Austanfari - 18.11.1922, Side 4

Austanfari - 18.11.1922, Side 4
4 AUSTANFARI 22. tbl. Hinar sameinuðu ísl. verzl. Seyðisfirði. fengu með síðustu skipum ýmiskonar vefnaðarvörur Þar á meðal Kjólatau margar teg. Lífstykki Millifatapeysur Vefjartvistur allir litir Enskar húfur Undirsængurdúkar Nærfatnaður Sokkar Hattar, harðir og linir. Vetrarhúfur Vetrarfrakkar Einnig skóhlífar karla, kvenna og barna Stór útsala á álnavöru skótaui og leirtaui alt selt með 20- 30- 40 °/o afslætti. Allir ættu nú að nota tækifærið og kaupa til jólanna. Verðið giidir til 10. des. og er sem hér segir: Leirtau og postulín 20 o 0 afsl. Margskonar vasar, og blómsturglös. — Kaffistell. — Bollapör. — Könnur ofl. Álnavara Sirs metr. kr. 1/90. Kjólaflauelette metr. kr. 2/10. Léreft einbr. 2/00 do. tívbr. 4/50. do. óbl. metr. 1/40. do tvbr. metr. 2/00 Ermalasting metr. 2/60 l1/* br. Mislit Lasting 2/50, Tvisttau metr. 1 '50, 1/80, 2/00, 2/80. Kadet-tau 3/00. — Fatatau pr. sett kr. 50/00. Blátt Cheviot metr 14/00—23/00, do. grátt 18/00 metr. Klæði 19/00 metr. Millipils 7/00. Handregill 1/80 metr. Skótau. Kvenstígvél 15/00 — 28/00 — 29/00. Vetrarst. 35/00 skór 25/00. H varfá menn betri kaup? Páll A. Pálsson. Vátryggið í dag gegn eldsvoða, hús vörur og innbú hjá The Eagle Star and British Dominions, Insurance Coy, Ltd. Snúið yður til E. Methúsalemssonar umboðsm. félagsins á Seyðisfirði „AUSTANFARl “ kemur út vikulega. Verð 5 kr. ár- gangurinn, ef borgað er í haust- kauptíð í haust, annars 6 kr. — Afgreiðslu og innheimtu annast Gudm. G. Hagalín Sími 54 Sko nrok er betra, heilnæmara og ódýrara en útlent kex. Fæst ætíð nýbakað hjá Sveini Árnasyni. Hinar sameninuðu fsl. verzl. hafa fyrirliggjandi miklarbirgðir af allskonar vörum • svo feem niðursuðu vörur margskonar t. d. Sardinur Ansjósur Herrings Gaffalbitar Fiskibollur Forloren skilpadde Kjöt í dósum Kjötbúðing Bæverskar pylsur Sulta (pressuð) Beuf Carbonade Avextir Perur Anannas Aprikósur Asparagus ' Sultutau (margar tegundir) Sýróp Hunang Kakaó Cacomosse Bókhveitigrjón Þurkaðar Aprikósur Hafragrjón í pökkum. Corn Flakes í pökkum (hafa meðmæli frá meir en 400læknum) (ómissandi handa börnum) Sömuleiðis ágætan rauðan K a n d í s / Einnig ailskonar nýlenduvörur og mat/örur yfir beina verðhækkun er ekki lítið. Fóðurkostnaöur yrði miklu lægri, bú- stofninn tryggari, og síðast en ekki sízt: saltkjötsmarkaðurinn rýmkvaði við það, að mikið af framleiðslunni yrði boðið út í annari mynd. Hvert þessara atriða fyrir sig ætti að vera nægilegt til að horfið væri að þessu ráði. Nú hefur heyfengur bænda orðið með rýrasta móti. Altaf má búast við hörðum vetri og varlegur ásetn- ingurverður aldrei um ofbrýndur fyr- ir bændum. Lánardrotnar verða að treysta því, að bóndinn setji varlega á, því að lána bónda út á illa trygð- an bústofn, er líkt því sem banki lánaði fé út á óvátrygt hús. Og hvaða banki mundi gera slíkt? Alt hvetur bóndann til varlegs á- setnings. En einn þátturinn í var- legum ásetningi er að hafa nokkuð i' af fénu gelt. Jafnvel þó lítil eða engin von væri um lifandi útflutning, mætti það því teljast mjög skynsam- leg ráðstöfun, eins og nú standa sakir, að hafa fleira geldfé en venja hefur verið á síðustu árum, Nú er svo komiö, að aðeins örfáir menn eiga sauði. En lifandi útflutn- ingur getur ekki orðið nema á sauð- um og geldum ám. Til þess að lif- andi útflutningur geti komist á að næsta hausti, verða bændur að bind- ast samtökum fyrir fengitíma í vetur um það, að hafa nokkuð af áin sín- um gelt. Og þó iit sé, verða þeir að taka til þess yngri ærnar, því bæöi er það, að trúlegt er að ekki verði teknar gamlar ær til útflutnings þó geldar sé, og eins hitt, að með því að flytja út gamiar ær er hætt við að spilt yrði fyrir framtíðar- markaði. En það er ekki til neins að ein- stakir menn eða hreppar bréyti til í þessa átt. Féð yrði flutt út í heil- um förmum og til þess þarf samtök heilla sýslna. Mér hefur heyrst á mönnum hér um slóðir að þeir væru fúsir til að gera þessa tilraun. Enda er áhættan engin. En það þarf að koma al- menn hreyfing á málið. Ef t. d. all- ir bændur í Norður-Múlasýslu og Þingeyjar-sýslum hefðu !/1(f—i 5 af ám sínum gelt, ætti þar með aö fást nægilegt fé í einn eða tvo væna skipsfarma. Eg vil því skora á bændur að skjóta á fundum um mál þetta. Væri eðlilegt að hreppsnefndir hefðu forgöngu um fundarhöldin og gerðu síðan nærliggjandi hreppum aðvart um úrslitin. Væri sjálfsagt að skora á þingið að veita fé til þess að hæf- Til leigu tvær stofur meö forstofuinn- gangi hjá Sigurbirni Stefánssyni ur maður yrði sendur til þess að rannsaka markaðshorfurnar og gera tillögur um tilhögun útflutningsins. Því þó Belgía hafi aðeins verið nefnd sem kaupandi, er enganvegin von- lai st um, að víðar mætti fá markað, ef nokkuð verulegt yrði til þess. gert. Það má ekki spyrjast, að aðalfram- leiðsla landbúnaðirins sé í hr^ki fyrir úrræða- og aðgerðarleysi. Vopnafirði í okt. 1922 Árni Jónsson. Prentsmiðja Austurlands.

x

Austanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austanfari
https://timarit.is/publication/242

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.