Alþýðublaðið - 01.12.1966, Side 15
JóIablaS ALÞÝÐUBLAÐSINS 1966
fjölskylda Henriks Ibsens mikið
ofan. Og á þessum árum lá brau^
hans áfram stöðugt niður á við.
Þegar foreldrar hans fluttu til
Venstöb, var hann settur í lé-
legri skóla. Og þótt Venstöb
væri niðumítt sveitasetur, naut
það á vissan hátt virðingar og
lifði á fornri frægð. Þess vegna
\
setti Ibsen enn ofan er hann
fluttist til Grimstad og perðist
þar lærisveinn í apóteki. Þar
var honum fengið til íbúðar hrör
legt herbergi í bakhúsi, og vinn
an var þess eðlis, að hún hlaut
að verða niðurlægjandi fyrir
ungling með hans gáfur og upp
runa. Heldra fólkið í Grimstad
• .
AUKIN ÞÆGINi ■ . ' ?í AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI
leiðbeiningar um innkaup á hinum glæsilegu
Konan mín vili Kenwood Chef sér til aðstoðar í eld-
húsinu. . . og ég er henni alveg sammála, því ekkert
nema það bezta er nógu gott fyrir hana.
KENWOOD CHEF
er miklu meira og allt annað
en venjuleg hrærivél -
Kenwood Chef er þægileg og auðveld I notkun og prýði
hvers eldhúss . . og engiu önnur hrærivél býður upp á
jafn mikið úrval ýmissa lijálpartækja, sem létta störf hús-
móðurinnar.
Verð kr. 5,900,
Viðgerða- og varahlutaþjónusta
viðurkenndi hann aldrei og kom
þar enn til gjaldþrot föður
hans. Öll þessi ár fylgdi það
honum eins og skuggi. Það er
því ekki að undra, þótt hann
fyndi til gleði, þegar hann
kynntist Súsönnu, lífskrafti
hennar, skapfestu og persónu-
leika. Hann fann tryggð og ör-
yggi í návist hennar. Hún veitti
hinum gjaldþrota syni ótakmark
að lánstraust, ef svo má að orði
komast. Hún trúði á hann og
sagði honum það. Hún efaðist
aldrei, tortryggni var ekki til
í hennar huga, og hún sýndi
honum það í verki allt frá
fyrstu til síðustu stundar. Trú
hennar brást aldrei öll bau ár
sem þau lifðu saman, jafnvel
ekki þegar mótlætið var hvað
mest. Þvert á móti.
Henrik Ibsen átti ekki láni
að fagna er hann hóf göngu
sína á hinni erfiðu braut bók-
menntanna. Fyrsta verk hans,
Catilina, fann hvorki náð fyrir
augum nokkurs leikhúss né út-
gefanda. Ef vinur hans, Ole
Schulerud, hefði ekki fómað of-
urlitlum arfi sem honum tæmd
ist, til þess að koma því á brykk,
hefði það aldrei birzt. Þótt Ib-
sen tækist að koma á framfæri
öðru verki, Kjempehöiden, fékk
hann engan stuðning neins stað-
ar frá. Þriðja verk hans Fru
Inger til Ostrfit, sem hann lauk
við 26 ára gamall vakti ekki
mikla athygli. Það tók t.vö ár
að koma því á prent, sundur-
klipptu í tímariti. Öllu betur
gekk honum með Gildet pfi
Solhaug 1856. Það var sett á
svið bæði í Kristjaníu, Stokk-
hólmi og Kaupmannahöfri. Það
Tvær myndir eftir
JAMES1HURBER
James Thurber var amerískur teiknari og rithöfundur, sem birti
mikið af verkum sínum í vikuritinu New Yorker. Sá heimur er
hann dró upp í verkum sínum var heimur fjarstæðnanna, ejns og
glögglega kemur fram £ þeim tveimur myndum, sem birtast hér
að neðan. Um efri myndina segir hann, að hún hafi upphaflega átt
að vera af sel á steini, er steinninn hafi óvart breytzt í rúmgafl, og
þá hafi áframhaldið komið af sjálfu sér, Hin myndin þarf engra
skýringa við.
Hús og kvemnaður.
fannst meira að segja forleggj
ari, sem vildi gefa það út. En
gagnrýnendur rifu verkið nið-
ur. Þeir tóku allir í sama streng
nema einn Og það var faðir
minn, Björnstjerne Bjömsson.
Árið 1857 var Ibsen leystur
frá samningi sínum við leik-
húsið í Bergen og gerð’st bók
menntalegur ráðunautur við
þjóðleikhúsið í Kristjaníu.
Þar lauk hann við
Víkingana á Hálogalandi og fékk
verkið tekið en ekki sýnt við
Christiania Theater. Hann réðist
harkalega á leikhússtjórnina fyn
ir slíka framkomu, og faðir
minn studdi hann dyggilega í
því máli. En hlaðið „Kristiania
posten“ skrifaði:
,,Hr. Ibsen er einn af smærri
spámönnunum í heimi leiklistar
innar hér á landi, og þjóðin
getur ekki verið þekkt fvrir að
slá skjaldborg um slíkan höf-
und“.
Annað blað sagði; að Ibsen
væri „lítið skáld“ og þar fram
eftir göturmm. Jafnvel Johan
Ludvig Heibcrg. leikhússtjóri
KonungTpga leikhússins í Kaup-
mannahöfn. stakk Víkingunum
undir stól og viTdi ekki sýna þá.
Barnarólur með sætum, sem
einnig má nota í bílum.
Barnabílasæti
Göngugrindur
j^^naustkf
Höfðatúni 2. — Sími 2018».