Austanfari - 09.12.1922, Side 4

Austanfari - 09.12.1922, Side 4
4 AUSTANFARI Husmæður munið eftir að fyrir hverjar 100 krónur sem þér kaupið fyrir í Verzlun St. Th. Jónssonar fáið þér sex krónur fyrir ekki neitt tíleymid ekki að heimta kassakvittun fyrir öllu sem þér kaupið þar fyrir peninga. St Th. Jönsson Mótorinn „Vesta“. Mótorinn „V e s t a“ er nú óðúm að ryðja sér til rúms. Það er hrá- olíumótor, afar ódýr í rekstri, og hefur reynst allstaðar afbrigða vel. Fást „Vesta“ mótorar alt frá 6 hestöflum. Mótorinn er ágætur til raflýsingar og kostar 8 hesta mótor, mfeð dynamo og plötu, að eins ca. 6000,00 kr. Mótornum hafa allsstaðar verið gefin hin beztu með- mæli, bæði .þar sem hann er notaður á landi og sjó. Ættu menn hið fyrsta að leita sér upplýsinga, sem einkaumboðsmaður fyrir Austurland Steinn Ó. Jónsson, Seyðisfirði veitir öllum ókeypis. Skósvertu Ofnsvertu Feitisvertu Bonevax Vaselín Gummilím Hjólhestaolíu, Saumavélaolíu Soyu Kulör Kaupið jiér ódýrast frá m. broSkem. TEKN. FABRIKKER íKp' fPP Torvaldsensvej 23 Köpenhavn. Jö rðin Arnarvatn í Vopnafjarðarhreppi er til söl u oglaus til ábúðar í næstu fardögumj Semja ber við eiganda jarðarinnar Þórarinn Ketiisson Arnarvatni I BJARKA fæst ýmislegt til jólahna Lægst verð í bænum. Borðkönnur Blómstur og laukvasar Kaffistell ofl Átsúkkulaði Epli Vínber Appelsínur. Væntanleg LEIKFÖNG með e.s. „ísland“ Páll A. Pálsson. NÝKOMNAR Gúmmikðpur með beltum Gúmmístígvél kvenna barna og karla Gúmmí- hælar, flibbar- manchetter Karlmannastígvál kr. 25 parið Kamgarnspeysur, sokkar, nærfatnaður Klæði blátt og svart. Cheviot blátt Káputau, Frakkaefni, gott og ódýrt Byssur, Riflar & hlaðin skot Rúmábreiður kr. 14 25. tbl. VÖRUR. Rakvélar Epli Kerti, srór og smá. Vínber Skautaólar Appelsínur Batterí Gráfíkjur Sápur Rúsínur steinl. Sveskjur Búðingsefni Suitutau, ódýrt Súkkulaði margar teg. VERZLUN E. I. WAAGE. J ó 1 a g j a f i r ! u Silfurmunir, u «4- ca ýmiskonar, «4- 03 TOfl C3 fást nú fyrir jóiin hjá 'OC ca 'O Herm. Þorsteinssyni 'O “1 J ó 1 a g j a f i r! S k o n r o k er betra, heilnæmara og ódýrara en útlent kex. Fæst ætíð nýbakað hjá Sveini Árnasyni. Píanó, Orgelharmonium og önnur hljóðfæri selur og pantar frá beztu verksmiðjum eriendis JÓN LAXDAI Tjarnargötu 35 Reykjavík. Bezta og ódýrasta Kaffibrauðið (smákex) fæst hjá Herm. Þorsteinssyui. Símfréttir. Erlent: ítalska þingið hífur samþykt með 170 atkv. gegn 26, að veita núver- andi stjórn alræðisvald um 3 ár eða til jóla 1925. Ráðstefnan í Frakk- landi gengur stirðlega. Hafa Banda- menn neitað að veita Rússum og Þjóðverjum þátttöku sem aðilum. Hafa rússnesku og þýzku fulltrúarnir gert bandalag með sér til andstöðu gegn Bandamönnum. Tyrkir krefj- ast sama skipulags á Balkan og fyr- ir stríðið. Enska þingið samþykti stjórnarskrá íra 1. des. Nýr land- stjóri hefur verið skipaður á írlandi Franska blaðið „Le Matin“ hefur birt leynibréf, er farið hefur milli Lloyd George og Venizelos, þar sem Lloyd George hvetur til styrjaldar við Tyrki. Brezki fjármáiaráðherrann hefur lagt til, að 50 milj. sterlingsp. verði veitt til viðreisnar atvinnu og verzlunarmálum landsins. Venizelos er grunaður um að hafa hvatt til líf- láts andstæðinga sinna. Curzon, ut- anríkisráðherra Breta, hélt á mánu- t daginn á friðarfundinum, harðorða ræðu um líflát gríska ráðuneytisins og kallaði gerðir stjórnarinnar nýju böðulsverk. Venizelos svaraði og kvað Breta engu skifta innanríkismá Grikkja og kvað þeim mundi heppi- legast að láta þau mál afskiftalaus.. Georg konungur Grikkja vildi bjarga ráðherrunum en fékk því ekki ráðið, Var hann neyddur til að horfa á af- tökuna. Vildi hanu þá segja af sér og fara úr landi, en var bannað „AUSTANFARI “ kemur út vikulega. Verð 5 kr. ár- gangurinn, ef borgað er í haust- kauptíð í haust, annars 6 kr. — Afgreiðslu og innheimtu annast Guðm. G. Hagalín Sími54 Sköfatnaður handa BÖRNUM, svo og handa fullorðnum, f æ S t í verz 1 un HalldóriJónssoriH hvorttveggja og er nú fangi í kon- ungshöliinni. Fylgismenn Konstan- tíns konungs hafa hafið gagnbyltingu. Innlent: Árnesingar héldu síðastliðir laug- ardag þingmáláfund við Ölfusárbrú Aðalræðumennirnir voru Hriflu-Jónas og Magnús Sigurðsson, bankastjóri. Lagði Jónas til að gróðinn af vín- verzluninni rynni til alþýðufræösiu í landinu. Magnús talaði mest um Sambandið og hældi því á hvert treipi, Á fundinum var samþykt van raustsyfirlýsin^ á núverandi stjórn- fyrir afskiftaljéysi í Islandsbankamál- unum. Andstæ]ðingar „Tímaklíkunnar" höfðu enga jfulltrúa á fundinum. Fundartíminn yar 10 tímar.

x

Austanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austanfari
https://timarit.is/publication/242

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.