Austanfari - 16.09.1922, Side 4

Austanfari - 16.09.1922, Side 4
4 AUSTANFARI 13. tbl. Bezta baðlyfið er Coopers baðlyíið. Ný- komið í verzlun St.Th. Jónssonar,Seyðisf. V-e-f-j-a-r-t-v-i-s-t-u-r aftur kominn í verslun St. Th. Jónssonar Seyðisfirði ------ étá l'o 11S.'i'í inci ii n in ------------- Sendisvein vantar á landssímastöðina hér, frá fyrsta október næstkomandi. Um- sækjendur gefi sig fram sem fyrst Seyðisfirði 12/s 1922 Stöðvarstjórinn. Hitt og þetta. Skip „Anna Ho“ kom hér í vikunni með vörur til hinna sameinuðu íslenzku verzlana. „Borg“ kom og í fyrri hluta vikunnar. Fjöidi norskra síld- og sel- veiðara hefur komið hér við á heim- leið. Hjónaband Gefin voru saman fyrir skömmu af Arnalds bæjarfógeta Guðfinna Páls- dóttir og Þorvaldur Benediktsson bóndi í Hjarðarhaga. N. C. Nielsen í síöasta blaði átti að vera N. P. Ö. Nielsen, sem misti barn sitt. Kuldar hafa verið undanfarið og snjóað hefur frá fjalli til fjöru. Annars stilt og gott veður. Jakob Thórartnsen skáld, er nú að gefa út nýja Ijóðabók með ljóðum, er hann ort hefur í utan- för sinni, eða síðan hann kom heim. um gömul kona. — — Stofan mín er víst oflítil handa þér. — ---------Varlega ber hún það út að glugganum, — hún lyftir arminum hátt. — Fiðrildið ljósgula flögrar burt, — sezt á rósarauga í gluggakistunni, — kyssir það og flögrar burt á ný. — En þegar það er flogið, er auga rósarinnar vott. ---------Segðu það engum Ijós- gula fiðrildi, að vængir þínir urðu votir. — Eg ætla að klæða mig í gult silki. — Armar mínir skulu verða naktir, — brúðarskó vil ég spenna á fætur mér. ------Og er hann kemur og spyr: — Hví ertu klædd í gult silki? - mqn eg svara: — Hörund mitt er mýkra en væng- ir fiðrildisins. Og er hann spyr: Sjal hefur fundist á götum bsejarins. Réttur eigandi vitji þess til afgreiðslu „Austanfara“ gegn borgun þessarar aug- lýsingar Skó-, nagla-, hár-, fata- og mublu- b u r s t a r, góðir og ódýrir, fást í verzlun Halldóri Jónssonir Reiðhestur til sölu með tækifær- isverði. Ritstj. v. á Allir þekkja kveðskap Jakobs og unna honum margir hverir, því að hann er háíslenzkt og karlmannlegt skáid. Verður útgáfunni þannig hag- að, að tvenskonar verður frágangur bókarinnar. Verður annað venjuleg út- gáfa, hin einkennileg og merkileg og mun verða mjög dýr með tíð og - Hví berðu rósir í hári þínu? — mun eg svara: — Svo þær eigi visni áður en þær sjá auga þitt. Og er hann spyr: — Hví eru armar þínir naktir? — mun ég svara: Af því að ég er u n g, — blóðið berst í æðum arma minna,----------— því ég vil leggja bjarma armanna yfir höfuð þér og strjúka alvöruna úr svip þínum. Og þá mun hann grípa hönd mína og spyrja: — Á ég þig einnig í dag—-drotning? — Og eg mun svara: — Eigi átt þú mig. — — Þú hefur fengið mig að láni hjá hinu volduga lífi sem yrkir rósir og fiðrildi. — Frh. Steindór Sigurðsson. þýidi. f|llum þeim, er sýndu okkur hluttekningu við andiát og jarðar- Uför okkar hjartkæru dóttur Jónínu Níelsen vottum vlð innilegt þakklæti. Imma og N. Ö. Níelsen. Lyfjabuð Seyðisfjarðar Bökunarvörur allsk Kryddvörur Kókosmél Brjóstsykur Niðursoðnar vörur Asier Rodbeder Ribsgele Tytteber Hárgreiður Sápur, dýrar&ódýr. Suðusúkkulaði Fílabeinskamba Rakhnífa og alttilh. og margt fleira. Juul, lyfsali. Ctlenda varan altafað lækka Með Botniu komu í verzlun mínq ýmsar nauðsynlegar matvörur fyrir haustkauptíðina og veturinn. Kjöt og gærur og fé á fæti verður keypt í haust gegn vör- um og peningum hæsta verði við verzlun mína. St. Th. Jónsson, Seyðisfirði. tíma. Ættu menn að Ieita sér um hana upplýsinga hjá ritstjóra blaðs þessa og panta hjá honum bókina, þar eð ella gefst eigi kostur á hinni sérkennilegu útgáfu hér eystra. Ágóð- ann af þeirri útgáfu mun skáldið nota til nýrrar utanfarar, þar eð hannhef- ur fundið, hve sú, er hann þegar hefur í ráðist, hefur víkkað sjóndeiidar- hring hans. íslendingar geta lítið styrkt skáld sín, en Jakop er alls góðs verður og er vonandi að menn Iáta hann njóta veröleika sinna. Hann mun gjalda meö mörgu ánægstundin, ís- lenzkum almenningi. Páll Sigurðsson. yfirkjötsmatsmaður er kominn hing- að til bæjarins. Knut hamsun. er nú að semja sögu um bannmál- ið og framkomu bannmanna í Nor- egi. Jeppe Aakjær, hinn józki Björns- son, er einnig að semja slíka sögu, að því er „B. T.“ segir. Saga Ham- suns á að heita „Norges Stinkdyr," sem mætti þýða „Fýlungar Noregs." Aakjær mun ekki betri í garð bann- manna—og má segja að stórskáldin séu svona og svona við þá veslingana. Hestur datt í mógröf hér innan við bæinn fyrir skemstu og fanst þar þjakaður mjög, eftir því nær tvo sólarhringa. Allsstaðar hér eru hættulegir skurðir og grafir, sem ekki ættu að líðast þannig, sem frá þeim er gengið. Væri ekki mikið verk að ganga jafnóðum svo frá mógröfun- um, að þær yrðu hættulausar — og ætti bærinn að gera slíkt að skyldu, þeim er taka upp mó. Einnig ætti að hafa eftirlit með skurðunum, sem eins og allir vita gróa smátt og smátt saman. Er það ófyrirgefanlegt hirðu- leysi, í jafn-gripamörgum bæ og þar sem jafnmargir ferðahestar koma, að hafa hættur á hverju strái. Verði ekkert að gert, væri rétt að stofna einskonar ábyrgðarfélag, er í væru vátrygðir alllir hestar er væru í land- areigninni eða kæmu þar!! En fyrir ríflega tveggja þúsund króna skelli, væri sú ábyrgð búin að verða frá því í hitteðfyrra, ef hún þá hefði verið til. Absalon Johansen, prestur frá Færeyjum, biður „Aust- anfara" að flytja íslendingum beztu þakkir fyrir góðar viðtökur. Grein frá honum, sem átti að koma í þessu blaði, en kom ekki fyr en það var full sett, kemur í næsta blaði. Qrauslund, foringi Hjálpræðishersins á íslandi, er nú staddur hér í bænum. Verður nánar minst á ferðalag hans í nsesta blaði.

x

Austanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austanfari
https://timarit.is/publication/242

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.