verið að fitja upp á þeirri nýbreytni í kennslu, að gefa nemendum efri bekkja gagnfræðaskólans kost á að velja sér námsgreinir sjálfir, en þessi háttur er hafður á víða erlendis og þykir hafa gefið góða raun. Takist þessi tilraun að óskum hér á landi, má gera ráð fyrir að fleiri skólar feti fljótlega í slóð Vogaskólans. Sunnudags AL- ÞÝÐUBLAÐIÐ hefur af þessu tilefni átt viðtal við skólastjóra Vogaskól- ans, Helga Þorláksson’ og birtist það í blaðinu í dag. SJÁ OPNU. C> Fyrsta framboðið til Alþingis C> Enginn hljómleikasalur í bænum C> Minningar Stefáns Jóhanns Vandamál togara- útgerðarinnar Togaraútgerð hefur átt í erj iðleikum að undanförnu, og j blaðið í dag ritar Björgvir Guðmundsson viðskiptaíræc ingur um þau vandamál, sá atvinnuvegur á við stríða. Sjá bl. 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.