Austanfari - 24.02.1923, Page 4
AUSTANARI
30. tbl.
4-
Hús til sölu.
Ég get útvegað hverjum, sem vill,
tilbúin hús úr timbri, frá Noregi,
fyrir afarlágt verð, og með þeirri
herbergjaskipun, sem kaupandi ósk-
ar. Járnklædd timburhús eru ólíkt
betri og hollari íbúð en steinhúsin.
St. Th. Jónsson.
H.f. Eimskipaíélag íslands
Aðalfundur.
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn í
Iðnó í Reykjavík, laugardaginn 30. júní 1923, og hefst kl. 1 e. h.
Dagskrá:
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkværndum á liðnu
starfsári, og frá starfstilhöguninni á yíirstandandi ári og ástæðum
fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða reikn-
inga ti! 31. des. 1922 og efnahagsreikning með athugasemdum
endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar
frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins í stað þeirra, sem úr
ganga samkvæmt félagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vara-
endurskoðanda.
5.. Tillaga um breyting á reglugjörð fyrir eftirlaunasjóð félagsins.
6. Umræður og atkvæð'agseiðsla um önnur mál, sem upp kunna
að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumið-
ar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut-
hafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 27. og 28. júní riæst-
komandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja
fundinn hjá hlutafjársöfnurum félagsins uip alt land og afgreiðslu-
mönnum þess, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík.
Reykjavík 22. desember 1922.
Stjórnin.
Tilbuin trérúm
með vírgormbotnum og stoppuðum madressum, fást hjá
St. Th. Jónssyni, Seyðisfirði.
Námsskeið í heimilisiðnaði
verður haldið að Eiðum 14. maí—30. júní í vor. Efni til vefnaðar
fæst keypt hér, ef óskað er. Aðrar uppplýsingar gefur frú Sigrún
Biöndal, kennari.
Ennfremur mun að forfallalausu haldið á sama tíma námsskeið í
búnaði. Fá menn fæði ókeypis og nokkurn styrk að auk, miðaðan
við dagafjöldann, sem unnið er.
Umsóknir séu komnar til mín fyrir 15. apríl.
Eiðum 10. febrúar 1923.
Ásmundur Guðmundsson.
Auglýsing.
Á Fáskrúðsfirði er til sölu: Mótorbátur, ca. 5 smálestir að
stærð, með 9 hesta Gideonvél, ásamt legufærum, veiðar-
færum, sjóhúsi og bryggju. Ennfremur stórt og gott íbúðar-
hús, fjós og hlaða. Ræktuð og girt lóð er kring um íbúð-
arhúsið^í^^í^í^^ Nánari upplýsingar gefur
Jón Davíðsson.
verzlunarstjóri á Fáskrúösfir’i
Nð fara skipin að leggja ðt.
Verztun St. Th. Jónssonar
hefur nti alt sem þau þurfa að hafa, kartöfl-
ur og önnur matvæli, veiðarfæri, olíuföt, peysur
o. fl. — Gummístígvél koma með Gullfossi.
Tvö skip til sölu.
Kútterinn „Hurrekane“ er til sölu nú þegar. Einnig mótor-
báturinn „Geysir“. Skip þessi eru í góðu standi, fylgir þeim
allur útbúnaður. -— Seljast mjög ódýrt. — — Semjið við
Fr. Wathne.
Cement
í heildsölu og smásölu ódýrast í verzlun
St. Th. Jónssonar.
Tilboð.
Samkvæmt ályktun aðalfundar í H.f. Prentsmiðjufélag Austurlands
þann 10. þ. m., þá óskast tilboö um kaup á eignum félagsins, sem
eru: hús með ióðarréttindurn, prentvél með rafmagnsmótor, leturbirgð-
ir með borðum og skápum, smá prentvél, prófarkapressa, perforings-
vél, skurðarhnífur og fleiri áhöld, pappírsbirgðir og úftstandandi skuldir.
Peir, sem mundu vilja kaupa eignir þessar, sendi tilboð sín til und-
irritaðs fyrir 23. marz næstk.
Framhaidsfundur félagsins, sem haldinn verður 26. marz., ákveður
hvort eignirnar verði seidar og velur úr framkomnum tilboðum.
Firði, Seyðisfirði, 21. febrúar 1923.
F. h. félagsstjórnarinnar
Jón Jónsson
*
Odýrastar smurningsolíur
fást hjá undirrituðum. Einnig fiskiíínur
og taumar með ó t r ú 1 e g a lágu verði.
VERZLUN FR. WATHNE