Skjöldur - 16.06.1924, Blaðsíða 3
SKJOLDUR
ir til þess að útvega fje til sjúkra-
hússbyggingarinnar, en meb stríö-
inu, sem alt setti á annan end-
ann, fór þetta út um þúfur í
bili. Kvenfjelagið Líkn hefir síð-
an haldið málinu vakandi og
unni5 ötullega að fjársöfnun og
mun nú hafa í sjóði um 15,000
kr., sem ætlaðar eru til sjúkra-
hússins fyrirhugaða.
Hr. G. J. Johnsen hefir nú í
vetur aftur tekið að vinna að
málinu, meðal annars með því
að hvetja til samskota, og er það
vel farið, enda heftr hann fengið
góðar undirtektir allra Eyjabúa,
en það er besti fyrirboði þess að
þetta þarfa mál komist Hjótlega í
framkvæmd, að allir taki hönd-
um saman og vinni sem einn
maður, því „sameinaðir stöndum
vjer en sundraðir föllum vjer“.
Sjúkrahúsið á auðvitað að vera
al-fslensk eign (o: eign Vestmanna-
eyjinga einna) og vera fyrst og
fremst til afnota fyrir Eyjabúa,
og svo lullkomið að læknarnir
geti framkvæmt öll læknisverk,
svo sem holskurði og annað
þess háttar þar, en þurfi ekki
framar að senda fólk til Reykja-
yíkur til þeirra hluta. Hinsveg-
ar er sjálfsagt ef unt er að afia
fjár til byggingarinnar meðal er-
lendra útgerðarmanna, því það
leiðir af sjálfu sjer, eins og sigl-
ingar og fiskveiðar eru miklar
hjer við Eyjar, að þetta sjúkra-
hús mundi verða hin mesta hjálp-
arhella útlendum sjómönnum,
ekki síður en hið útlenda sjúkra-
hás hefir verið Eyjabúum.
þegar nú Kvenfjelagið Líkn,
með öllum stnum dugnaði og hr.
G. J. Johnsen ksnsúll, með alla
útgeröarmenn og formenn að
baki sjer taka höndum saman
um að hrinda málinu í framkvæmd
hefi jeg góða trú á því að ekki
verði langt að biða að hið lengi
þráða sjúkrahús komist upp og
fari að starfa.
V. Hersír.
Fiskirannsóknir.
Eins og getið var um í skeyt-
um hjer í blaðinu fyrir nokkru
er kominn á stað leiðangur til
ftskirannsókna við Færeyjar og
ísland. Fararstjóri er dr. phil.
Johs. Schmidt, en með honum
eru A. V. Taning magister, dr.
N. C. Andersen, stud. mag. An-
ton Bruun, og magister P. Jesp-
ersen. þegar hingað kemur er
meiningin að hr. Bjarni Sæ-
mundsson fiskifræðingur sláist í
förina Hafrannsóknaskipið Dana
verður notað til fararinnar.
Meiningin með þessari för er
bæði verklega og vísindalega að
rannsaka til fullnustu göngu og
lifnaðarháttu helstu fiskitegunda
hjer við land, eða með öðrum
orðum, fylgja fiskinum frá vöggu
til grafar. Rannsóknimar eiga að
standa ytir í 4 mánuði.
þetta er ekki fyrsta ferð dr.
Schmidt til íslands í þessum
erindum, hann var hjer að rann-
sóknum á hafrannsóknaskipinu
Thor, á árunum 1903—13 með
góðum árangri. Hr. Bjarni Sæ-
mundsson fiskilræðingur aðstoð-
aði hann einnig við þær rann-
sóknir.
í fyrra kom tillaga um það frá
Dönum um að velja alsherjar-
nefnd til þess að undirbúa al-
þjóða hafrannsóknastarfsemi, var
nefnd þessi valin á alþjóða haf-
rannsóknamóti sem háð var í
París og er hún skipuð fulltrú-
um frá Englandí, Frakklandi, Dan-
mörku og Skotlandi. Fyrir hönd
Dantnerkur var dr. Schmidt, og
var hann kjörinn formaður nefnd- jr
arínnar. Nefnd þessi hefir gert»
sjer starfsskrá og með hliðsjón
af henni hafa Fylla og Beskyt-
teren unnið að undirbúningi rann-
sóknanna. Dana á að inna af
hendi hlutverk Danmerkur og
ennfremur aðstoðar franska her-
skipið, scm er hjer við land,
skotska rannsóknaskipið Explor-
er og ef til vill norska rann-
sóknarskipið Armauer Hansen.
Jafnframt verða látnir menn um
borð í breska togara, sem stunda
fiskveiðar hjer við land, til þess að
athuga og safaa upplýsingum fyr-
ir nefndina.
Ferðunum er heitið þannig að
Dana fer fyrst til Leith og hittir
þar Explorer. þessi tvö skip
byrja þvínæst með því að rann-
saka hafið milli Skotlands og
Færeyja, og hafa þau skift með
sjer verkum þannig, að Dana
rannsakar norðurhlutann og Ex-
plorer suðurhlutann en norska
skipið á að rannsaka svæðið þar
fyrir austan.
Verður því næst ferðinni hald-
ið lengra norður á bóginn, og
býst dr. Schmidt við að verða
hjer við ísland í júní og júli.
V. H.
Hjálpræðishcrinn.
Pyrir nokkru var hjer staddur
hinu nýji foringi Hjálpræðishers-
ins á landí hjer, brigader Boye
Holm, hjelt hann mjög svo fróð-
legan fyrirlestur með skugga-
um um Tjekkóslóvakiu, en þar
hefir brigaderinn dvalið ásamt
fjölskyldu sinni síðastl. 2*•/* ár
og starfað í þjónustu Hjálpræðis-
hersins.
Hjálpræðisherinn er nú búinn
hjer á landi, eins og víðast hvar
annarstaðar, að brjóta ísinn, þ.
e. hann er DÚiun með sjers»ök-
um dugnaði og ósjerplægni for-
ingjanna að vinna bug á andúö
þeirri, sem svo mjög bar á gaga-
vart starfsemi þessa trúarfjelags
í fyrstu. það ar ekki lengar
gengið fram hjá þeim með fyrir-
litningu eins og oft bar við áður,
heldur er það nú ekki ósjald-
gæft að ríkisstjórnir eða bæjar-
stjórnir hvetji þá til að koma og
hefja starfsemi þar, sem þeir hafa
ekki starfað áður. Hið óeigin-
gjarna starf þeirra í þarfir iægri
stjetianna er orðið viðurkent um
heim allan, og hjer á landi hafa
þeir gert mjög mikið; komið
upp sjómannaheimilum og gisti-
húsum í nær öílum lögfestum
bæjum landsins, og unnið þar
að auki mjög mikið fyrir fátækl-
inga.
Einn af þeim fáu bæjum á landi
hjer, sem Hjálpræðisherinn hefir
enn þá ekki hafið slarfsemi s<na
í, eru Vestmannaeyjar, en það er
einmitt meining hins nýja for-
ingja að byrja starfsemi hjer og
mega Eyjabúar vera honum þakk-
látir fyrir, og sjálfsagt að bæj«r-
búar og bæjarstjórn greiði fyrir
þvi á allan hátt.
það, sem foringinn fyrst og
fremst mun hafa í hyggju að
gera, er að koma hj«r upp gisti-
húsi, en slíku þarfa fyrirtæki
hefir enginn ráðist í halda uppi
hjer undanfarin ár «g má það
markilegt heita, að jafn stór b»r
eins og Vestmannaayjabær, skúK
hafa komist af tra« á þennan
dag, án þess að hafa gistihás.
Bærinn vex hröðum fetum og
ferðamaunastraumur hingað vex
árlega, en jafnframt þessu tvennu
verður nauðsyn gistihúss æ
greinilegri með hverju ári.
það er því óskandi aö Hjálp-
Mc Murray, leyndardómurlnh.
foringinn »Jeg verð að fara til Strinton
og finna hann Brewett því hann er að
safna sönnunargögnum á flæking, sem
sást hjer í nágrenninu rjctt áður en pró
fessorinn var myrtur*.
»Ef flœkingurinn er ekki hár vexti og
sterkur, örvhentur og með dálitla þekkingu
á líffærafræði, þá er óþarfi að vera að elt-
ast við hann«. sagði Malcolm Sage
rólega.
»Þjer getið líka reiknað með að morð-
inginn sje af háum stigum, hafi mjög stetkar
taugar og sje mikill mannvinur.*
Carfon starði eitt augnab'ik undrandi
á Malcolm Sage, en svo hló hann skyndi-
lega og var auðsjáanlega Ijettara.
»Fyrst hjelt jeg að yður væri alvara,
Mr. Sage,« sagði hann, »þangað til að jeg
sá hvað þjer ætluðuð yður. Petta er alveg
eins og hjá skáldsagna leynilögreglu-
mönnum«,
Malcolm Sage ypti öxlum. .Oefið
mjer lýsinguna á morðingjanum þegar þjer
eruð búnir að taka hann fastan láfið mig
vita hvaða tóbakslegund hann reykir. Reyn-
ið hann svo með ávaxtamauki og sparið
það ekki við hann. Meðal annara orða
það er slœmt glappaskot af yður að lesa
ekki The Present Century, Pað er oft
2
hægt að græða á því«, sagði hann, gekk fil
dyra stje upp bifrdð sína og ók brott.
»Rugl!« tautaði Carfon lögregluforingi
gremjulega og horfði á eftir bifreiðinni,
sem var komin á gapa ferð, »Bágborið
barnalegt bölvað rugl«. Hann gekk leiðar
sinnar fastákveðinn í að sýna Malcolm Sage,
hvað hann gœti fundið út af eigin ramleik.
III.
Þrjár vikur líðu og ekkert nýtt bar við
í Mc Murray leyndarmá'nu. Malcolm
Sage frjetti ekkert frá Carfon lögreglufor-
ingja, sem var önnum kafinn að leita
uppi flæk inginn, sem hafði sjest ná-
lægt húsi prófessorsins kvöldið fyrir morð-
ið.
Áhugi manna fyrir málinu byrjaði að
dvína. Dagblöðin náðu í aðrar nyjuugar og
allar horfur virtust vara á því að Mc Mur-
ray leyndarmálið yrði eitt af þeim
glæpamálum, sem lögreglunnt aldrei tækist
að leysa.
Alt í einu blossáði forvitni manna upp
á ný og blöðin fyltu enn dílla sfna um
málið.
Fyrsti neistinn var stutt tilkynning um
að flakkari nokkui heíði verið tekinn fastur
3
f London, þegar hann var að teyna selja
gullúr, sem var talið að vera eign prófes-
sors Mc, Murray. Síðar sýndi það sig
að þetta var úr prófessorsins og mann-
garmurinn var ásakaður fyrjr merðið. Hann
vildi ekkert meðganga og kvaðst hafa fund-
ið úrið fyrir mánuði stðan utan til viö
veginn hjá Görling. En það voru blóð-
blettir á fötunum hans, sem hann sagðist
hafa fengið af blóðnösum í áflogum vlð
annan mann.
Carfon lögregluforingi símaði frjettirnar
sigri hrósandi til Malcolm Sage, sem spurði
h?nn spjörunum úr um manninn pipuna
hans og tóbakstegundina sem hann reykti
en dagur leið eftir dag án þess að þær
upplýs'ngar kætnu. Loksin fór svo að
manngarmurinn var kallaður fyrir rjett,
ákærður fyrir glæpinn.
Tveim vikuut síðat var hann úrskurð-
aður að vera sekur og var dæmdur til
dauða.
Pað var þá, að Malcolm Sage skrif-
aði Carfon lögregluforingja nokkrar línur
og bað hann að finna sig nœsta dag kl.
11 og hafa meðferðis þær upplýsingar, sem
hann hefði þegar beðið um. Umjleið skrif-
aði hann þeim Sir John Dene og Sir Jas-
per Chambers báðum.
Stundvislega kl. 11 morguninn eftir