Austanfari - 18.11.1922, Qupperneq 3
3
AUSTANFARI
22. tb\
Skosmíðavinnustofa
Sigurgísla Jónssonar SeyðisVirði
Hefur á boðstólum útlendan skófatnað. Sér-
lega vandaður og smekklegur.
L-æ-g-s-t v-e-r-ð í b-æ-n-u-m
Leysir fljótt og vel af hendi allar viðgerðir á skófatnaði
Býr til nýjan skófatnað eftir máli
Aðeins notuð beztu efni
E.s. „Lagarfoss“
fer frá Reykjavík 25. þ. m. norður uin land í
stað e.s. „Goðafoss,“ viðkomustaðir samkvæmt
19. áætlunarferð hans. E.s. „Goðafoss“ fer
beint til útlanda frá Reykjavík.
Afgreiðsla
H.f. Eimskipafélag íslands
SAUMASTOFA SEYOISFJAROAR
hefur til sölu
Kvenkáputa.u ágæt til vetrarins. Mjög ódýr.
Sömuleiðis
KarImannafatnað með niðursettu verði
Allur saumaskapur hefur einnig lækkað að miklum mun.
Þeir sem vilja fá sér föt til jólanna ættu að koma sem
allra' fyrst..
Handa útgerðarmönnum
Eins árs gömul 18 hesta Danvél í ágætu standi, er til sölu.
Er vélin tvöföld og svo góð sem hinar ágætu Danvélar
geta beztar verið.
Eins er til sölu 9 hesta Gideonvél í ágætu standi.
Upplýsingar um verð og borgunarskilmála gefur
Þórður Einarsson
verslunarstjóri
Hinna sameinuðu íslenzku verzlana Eskifirði
Lyfjabúð Seyðisfjarðar
Tannbursta
Tannhreinsunarlyf
Greiður
Kambar
hefur til sölu:
Rakvélar
Skeggsápur .
Rakvélablöð
Rakhnífar
Krydd allar teg.
Bökunarduft
Búðingsduft
Sukkat
Margar tegundir af niðursuðuvörum og alsk. sultu.
Símfréttir.
Kosning til neðri deildar í Banda-
ríkjunum fór þannig, að demokratar
fengu 209 sæti, rebubl. 223 og jafn-
kennilega tamt að tala um „ísl.
Lammeköd." Það er eins og þeir
kannist ekki við annað íslenzkt kjöt.
En engum, sem til þekkir, getur dul-
ist hve óheillavænlegar afleiðingar
slík óráðvendni getur haft fyrir
markaðinn. Sá, sem einusinni hefur
etið kjöt af gamalli, ólseigri, íslenzkri
rollu, brimsalt og bláhorað, í þeirri
trú að það væri lambakjöt, sá mað
ur sleikir vissulega ekki út um, þó
hann heyri minst á hið „ljúffenga
ísl. lambakjöt."
Við verðum að koma í veg fyrir
að slík óráðvendni geti átt sér stað,
og til þess álít eg. aðeins eitt ráö
einhlýtt, og það er að flytja ekkert
saltkjöt út, nema lambakjöt.
En hvað eigum við þá að gera
við mylku ærnar og geldféð? Mylku
ærnar eigum við að hagnýta sjálfir
til innanlandsneyzlu. Vænni ærnar
aðarmenn 1, Demokratar hafa 80
meira en áður. Ekki búið að telja
atkv. í Bretlandi. Fjárhagur Rússa
afskaplegur. Tekjúhalli 33 triljónir.
Nobelsverðlaun veitt: Benevento,
spanskur, bókmentaverðlaun, Einstein
hinn þýzki, eðlisfræðisverðlaun fyrir
verð'um við að salta niður í „spað,“
en hinar rýrari verðum við að mat-
reiða á annan hátt. Það er t. d.
hægt að búa til úr þeim kæfu. Og
væru menn ófúsir á að nota kæfuna
sem viðbit, mætti takmarka innflutn-
ing á smjörlíki, til að greiða fyrir
sölunnni.
Undanfarið hefur það verið svo,
að við höfurn sjálfir valið úr bezta
kjötið, bæði af lömbum og fullorðnu
fé, til neyzlu innanlands. Þetta sýnir
mjög skýrt, hve litla rækt við höfuin
lagt við að standast samkeppnina á
erlenda markaðinum. Hér verður að
koma breyting á. Við verðum að
gera okkur sjálfum mat úr lakari teg-
undunum af kjötinu til þess að hafa
erlenda markaðinn því tryggari.
Svona höfum við, það með fiskinn,
enda er það sú eina af framleiöslu-
1921, en Daninn Níels Bohr fyrir
1922. Efnafræðisverðlaun tveir enskir
prófessorar, Soddy í Oxford ^g Ast-
hon í Cambridge, Soddy fyrir 1921,
hinn fyrir 1922. Læknisverðlaunum
vtrður ekki útbýtt og friðarverðlaun-
in het’ur enn ekki verið ákveðið hver
fengi. Þúsund manns fórust í jarð-
skjálfta á Karabisku eyjunum. Búist
er við gjaldþroti Þjóðverja. Nefndin,
er gera skyldi tillögur um gengis-
hækkun marksins, hefur gefist upp
eftir viku starf. Grikkir hafa stet’nt
Kostantín konungi fyrir herrétt, kenna
honum um ófarirnar í ófriðnum við
Tyrki.
Bankaráðsfundinum frestað til í
dag. Janus Jónsson fyrrum pró-
fastur í Holti í Önundarfirði, er dáinn.
vörum okkar, sem tryggur markað-
ur má heita fyrir.
Þá er að tala um geldféð. Og er
eg þá kominn að því atriðinu sem
eg álít mikilverðast í þessu, sam-
bandi, en það erlifandi útflutning-
ur á geldfé.
Kjötmarkaðurinn er, eins og sýnt
hefur verið, alt of þröngur. Norð-
menn eru svo að segja eini kaup-
andinn, og nú lítur út fyrir að eftir-
spurnin hjá þeim nái ekki yfir nema ein-
hvern meiri eða minni hluta fram-
leiðslunnar. Til þess að bæta úr
þessu, er ekki einungis nauðsynlegt
að vanda sem bezt framleiðsluna til
þeirra, þ. a, s. senda þeim að eins
þá tegund kjötsins, sem útgengilegust
er þar í landi, dilkakjötið, heldur
verðum við einnig að keppa að því
að útvega nýja markaði eða öllu
heldur endurreisa gamla markaði
T i l b ú i n f ö t
og millifata peysur
fást mjög ódýrt hjá
Herm. Þorsteinssyni.
Dýrtíðaruppbót embættismanna er
ákveöin 60°/u. Bookles bræður í
Hafnarfirði eru orðnir gjaldþrota.
Eggert Stefánsson hefur sagt af sér
stöðvarstjórastöðunni á Borðeyri.
Komið út rit gegn riti Björns Krist-
jánssonar.
annarsstaðar. Fram að árinú 1913
voru stöðugt fluttir út einn eða
fleiri farmar af lifandi fé frá höfnum
á Norður- og Austurlandi. Hér er
því ekki um nýmæli að ræða. En
eigi útflutningurinn að komast á að
hausti, verður ináliö að takast til
athugunar nú þegar.
Eg hef þá Lú, að ennþá fengist
markaður fyrir lifandi fé .í Belgíu,
ef féð væri fyrir hendi. Áttti eg í
haust tal við ísl. kaupmann, sem
viðskiftasambönd hefur í Belgíu.
Taldi hann ekkert því til fyrirstöðu,
að lifandi útflutningur tækist [Dangað.
ef nógu margt útflutningshæft fé
fengist, Verðið gizkaði hann á að
yrði 45—50 kr. fyiir kind.
Þetta er fyllilega það verð, sem
fengist hefur í haustfyrir ána með
lambi.
En það sem bóndinn ynni fram-
i