Austanfari - 28.10.1922, Síða 4

Austanfari - 28.10.1922, Síða 4
18. tbl. AUSTANFARI 3 Stórtreyjur á 2o kr. stykkið hjá Imsland. Riklinpr, ágætur, væntanlegur með Goðafoss. Tekið á móti pönt- unum. — Sími 56 eða 5. — Einar Jónsson. Undirritaður óskar eftir að fá leigðan 10 —12 tonna mótorbát frá miðj- um febrúar 1923 til maíloka sama ár. Báturinn verður ein- göngu gerður út með hand- færi. Tilboð óskast hið fyrsta. Þórður Bergsveinsson Krossi Berufjarðarströnd. bíða úrskurðar stjórnarráðsins um meðferð á þ^í. Bandaríkjamaður, sem dvelur á Akureyri, lagði síðastliðinn mánudag í leiðangur til að komast fyrir hvar gosið er. Er hann ókom- inn enn. — Hitt og þetta. Eldgosiö. Engar nýjar fréttir hafa af því borist upp á síðkastiö, Síðast sást bjarmi frá Fossvöllum aðfaranótt síð- ils. Stíllinn er oft eins og hnitmið- aður og málið næstum því of heflað, til þess að frásögnin hafi tilætluð áhrif, þegar um er að ræða blátt áfram alþýðufólk. Og stundum virð- ist stíllinn verða full óumbreytanleg- ur, snurðulaus og sléttur og nálgast jafnvel stundum það, að.geta kallast smeðjulegur. Einkum á þetta þó við ýmislegt af því, er KVaran hefur skrif- að í seinni tíð, þar sem viðleitnin að sameina listina og eilífðarmálatend- ensinn kemur skáldinu í hálfgildings vandræði. Ef vér tökum oss í hönd fyrri sög- ur Kvarans, „Vestan hafs og austan“ og „Smælingja", þá veröum vér ekki við það varir, að skáldið hafi nokk- ursstaðar fólgna hugsum, sem eigi geti samræmst hinu listræna, enda mótast þar menn og atburðir svo eölilega og svo blátt áfram eins og vér sjáum lífið sjálft. En þess ber að T. L. Imslands erfingjar útvega tilbúnar hurðir, glugga og tröppur af öllum stærðum og gerðum. Leitiö upplýsinga áður en þér festið kaup annarsstaðar. Ódýrustu kolin eru séld í Pöntun á þriðjudögum og föstu- dögum. Verðið kr. 65,00 pr. tonn, afhend- ast einungis gegn peningum ut í hönd. — Raf magnslampa útvega T. L. Imslands erfingjar. Verðlisti til sýnis. astliðins sunnudags. En sem sjá má á símskeytum hér í blaðinu, er von á fréttum um upptök eldsins. Látinn er í Vopnafirði Metúsalem Einars- son bóndi á Bustarfelli, aldraður maður, faðir Einars Metúsalemssonar heildsölustjóra hér og þeirra syst- kina. Var Metúsalem merkur mað- ur og verður hans vonandi getið af einhverjum þeim, er þektu hann vel. Skip. Búist er við „Goðafoss“ á morg- un. „Botnía“ kom til Akureyrar í gærkvöldi „Willemoes" er á leiðinni vestan og norðan um land og „ís- land“ var í Leith í gær. Er búist við því á mánudag þriðjudag. Gefin voru samað í borgaralegt hjónaband á Akureyri í fyrradag, ekkjufrú Rósa Pálsdóttir á Grund og Einar Stefáns- son, skipstjóri á e.s. „Goðafossi." Virðist varla þurfa að óska til ham- ingju, þar eð ætla má að Einar skip- stjóri verði jafn gætinn og duglegur stjórnandi á heimili sínu, og á skipum þeim, er hann hefir stjórnað fyrir, ís- lenzku þjóðina. Lokið *er ekki í þessu blaði í „Nokkur orð um sagnaskáldskap" aö ræða um Einar Kvaran. Láiin er hér í bænum frú Þorbjörg Stef- ánsdóttir frá Stakkahlíð, tengdamóð- ir Sigurðar Björnssonar trésmiðs, mesta myndar- og dugnaðarkona, svo sem hún átti ætt til. gæta, að þrátt fyrir þetta finnur skáld- ið sífelda tilbreytingu, sífeld umskifti, sífeld veðr^brigði. Sögurnar verða því ekki tómlegar, ekki dauður lista- stíll. Og móða lífsins er alt af sjálfri sér lík, einmitt í eilífri tilbreytingu. Enginn vafi er á því, að ýmsir þeir, er skrifað hafa sögur á íslenzku máli, standa Einari Kvaran á sumum sviðum framar. Jón Thóroddsen blæs þrótt- meira lífi í persónur sínar, mál hans er styrkara og stíll hans ríkari af til- breytingu. Aftur á móti fatast honum frekar og hann er vart eins djúphug- all. Gestur Pálsson er glæsilegri, þrunginn meira fjöri og hárbeittari í skopi sínu. Þorgils Gjallandi er ef til vill heitari og stemningsríkari, þegar honum tekst bezt upp. Og Guðmund- ur Friðjónsson er framar að þrótti í máli og stíl og upprunalegri og ís- lenzkari í mannlýsingum sínum. En eitt er alveg .jvfst, að enginn hefur enn þá hér á Iandi náð Einari Kvar- an í þerrri list að samræma efni, stíl og mál. Hann er því þar sem hon- um tekst bezt, listrænasta sagnaskáld- ið, sem vér höfum átt. Þá er hann og meistari í þeirri grein, að skygn- ast inn í sálarlíf smælingjanna. Margir mundu ætla, að þar væri fáskrúðugt, og fáskrúðugt er það í samanburði við þroskaða menn, en hræringar þess eru ef til vill enn þá sanna, i, og hreinni. Vit og þekking þroskaðra manna lætur þá oftlega blekkja sjálfa sig, tilfinningar þeirra verða ósannar og óeðlilegar oft og tíðum. Sjálfsagt hefur Einar Kvaran fundið þenna mun, og stíll sá, er honum virðist eðlileg- astur, er að fullu samræmur slíku efni. Hann minnir oft og tíðum á meistarann Hermann Bang (StiIIe Eksistenser o. fl.) án þess þó að nokkurra áhrifa verði vart eða mönn- „AUSTANFARI “ kemur út vikulega. Verð 5 kr. ár- gangurinn, ef borgaö er í haust- kauptíð í haust, annars 6 kr. — Afgreiðslu og innheimtu annast Guöm. G. Hagalín Sími 54 S k o n r o k er betra, heilnæmara og ódýrara en útlent kex. Fæst ætíð nýbakað hjá Sveini Árnasyni. Augustinus munntóbak fæst hjá Sveini Árnasyni. Agra Manna f æ s t í verzlun Halldóri Jónssonn Tapast hefur frá Kirkjubæ í Hróarstungu, Norð- ur-Múlasýslu, moldóttur hestur, svartur á tagl og fax. Hesturinn er fimm vetra gamall, fremur lít- ill, lítið taminn, en sagður hafa allan gang. Hann er markaður og var nýkeyptur norðan úr Skaga- firði í sumar, þá er hann tapað- ist. — Finnandi er beðinn að gera aðvart ritstjóra blaðs þessa. Gömul, góð fiðla er til sölu. Ritstjóri v. á. um detti í hug að um þau sé að ræða. Áðan nefndi ég tvö af smásagna- söfnum Einars Kvarans, en í þessu sambandi má einnig nefna „Frá ýms- um liliðum". Sögurnar „Marías" og „Vistaskifti" í þeirri bók bera á sér full mörk hins áður umrædda. Sagan „Anderson", í sömu bók, er á ann- an veg, stíllinn þar að nokkru hinn sami og kemur fram á vissum köfl- um í „Sögum Rannveigar". Virðist skáldið ekki eiga þar eins vel heima, menn sakna dýptarinnar og innileik- ans og finst eitthvert hringlandi tóma- hljóð í gauraganginum. Má þar t. d. benda á kaflann, þar sem Glanninn á við forstöðukonu kvennaskólans. Frh.

x

Austanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austanfari
https://timarit.is/publication/242

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.