Alþýðublaðið - 11.11.1966, Side 11

Alþýðublaðið - 11.11.1966, Side 11
NÝJUNG FLUGFÉLAGSINS - 5U% AFSLÁTTUR AF FLUG- FARGJÖLDUM TIL SKANDINAVIU FYRIR FJÖLSKYLDUNA Fyrirsvarsmaður fjölskyidu greiðir fulit fargjald - aðrir fjölskylduliðar hálff Kynnið yður hin nýju fjölskyidufargjöld FSugféSagsins, sem gilda frá 1. nóV- ember til 31. marz Allar nánari upplýsingar veita Flugfélagið og ferðaskrif stofurnar Sprengja Framhald af 6. síðu. stjórntæki og skrúfur festust í línunum og þá var alls ekki ör~ uggt að hægt yrði að bjarga þeim nógu fljótt. Það er hægt að skjóta stjórnklefanum lausum frá skrokk num í neyðartilfellum en þeir gátu alls ekki verið vjssir um að hann myndi sleppa framhjá fall- Ihlífinni. Wilson brá skjótt við og setti á fulla ferð aftur á bak. Nokkur skelfileg augnablik leit lít fyrir að það væri. of seirit, en svo hvarf fallhlífin sjónum. Daginn eftir var Alvin , bara sem áhorfandi að því að GURV gerði eina tilraun enn. Tgekinu i var stýrt með langri línu af yfir borðinu og hafði sjónvarpsaugu til aðstoðar. En það flæktist í línunum. Það var ákveðið að draga það upp, og vona bara að sprengjan fylgdi með, og þetta tókst. Á 200 feta dýpi syntu nokk rir froskmenn að sprengjunni og festu hana betur, og svo var hún dregin upp á yfirborðið. Tveggja mánaða erfiðu starfi var lokið. Alvin hafði kafað 34 sinnum og hafst við á alit að 3200 feta dýpi í 222Vi klst. Svo að Alvin var hetja okkar. Og það sem mestu máli skipti við höfðum sannað að d.iúuhafsbátar hafa vissulega nota'gildi. Kastijós Framhald úr opnu. unum. Hann telur því, að ef hug myndin um myndun svokallaðrar istórrar samsteyþustjórnar ikristi legra demókrata og jafnaðarmanna verði að veruleika muni NDP fá ennþá meiri byr í seglin. Bíða verður fylkiskosninganna í Bæjaralandi á sunnudaginn til að fá úr því skorið, hvort hægri öflin í Vestur-Þýzkalandi ,sem berjast á ýmsum vígstöðvum, hafi fundið sér samastað og séu þess megnug að afla sér aukins fylgis. IVIinning Framhald af bla. 1 bezt, þegar reyndi á i hinum lan'g 'varandi veikindum hans. Ausr,wf'i'*"í»cími Albv®ubia#«»n« <»r laoAU Með Guðjóni Elíasi er genginn góður drengur, vandaður í hví- vetna og vel verki farinn. Hann var alþýðubarn og aldamótabarn sem lifði hinar stórstígu breyt- ingar og framfarir í atvinnuhátt- um þjóðarinnar og tók Iþátt í þeim, meðan heilsa og kraftar leyfðu. — Ég hygg, að hlýhugur samferðamanna og þakklæti fylgi þessum mæta manni að 'leiðar- lokum. Og þá er vel. G.M.M. Mig langar með örfáum orðum að láta í ljós þakklæti mitt til Guðjóns Elíasar Sveinssonar fyrir giftudrjúgá þátttöku hans og samvinnu á sviði félagsmála. Guð jón var í fjöldamörg ár félagi í ' Sjómannafélagi Reykjavíkur, sat í trúnaðarmannaráði þess 'árum saman og var fulltrúi þess á mörgum Alþýðusambandsþingum Guðjón var snemma hlynntur jafnaðarstefnunni og starfaði af lífi o'g sál í Aiþýðuflokknum og vildj framgang hans sem mestan. Með þakklæti og söknuð í huga kveð ég þennan gamla vin minn og starfsbróður. Gamall sjómáður. Kaupum hreinar i tuskur. B Bólsfuriðjan l • Freyjugötu 14. Mt— 11. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Xt

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.