Austanfari - 11.11.1922, Side 4

Austanfari - 11.11.1922, Side 4
4 AUSTANFARI 21. tbl Mótorirm „Vesta“ Mótorinn „Vesta“ er nú óðum að ryðja sér til rúms. Það er hrá- olíumótor, afar ódýr í rekstri, og hefur reynst allstaðar afbrigða vel. Fást „Vesta“ mótorar alt frá 6 hestöflum. Mótorinn er ágætur til raflýsingar og kostar 8 hesta mótor, með dynamo og plötu aðeins ca. 6000,00 kr. Mótornum hafa allstaðar verið gefin hin beztu með- mæli, bæði þar sem hann er notaður á landi og sjó. Ættu menn hið fyrsta að leita sér upplýsinga.sem einkaumboðsmaður fyrir Austurland Steinn Ó. Jónsson veitir öllum ókeypis i Hinar sameinuðu ísl. verzl. Seyðisfiröi.• fengu með síðustu skipum ýmiskonar vefnaðarvörur Þar á meðal Kjólatau margar teg. Lífstykki Millifatapeysur Vefjartvistur allir litir Enskar húfur Undirsængurdúkar Nærfatnaður Sokkar Hattar, harðir og linir. Vetrarhúfur Vetrarfra kkar Hinar sameniisuðu ísl. verzl. hafa fyrirliggjandi miklarbirgðir af allskonar vörum svo sem niðursuðu vörur margskonar t. d. Sardinur Ansjósur Herrings Gaffalbitar Fiskibollur Forloren skilpadde Kjöt í dósum Kjötbúðing Bæverskar pylsur Sulta (pressuð) Beuf Carbonade Ávextir ' Perur Anannas Aprikósur Asparagus S u 1 t u t a u (margar tegundir) Sýróp Kakaó Bókhveitigrjón Hafragrjón í pökkum. (hafa meömæli frá meir en 400 læknum) Hunang Cacomosse Þurkaðar Aprikósur Corn Flakes í pökkum (ómissandi handa börnrnn) Sömuleiðis ágætan rauðan K a n d í s Einnig aliskonar nýienduvörur og maf /örur Einnig s k ó h 1 í f a r karla, kvenna og barna Stór útsala á álnavöru skótaui og leirtaui alt selt með 20- 30- 40 °/o afslætti. Allir ættu nú að nota tækifærið og kaupa til jólanna. Verðið gildir til 10. des. og er sem hér segir: Leirtau og postulín 20 o/° afsl. Margskonar vasar, og blómsturglös. — Kaffistell. — Bollapör. — Könnur ofl. Álnavara Sirs metr. kr. 1/90. Kjólaflauelette metr. kr. 2/10. Léreft einbr. 2/00 do. tívbr. 4/50. do. óbl. metr. 1/40. do tvbr. metr. 2/00 Ermalasting metr. 2/60 U/g br. Mislit Lasting 2/50, Tvisttau metr. 1/50, 1/80, 2/00, 2/80. Kadet-tau 3/00. — Fatatau pr. sett kr. 50/00. Blétt, Cheviot metr 14/00—23/00, do. grátt 18/00 metr. Klæði 19/00 metr. Millipils 7/00. Handregill 1/80 metr. Skdtau. Kvenstígvél 15/00 —28/00 — 29/00. Vetrarst. 35/00 skór 25/00. Hvar fá menn betri kaup? Páll A. Pálsson. Hitt og þetta. Varöskipiö „Fálkinn" kom hingað í vikunni norðan um land. Var hann sendur til að eyðileggja tundurdufl er rak á Siglufirði. Liggur „Fálkinn hér enn. Opinberað hafa trúlofun sína hér í bænum, ung- frú Krjstjana Halldórsdóttir og Jó- hann Sigurjónsson, sjómaður. meiri einhæfni en heppilegt er. Skal nú eigi að þessu sinni rætt meira um Kvaran. Hann hefur þrátt fyrir það, sem hér hefur verið á drepið, sýnt að hann er listamaður, sem hefur af íslenzkum efnivið gefið oss dýrgripi, sem eru eigi lítill eða smávægiiegur hluti af bókmentafjár- sjóðum vorum í seinni tíð. En æskja vildi eg þess, ,að frá honum ætti eftir að koma smásögusafn með eins snildarlegum sögum og áður. Hann hefur verið mikillega og maklega lofaður, en upp á síðkastið er eins og komið sé í hefð að lofa alt frá hans hendi, án þess að drepa á nokk- ra galla, þótt allir sem bera nokkurt skyn á slíka hluti, viti það fullvei, að ekkert skáld er gallalaust. Frh, TÍÖ hefur verið með afbrigðum rosa- söm, ýmist byljir eða hvassviðri af austri og norð-austri. Nú hefur brugðið til vestlægrar áttar. Skipstjóranámskeið hefst hinn 20 þ. m. og verður kennari Friðrik Steinsson á Eskifirði, sá er tekið hefur hæst próf við stýrimannaskólann í Reykjavík. Verk- legt nám mun byrja hinn 13. þ. m. og kennir þar Jón Árnason skipstjóri. Ættu bæði eldri og yngri sjómenn, er eigi hafa vanist viðgerðum á seglum og öðru, er að skipum lýtur, að sækja námskeiðið, því að Jón er í öllu slíku ágætlega fær, enda þaulvanur. Fund hélt Fiskideild Seyðfirðinga, svo sem auglýst var í síðasta blaði. Um „Snurrevaad“-veiði var ekkert sam- þykt, þar eð ónógar upplýsingar þóttu liggja fyrir. Námskeið í sjó- mannaíræöi var ákveðið að halda og kosnir í framkvæmdanefnd Hermann Þorsteinsson, erindreki, Jón Árnason skipstjóri og Guðm. G. Hagalín, rit- stjóri. Um saltfisksöluna urðu eigi miklar umræður að þessu sinni, en kosin var 5 manna nefnd í málið. Kosnir vorn Hermann Þorsteinsson, Sveinn Árnason, yfirfiskimatsmaður, Sigurður Vilhjálmsson, kaupfélags- stjóri, Einar Methúsalemsson, heild- sölustjóri og Vilhjálmur Árnason út- vegsbóndi á Hánefsstöðum. Vátryggi ð í dag gegn eldsvoða, hús vörur og innbú hjá The Eagle Star and British Dominions, Insurance Coy, Ltd. Snúið yður til E. Meíhúsalemssonar umboðsm. félagsins á Seyðisfirði Prentsmiðja Austurlands. „AUSTANFARI “ kemur út vikulega. Verð 5 kr. ár- gangurinn, ef borgaö er í haust- kauptíð í haust, annars 6 kr. — Afgreiðslu og innheimtu annast Ouöm. G. Hagalín Sími 54 S k o n r o k er betra, beilnæmara og ódýrara en útlent kex. Fæst ætíð nýbakað hjá Sveini Árnasyni.

x

Austanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austanfari
https://timarit.is/publication/242

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.