Alþýðublaðið - 01.12.1966, Qupperneq 5
jólablafð ALÞYÐUBLAÐSINS 1966
N
5
fmt
mm
t030MI
wmm
,v . • •
■■yp/i
.' V :
• ,
1
I
> t ' 1
J /.*vtttaSu«£ ®
v
..SJ,:J
.Í:VV-
Eina veganesti hans aö heiman var
ir er sem sagt látin. Haf þú
þakklœti mitt fyrir aS rækja
skyldur okkar allra af ástiiS og
umhyggju. Þú ert vissulega
bezt.“
Hann hafSi ekki séS móSur
sína í háa herrans tíS. Þegar
hann nefndi hana á nafn öSru
hverju, lýsti hann henni sem
bliSri og ástríkri manneskju. En
hún hafSi ekki megnaS aS bæta
ástandiS á heimilinu. Hún bjó
allt sitt líf viS kúgun og harS-
stjórn eiginmanns síns. Og þess
vegna varS hún óleysanlega
bundin þeim minningum, sem
Henrik Ibsen forSaSist að rifja
upp. Hann endar bréfiS til
systur sinnar á þessa leiS:
„Þú mátt ekki h’alda, aS mig
skorti þá hjartahlýju, se.m nauð
synleg er til þess aS lifa sönnu
og heiSarlegu lífi.“
Þetta er rétt. Henrik Ibsen
var síSur en svo tilfinninga-
laus maður. Nær sanni væri að
segja, aS hann hefSi veriS of
viSkvæmur.
FaSir hans lézt 1877, áttræSur
aS aldri. Þá höfSu þeir feSgar
ekkert samband haft sín á milli
í 25 ár. Þeir skildu í þess orSs
fyllstu merkingu, þegar Henrik
Ibsen fór aS heiman sextán ára
gamall. Þá slitnaSi hann pinnig
úr tengslum viS bræður sína.
Þeir fóru hver sína leið. Sjálf-
ur gerðist liann lærlingur í apó-
teki í Grimstad, eins og kunn-
ugt er. Faðir hans taldi sig ekki
hafa efni á að láta son sinn
ganga menntaveginn, en Henrik
Ibsen tók stúdentspróf upp á
eigin spýtur. Faðir hans hvatti
hann heldur ekki til að liasla
sér völl á sviði lista, þótt son-
urinn sýndi viðleitni í þá átt.
Það var ekki fyrr en Henrik Ib-
sen hafði öðlazt frægð og frama
sem hann tók að skrifa lionum
og fara lofsamlegum orðum um
skóldskap hans. En þá var það
um seinan. Það kom of seint
eins og svo margt annað í lífi
Henriks Ibsens. Hann svaraði
ekki bréfum föður síns.
Vegna gjaldþrots fóðurins
hafði honum ekki auðnazt aS
umgangast það fólk, sem hann
Hcnrik Ibsen á göngu í Osló
1899.
ella hefði gert. Nú höguðu at-
vikin því svo til, að hann slitn
aði úr tengslum við nær öll sín
nánustu skyldmenni. Eina vegar
nesti hans að heiman var ein-
manakennd og biturleiki. Sú til
finning var svo djúp, að hún
setti ekki einasta mark sitt á
verk hans síðar meir, heldur
mótaði allt viðhorf hans til um
heimsins. Ekki drógu þau held-
ur úr þessari tilfinningu hin
mörgu ár mótlætis og baráttu,
sem fylgdu á eftir, unz hann
hlaut fulla viðurkenningu.
Hann dvaldist í Grimstad í
fimm ár, vann skyldustörf sín
á daginn, en las og orti á næt-
urnar. Hér varð til fyrsta verk
hans „atilina". Síðar fór hann
til Kristianíu, eins og Osló hét
þá, fór í „stúdentafabrikku Helt
bergs" og lauk þaðan prófi.
Prófskírteini Henriks Ibsens
barst okkur einnig í hendur á
einkennilegan hátt. Sigurður seg
ir frá því í bréfi til mín Hann
skrifar:
„Fyrir nokkrum dögum fékk
ég bréf frá Thommassen ritstjóra
og því fylgdi þetta skjal. Það
er stúdentsprófskírteini föður
míns. Það fannst í fórum vél-
stjóra á gufuskipi, sem siglir til
Kanaríeyja. Thommassen fékk
það í nýjársgjöf frá bróðursyni
sínum, og sendi mér það til varð
veizlu. Ég sendi það hérmeð á-
fram til þín, því að ég veit að
þú hefur gaman af fjölskyldu-
minjum.
Hinn latneski vitnisburður aft
an á skjalinu er skráður af
gömlum, fordrukknum s*údent
og kennara, sem faðir minn fékk
til þess að mæla með sér til
inntöku í háskólann, þar sem
kennarinn hans, Heltvig, vildi
ekki gera það.
Vitnisburðurinn er einnig
merkilegur að því leyti, að hann
er undirritaður af Weihaven,
sem þá var forseti heimspeki-
deildarinnar.
Einkunnirnar eru engan veg
inn góðar, enda naumast við því
að búast, þar sem Ibsen átti
varla fyrir mat á námsárum sín
um. Hann hefði vissulega ver
ið illa staddur, ef vinur hans,
Ole Schulerud, hefði ekki deilt
bæði herbergi sínu og mat með
honum Hins vegar má ef til
vill skrifa það á reikning próf-
dómaranna, að Henrik Ibsen
skyldi fá lélega einkunn í
norsku.
Henrik Ibsen hafði enga von
til þess að stunda frekara nám,
sérstaklega þar sem hann hafði
tekið svo lélegt stúdentsoróf.
Auk þess hafði hann mestan hug
á að helga sig skáldskapnum.
Iíann fór til Bergen og varð
ráðunautur leikhússins bar. En
ég mun ekki rekja feril hans
nánnr. Um hnnn má lesa í sér-
hverri bókmenntasögu. Það sem
ég mun færa í letur á bessum
blöðum er frísögn af einVniffi
hans, — og það er einmitt hér
Henrik Ibsen 1863
Suzannah Ibsen 1873
Sigurður Ibsen 1886
Bergljót Ibsen á brúðkaupsdaginn
í Bergen sem hann hittir Sús lenu Thoresen, áður en hún fór við hlið á bekk og lásu skáidr
önnu Thoresen í fyrsta sinn. í samkvæmi. Prófasturinn sat sögur. Þær strengdu þess heií,
Súsanna Thoresen fæddist í
Bergen árið 1836. Hún var dótt
ir Hans Conrad Thoresen pró-
fasts og annarrar konu hans,
Söru Margrétar Daae, en for-
feður hennar í mariga ætt-
liði voru prestar. Frú Sara
Thoresen lézt ung, og prófast
urinn kvæntist enn_ Þriðja kona
hans, sem var ættuð frá Dan-
mörku, varð síðar þekkt sem
skáldkonan Magðalena Thore-
sen, en frásagnir hennar og leik
rit nutu um tíma mikilla vin-
sælda. Hún var fögur kona. eft
irsótt og skapmikil, undarleg
andstæða hins rólynda og dag-
farsprúða prófasts. Móðir mín
þá ævinlega í einu horninu, pú-
aði pípu sína og horfði á full
ur aðdáunar, meðan þær snyrtu
skáldkonuna. Hann var vfirmáta
stoltur af hinni fögru eiginkonu
sinni—
Móðir mín hefur sagt mér
svo ótal margt um Súsönnu Ib
sen og heimili hennar í Bergen.
Það er einkennileg tilviliun, að
þær skyldu vera æskuvinkonur:
Súsanna Thoresen, sem Piftist
Henrik Ibsen, og Karolina
Reimers, sem giftist Björ-
stjerne Björnsson. Móðir mín
hafði á sama hátt og Súsanna
misst móður sína ung, og það
tengdi þær böndum, sem aldrei
að ef önnur eignaðist son o;
hin dóttur, skyldu þau giffeasi>
Og ótrúlegt en satt varð si>
einmitt raimin á. )
í herbergi prófastsins voru all
ir veggir þaktir bókahillum, og
skáldkonan Magðalena Tlioresen
hafði ekki aðeins áhuga á bókf
menntum. Hún var sannkallað-
ur bókaormur og lestrarhestur,
og þessi eiginleiki hennar átti
eftir að koma í góðar þarfir
síðar í sambúðinni við Ibsen.
Sérstaklega hafði hún áhuga á
leiklist og ekki var loku fyrir
það skotið að hún væri gædd
hæfileikum í þá átt. Frásagnar
máti hennar væri bæði sérstæð
nr og skemmtilegur, og þogaí'
hefur sagt mér, að hún hafi oft rofnuðu Þær fylgdust að öll henni tókst vel upp, veltust þær
ásamt Súsönnu og yngri systur æskuárin, sóttu sama bókasafn- um af hlátri, móðir mín' og Mar
liennar, Maríu, snyrt Magða- ið og sátu þar oft og tíðum hlið
Framhald á 14. síðu.