Austanfari - 05.08.1922, Síða 3

Austanfari - 05.08.1922, Síða 3
7. tbl. AUSTANFARI 3 •.% Góðar teg. fÁÍÍ®J%af ÚrUm °g 1® k 1 ukku m. Guðm.W. Kristjánsson úrsmiður, Seyðisfirði. Knattspyrna fer fram sunnudaginn 6. þ. m. m.illi íþróttafélagsins „Huginn“ á Seyðisfirði og ungmennafélagsins „Fram“ í Hjaitastaðaþinghá. — Aðgöngumerki kosta 1,00 krónu. — Nánar auglýst á götunum. — Tvíbökur, Kringlur og Hollenzkt Súkkulaði fæst í verzlun HalldónJónssonE inn í viðræðum. Gekk okkur nú klakklaust yfir ána og áðum hin- ummegin fjarðarins, skamt utan við leiruna. Létum við hestana njóta gróinna haga, en neyttum sjálfir vatns og matar, og kviðum fyrir ferðinni út hinn ókunna tröilaveg. Loks héldum við af stað, ég á Kaffi-Brúnku og Sveinn á Skjóna. Hinum höfðum við rið- ið yfir skarðið. Brátt kom þar að, er leiðin liggur með sjó fram undir háum hömrum og all-ægi- legum. Og í fjarska, út með firð- inum gat að líta háa og hrika- lega, tinda sveifta hillingabláma. Loks kom að Fossánni. Riðum við hana alveg út við sjó og gekk alt klakklaust yfir fyrstu kvíslarn- ar. En þá datt Sveini í hug að freista þess, hvar vera mundi vað á ánni um flóð. Riðum við því síðustu kvíslina ofan við flóðmál. Fór Sveinn á undan. En áður en Verzlun T. L. Imslands erf. hefur nú sett niður verð á allri á 1 n a v ö r u um alt að Ættu menn að nota sér sem fyrst þessi óheyrðu happakjör, áður en birgðirnar eru þrotnar. .......... ......................— Bændur, það marg borgar sig að fara aukaferð í kaupstaðinn! 40° Hf. Eimskipafélag íslands. Es. „Willemoes“ fer í strandferð frá Reykjavík suður og austur um land hinn 8. ágúst Afgreiðslan á Seyðisfirði „Agr a Manna“ smjörlíkið frá Agra Margarinefabrik, Kristiania, er áreiðanlega það bezta og ódýrasta er flyzt til landsins. Fæst nú orðið hjá kaupmönn- um nálega um ait land. Aðalumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: Herm. Thorsteinsson & Co. ég vissi af, var Brunka komin á taglhvarf og leizt mér nú sízt á blikuna, því að enn virtist eigi komið í það versta. Dugðu nú eigi önnur ráð en þau er snjöll gætu talist, og hugsaði ég mig ekki lengi um, en rendi mér yfir á Grána, er óð sterklega við hlið Brunku. Þótti Sveini sviplegt, er hann leit um öxl, að sjá Brunku með auðan hnakkinn. Mup hann fyrst hafa haldið það atturgöngu mína, er sat berbakt á Grána og barðist um hnévot og hin ægileg- asta. Og því varð hann fegnastur, er hann sá, að ég mundi með sömu ummerkjum og áður. En nú tókum við fullir óhugs og hrolls, að setja okkur fyrir sjón- ir, hversu dapurlegur bústaður Fossárdalurinn mundi vera. Klett- ar við sjóinn, svo að hvergi sér upp í dalinn, áin illúðug og straumþung og öldubrotið freyð- andi fyrir landi. En í Fossárdaln- um eru tveir bæir. Bjuggumst við nú við fleiri ófærum, og þóttist eg þarna kunnugri Sveini og kvað vera mundu hinn ægilegasta veg undir Búlandstindinum, háum og hrikalegum, er teygir fald sinn upp yfir hamrastalla hnjúkanna um- Ég undirritaður tek að mér að senda ull og tusk- ur til Noregs til vinslu. Hef ég sýnishorn af efni í karlmannaföt, klæði í kvenbúnað og hvað ann- að sem vera skal. Sömuleiðis í ullarábreiður, áklæði á húsgögn, og m. fl. Fyrsta sendingin getur farið með Sirius 17. þ. m. Allar sendingar eru fljótt og vel af- greiddar, og um afgreiðslu verk- smiðjunnar þarf ekki að efast. Norskar ullarverksmiður eru al- kunnar að því, að vinna vel og ódýrt Ragnar Imsland Seyðisfirði. A LÚÐAR þakkir og blessunar- óskir flyt ég öllum þeim, er sýndu mér vináttu og veittu mér gleði og sóma með gjöfum, heim- sókn og öðru á áttræðisafmæli mínu 18. þ. m. Sjávarborg í Seyðisfirði, 30/7. 1922 Vigfús Eiríksson. .........v 1 111 hverfis. En allar hinar hrikaleg- ustu vonir brugðust. Leiðin var að eins illa rudd, en annars lífs- háskalaus. Miðaði okkur nú óð- um til Djúpavogs, og áður en varði vorum við komnir á breið- an akveg og hinar greiðustu mel- götur. Loks sáust hús umkringd grænum túnblettum, er hraungrýt- ið skýlir fyrir næðingum og nepju. Loks blasti við vogurinn með vinalegu sólbrosi — og við vor- um komnir áður en varði að hús- dyrum Elís Jónssonar, verzlunar- stjóra. Frh. Þegar ég var hættur að hlæja fanst mér ég hafa drýgt glæp, en ég vissi ekki hvað hann var mik- ilt.— og það kvaldi.---------Vinur minn hafði staðnæmst þegar ég byrjaði að hlæja, og hvort það var ímyndun ein eða ekki, fanst mér sem blóðið hætti að renna í æðum hans. -— Það var dálítil þögn — svo kom hann — fast að mér. — Ég fann að hann þrýsti mér niður með margföldu persónuvaldi, sem reiðin gaf hon- um. Hann beygði sig yfir mig og helti sér reglulega út — ekki með skömmum, heldur rneð blýþung- um áhrínsorðum. Ég lá með köldu glotti, sem hann reyndar sá ekki, en hlaut að finna, því hann marg versnaði og hvæsti síðustu orð- unum. — Svo snaraðist hann frá mér og stakk þungt niður hælun- urn fram gólfið. Við skímuna frá ofninum sá ég snöggvast reiði- þrútiö andlitið. — Nú náði ég mér og spratt upp til hálfs — en þá skelti hann hurðinni, svo að þilið nötraði. Ég gerði mig reiðan líka og hugsaði: „Fari hann þá í helvíti“ — lagðist út af aftur og teygöi mig. — Ég heyrði forstofuhurð- ina skella og ótt og títt fótatakið niður riðið. — Það marraði í snjónum fyrir neðan. — — — Þögn.--------Jæja, nú var ég orð- inn einn.-----------Ég háttaði — gat ekki sofnað — ætlaði að lesa en gleymdi því sem ég las. — Hugurinn hlýddi ekki, hann var eirðarlaus. — Ég las það sama upp aftur — gleymdi á ný — varð þreyttur, slökti ljósið og ætlaði að sofna. — Þá kom óskiljanleg hræðsla, hún streymdi að mér eins og vatn, sem ómögulegt er að stöðva. — Þegar fyrir það er birgt á einum stað, brýst það út á öðrum. — Það var ósvikin dauðahræðsla. — Nístingskaldur hrollur, sem byrjaði aftan í hnakka- grófinni, fór um heilann og hvísl- aðist svo út um allan líkamann. — Og ég fór að hlusta — gat ekki við það ráöið. — Hugsasér! — að liggja vakandi um hánótt, aleinn og geta ekki ráðið við það að fara að hlusta — verða allur að eyrum — hlusta með öllum líkamanum og þora varla að láta bakið koma við undirsængina. Ég vildi ekki bíða og kveikti. — Hræðslan hvarf, en yfir mig kom vitleysa. — Mér fanst sjálfsagt að vinur minn stæði fyrir framan hurðina og rnyndi, er minst varði, hrinda henni upp, æða inn og lúberja mig. Ég varð að skygnast framfyrir. — Ég stökk upp, fór á skó og í yfirfrakka, tók lampann og lauk upp hurðinni — tómt myrkrið flúði fyrir Ijósinu — þó ekki al- veS — baö þurfti endilega að verða dálítið eftir í hinum end- anum á ganginum. — Nístings kulda lagði upp eftir berum leggj- unum á mér. — Kringlóttu glugg- arnir yfir forstofuhurðinni störðu á möti mér með voðalegri ró — og fötin, sem hengu-þar frammi á snögunum, gerðu þögnina enn tví- ræðari og ömurlegri. — Dyrnar voru harðlæstar — það friðaði. — Ég sneri við — en gekk öfug- ur og hafði Ijósið fyrir mér — það var vissara. — Alt í einu rak ég fótinn í prik, er stóð upp við vegginn — það skall og rauf ónotalega kalda þögnina. — Hroll- urinn aftur. — Ég tók prik skratt- ann upp. — Göngustafur vinar míns — gleymt honum í bræð- inni. — Fleiru? — skóhlífunum. — Nú mundi ég að mér hafði heyrst hann rasa á riðinu. — Hann var stórfættur. — Þær voru stórar og hlussulegar — sátu úti í horni og biðu eftir fótum til að gleipa — ég fékk megnasta ógeð á þeim og fótunum, sem áttu þær líka — gat ekki að því gert. — Frh.

x

Austanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austanfari
https://timarit.is/publication/242

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.