Þór - 06.08.1924, Side 2
þOR
móti en aðrar eigur, og þeirra er
aflað með virðingarverðri forsjá.
Tryggingar verða aldrei nógu
almennar fyr en það er orðinn
algengur siður, að tryggja börnin.
Páll Bjarnason.
Markaðar fínur.
Á bæjarstjórnarfundi ekki alls
fyrir löngu, er ræða var um út-
svarskærur voru markaðar ein-
kennilegar línur af formælanda
Bolsjewikka & Co. (Coið er hjer
Samband ísl. Samvinnufjel), lir.
kaupfjelstj. ísleifi Högnasyni, þar
sem hann gat þess að hann og
fylgifiskar hans skoðuðu sig
kjörna inn í bæjarstjórnina til
þess að berjast fyrir áhugamál-
um kaupfjelaga, en allír aðrir
ættu að berjast fyrir áhugamáium
kaupmanna. þetta er kyndug
skoðirn hjá bæjarfAriltrúa. £g
hygg að flestir bæjarfulltrúar líti
svo á, að þeir sjeu fyrst og fremst
og einungis kosnir tfl þess að
vaka yfir velgengai heildarinnar
og gæta þess jafnfratnt að ein-
siaWingar sjeu eksi órjetti beittir
af heildinni, nje heldar að ein-
staklingarnir beiti heildina órjetti.
Ef ti'l vMl hefir kaupfjefagsstjórinn
ekki meint þetta sem hann sagði
en því ver ef hann getur ekki
haft betra taumhald á talanda
slnum en svo að hann lætur
framhleypnina hlaupa með sig í
gönur. Eða hvað segja kjósend-
þessa manns um slíkt?
Tvöfalt afmæii.
— o—
Hr. söngstjóri og organleikari
Brynjúlfur Sigfússon átti í júní-
mánuði 20 ára afmæli, sem söng-
stjóri og organleikari við kirk-
juna hjer.
Brynjúlfur er sonur Sigfúsar
heit. Árnasonar, sem hjer var
söngstjóri um langan aldur, og
að því er oss er tjáð af merk-
um mönnum, var talinn aö vera
faðir sönglistarinnar hjer í Eyjum.
Hr. Brynjúlfur Sigfússon var
kosinn hér 1904 sem söngstjóri í
stað föður síns og sýndu Vcst-
mannnaeyingar þar maklega rækt-
arsemi að taka son hins mettka
mans fram yfir hjer óþektan
mann, harður atgangur hafði ver-
ið um þær kosningar, en hjá því
verður sjaldan komist við slík
tækifæri.
20 ár er langur tími, og er
misjafnt hvernig menn verja hon-
um Brynjúlfur á því láni að fagna
að horfa yfir 20 ára braut er
hann hefir unnið í þarfir hinnar
ÞjóðMtíðarYörnr
Ananas — Perur — Epli — Plómur — o. fl. í dðsujn.
Þurkuð epli — Aprikósur — Ferskjur og blandað ávaxta-
mauk, 4 teg. — AUflest í góðar kökur.
Carlsberg Piisner — Sftrón-sódavatn — Saft
Vindiar, 12 tegundir — Vindlingar — Atsúkkulaði.
Nýlega komið:
þvottabalar stórir og smáir — Skjólur — Stálpönnur — Aluminium
pottar — Mjólkurfötur — Pottlok — Kökuform - Hnifapör —
Hilluborðar — Gólfkústar — Srtóburstar. — Tannburstar — Skegg-
burstar — Fjaðraklemmur — Kjöthamrar — Trjesleifar — Kústa-
sköft — Herðatrje — Skæri — Vasahnífar — Hattakrókar o. m. fl.
Pappirsþurkur (Servietter) — Smjörpappir — Reikningseyðublöð —
Vasabækur — Blýantar — Nafnspjöld og ótal margt fleyra.
fögru listar, sönglistarinnar. Hann
er sönghneygður maður mjögog
raddmaður góður, enda hefir hann
margt ágætt unnið í þarfir söng-
listarinnax hjer í þessi 20 ár og
á venandi eftir að starfa marga
tugi ára erm í þarfir hinnar fegru
listar.
Eh Brynjúlfi er ekki aðeins
markaður bás á stalli listarinnar.
4. apríl fyrir 10 árum síðan
byrjaði hann að reka verslus og
með dugnaði sínum og áhuga á
því sviði hefir hann rekið hana
svo að hún hefur dafnað og blóm-
gast ár frá ári í höndum havs.
Má því um hann segja að hann
hefir þanifig þjónað tveim herr-
um, báðum erfiðum viðfangs, ea
tekist það svo vel að fyrirmynd
er að. Óskar þór þess, að Bryn-
júlfs megi sem lengst að njóta á
báðum þessum sviðum.
Atnerísku
flugmennirnir.
Eitt af því merkasta og vafa-
laust í framtíðinni nytsamasta, sem
mannsandinn hefir framleitt á
þessari stórviðburða og framfara-
öld, er framför fluglistarinnar.
Ófriðurinn mikli á sútn drjúga
þátt í því, hversu hratt þau spor
hafa verið stigin, er miða til
framfara á þessu sviði, Eftir ó-
friðinn kom samt fyrst verufega
í ijós hversu langt menn höfðtt
komist, og síðan hafa svo að
segja allar þjóðir keppst um að
færa sjer í nyt þær framfarir,
sem orðið höftiu á ófriðarárun’
um og jafnf amt unnið ötullega
að endurbótum. Flug umhverfis
jörðinn er nú talað um í daglegu
tali og flug til Norðurpólsins
stendur fyrir dyrum.
Fyrir nokkru lögðu fjórir ame-
rískir fluggarpar á stað umhverfis
jörðina og var svo ráð f.yrir gert
að þeir legðu leið sína um ís-
land Ferðia hetfir gengið hálf
skrikkjótt, t. d. varð ein vjelin
eftir Austar í Asíu og á leiðinni
hÍHgað frá Skotlanéi týndi ön>nur
tölunni, komust þannig aðeins
tvær til Hornafjarðar.
Laugardaginn 2. ágúst lögðu
þeir þrír er til Engíands komust
upp frá Skotlandi á leið til
Hornafjarðar, sem valmn hafði
verið fyrsti lendingarstaður á
landi hjer, annar lendingarstaður
er Reykjav|k. Á leiðinni hingað
lentu þeir í þolau og urðu við-
skila, sneru tveir aítur, en sá
þriðji komst heilu og höldnu til
Hornafjarðar á 8V2 klst. Hekir
sá Nelson. Dáginn eftir (sunnu-
dag) lögðu hinir tveir upp aftur
og komst annar þeirra, Smith
(foringi fararinnar), alh leið á 6
klst og 5 mín. og er það áreið-
anlega skemsti trmi, sem tekjnn
hefir verið til ferðar milli Skot-
lands og íslands.
þriðji Hugmaðurinn, Wade varð
að setjast á léiðinni vegna bilun-
ar. Voru tveir tundurspillar
sendir að leita hans, en fundu
ekki, en togarar tveir ujrðu varir
við hann björguðu mönnunum, en
vjelin eyðilagðist. Frá Reykjavík
fór herskip að sækja flugmann-
inn og kom jafnsnemma með
þangað, þeim tveimur Smith og
Nelson, sem alla leið komust.
í Reykjavík bíður hans flugvjel
til þess að halda áfram á.
þrátt fyrir norðanstorm lögðu
þeir síðan upp frá Hornafirði í
gærmorgun kl. rúml. 9 og kom-
ust klaklaust til Reykjavíkur kl.
rúmlega 2 e. m.
Iþróttamót.
fslendingar hafa löngum þótt
fielagslyndir og lifir enn vel í
þeim glæðum, enda þótt erfitt sje
um samgöngur til lands, leggja
þeir sig þó í framkróka með að
koma saman til gleðskapar og
jafnframt til etlingar andlegs og
líkamlegs þroska.
fþróttamótin, sem haldln eru
viðsvegar um landið nú á dögum
eru helsta hvötin fyrir menn til
þess að koma saman og kynn-
ast og jafnframt nota menn þá
tækifærið til þess að fá sjer reið-
túr á skemtilegum fáki.
Laugardaginn 5. f. m. stofn-
uðu ungmennafjelögin »þórs-
mörkrt og „Dagsbrún“ í Rangár-
vallasýslu til íþróttamóts á Lamb-
ey í þverá. Mót þetta seyddi að
sjer margan manninn, enda var
veðrið svo ákjósanlegt sem frek-
ast varð kosið. Frá Vestmanna-
#yjum var fjöldi manns og nokkr-
ir komu frá Reykjavík. F&röiin
frá VestmaBa^eyjam heör ya-fa^
iaust verið sú skemtkegaste, þar
eð hún fór frana bæði á sýó og
landi. Kl. 4—5 fór hjeðítm tnó-
t#rbátur fösíudáginn 4,, hiaðhin
fóiki, gekk ferðin á?æliega og
bar mjög lítið á sjóveiki, þó ekki
örgrant um að eitthvað af kven-
fólkinu hafi „fundið til“, en
kvenfólk er nú alt af kvenfóHc.
Einstöku mejin höfðu komið við
i jómsborg á leiðinni í.bátkin en
það er nú ekki í frásögur fær-
andi.
þegar upp í sandinn kom bar
ekki nei¥ á neinu, alt í stqikasía
lag-i um borð og hestamir biðu
í sandinum. Bændurnir á landi
voru búnir að senda hesta sina
tii þess að sækja ferðafólkið og
var því ekki annað en stíga af
skipsfjöl á hestbak, og þeysa
sinn í hverja áttina.
Landið er fagurt og frítt, hvar
sem litið er, og ekki síður i
Landeyjum en annarsstaðar, sand-
urinn gerir reyndar dálítið eyði-
legt og óbyggilegt, það sem hann
nær, en mikið er þar samt af
landi, sem mætti rækta betur og
færa sjer margfaldlega í nyt ef
vinnukraftur og fje væri fyrir
höndum.
Áfram er skeíðað yfir sandinn,
hestarnir eru vanjr sandinum og
því óhætt að spretta úr spori,
enda þótt þeim veitist það þungt.
Lítill hópur leggur lei’ð sína
beim að Hallgeirsey, það er stór
og mikil jörð, enda byggja hana
nú bændur þrir, merkir menn og
vaskir, þeirra elstur og jnfnframt
merkastur er Guðlaugur bóndí,
sem margir Vestmannaeyjingar
kannast við. Hann hefir nú rek-
ið bú sitt á Hallgeirsey í 50 ár
og er á áttræðisaldri, hinn skemti-
legasti heim að sækja og ber